Austurland


Austurland - 19.10.1951, Síða 1

Austurland - 19.10.1951, Síða 1
Málgagn sósíalista á Austurlandi 1. Argangur. ________ Neskaupstað, 19. okt. 1951 Þetta er austíirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið 8. tölublað. FRA ALÞINGI Atvinnumðlin og rfkissljðrnin Bæjarstjórafundurinn Það er líkast því, að ríkis- stjómin hafi gjörsamlega lagt til hliðar allar huigleið- ingar um atvinnumál lands- manna. Aðgerðalaust horfir hún á sívaxandi vandræði fólks í kaupstöðum og kaup- túnum, sem stríðir við at- vinnuskort og ört vaxandi dýrtíð. Það er staðreynd, sem flest um er kunn, að á Vestfjörð- uin,, Norðurlandi og Austur- landi hefir atvinna verið af skornum skammti í fleptum Þorpum í sumar og nú með haustinu og vetrinum blasir víðast við algjört atvinnu- íeysL Aðeins örfáir staðir á þessu svæði skera sig úr og hafa haft næga atvinnu í sumar, og hafa ef til vill sæmilega atvinnu eitthvað frameftir. Neskaupstaður num vera eini staðnrinn á Austurlandi, sem þamnig er ástatt um. Það er eannarlega eðlilegt að þar sem meðalatvinnutekj ur frá áramótum til október nema 10 — 12 þúsund kx-ón- um,, :séu íbúamir uggandi um Atvinnuleysi A SIGLUFIRÐI OG ISA— FIRÐI Aridnnuleysi er nú mikið á Siglufirði og Isafirði. Frá báðum þessum stöðum hafa verkamenn ráðið sig suö Ur á Keflavíkurflugvöll til vinnu hjá herliðinu. Mun rík- ísstjórnin hafa aðstoðað v'ð ráðningu þessara manna. Það er óskemmtileg lausn á atvinnuvandræðuim manna að ráða sig til braggavistar suður á Keflavíkurflugvöll til vinnu í þágu erlendls hers. Okur í verzlun MÍkdð er nú rætt um óhóf- lega verzlunarálagnmgu ýmissa heildsala í Reykjavílt en samkvæmt upplýsingum verðgæzlustjóra hefir álagn- ing ýmissa verzlana í Reykja vík farið stórhækkandi við afnám verðlagseftirlitsins og ber þó mest á þessu hjá ýms- um heildsölum. veturinn, sem alltaf hefir reynst lélegur með atvimnu- tekjm. En þannig er ástandið víð- ast í þremur landsfjórðung- um, Ríkisstjórnin virðist hvorki heyra þetta né sjá. Hún gerir ekkert fyrir þessa landshluta, virðist telja allar úrbætur þeim til handa óger- legar. Þessir landshlutar hafa orð- ið fyrir miklum atvinnuleg- um áföllum undanfarin ár. Síldarleysið er þar mikilvirk ajst en aflaleysi og mikil ótíð á Austurlandi valda einnig miklu. En einmitt vegna þessa hefðu ráðstafanir ríkisins átt að vera eðlilegar þessun landshlutum til hjálpar. Ríkisvaldið hefir þvert á móti dregið úr stuðningi sín- um í atyinTiiulegum efnum, við þessa staði em látið meira ganga af almannafé til at- vinnurekstrar annarsstaðar, og þá fyrst og fremst í Reykjavík. Þannig er það staðreynd að nær öllu því fé, pem land- inu hefir verið gefið sem Marshallfé, eða veitt að láni, hefir verið varið til notkunar í Reykjavík og næsta ná- grenni hennar. Ekkert af þessu mikla fé hefir farið til atvinnufram- kvæmda t. d. hér á Austur- landi. Marshallfé var varið til bygginga á 6 síldarverk- Framhald á 3. síðu. Nýtt lán EYSTEINN JóNSSON SEM- UR UM 32.6 MILJ. KR. LÁN HJA ALÞJÖÐABANK— ANUM Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra er nýkominn heim frá Bandaríkjunuim. HefSr hann samið um 32.6 miljón króna lán hjá Al- þjóðabankanum og er ráð- gert að 16 —18 milíjónir af fé þessu renni til lánveiting'a landlrúnaðarins, en 14 — 16 miljónir gangi til byggingai áburðarverksmiðju. Áburðarverlísmiðjan mun verða byggð í Reykjavík. Dagana 10. —• 13. október sátu bæjarstjórar allra kaup- staðainna, 13 að tölu„ á fundi í Reykjavík og ræddu að- steðjandi vandamál, einkum fjárhagsmál og atvinniumál bæjarfélaganna. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkur fundúr er haldinn, en vafalaust ekki í síðasta sinn, því ákveðið var að boða til annars fundar ekki síðar en 15. október næeta ár og verð- ur þá ef til vill stofnað kaup- staðasamband. Getur hér ver ið um að ræða upphaf mikils- verðra samtaka. FJÁRMÁL BÆJAR— FÉLAGANNA Yfirleitt eru, bæjarfélögin nú í hinum mestu greiðslu- erfiðledkum þó efnahagur þeirra sé hinsvegar yfirleitt góður Innheimta útsvara hef- ir víðast hvar farið jafnt og. þétt versnandi síðustu árin og á það slnn þátt í greiðslu- erfiðlaikum. Otsvörin eru svo til eini lekjustofn sveitarfélaganna ■^g þegar hagur manna fer /ersnandi, hlýtur útsvarsinri- heimtan að ganga ver. Þar við bætist svo„ að skattlagn- ing ríldsins er nú orðin svo gegndarlaus, að sveitarstjóm ir hika við að ganga eins langt og þær þurfa í álagn- ingu útsvara. Árið 1950 muniu skattar til ríkissjóðis, beinir og óbeinir, hafa numið þria- var sinnum hærri upphæð en öll útsvör á landinu það ár. Bæjarstjóramir voru sam- mála um^, að eíkki væri ráð- legt að fara fram á mýja skatta til handa sveitarféllög- uinum, emda er skattpíningin komin á það stig, að ekki verði lengra gengið. Tvennt kom til greina til úrbótar á fjárhagserfiðleik- um bæjarfélaganna. Airnað var að létta útgjaldabyrði bæjarfélaganna, en hitt að sjá þeim fyrir auknum tekj- um, Það varð ofan á, að bæjar- stjóramir tóku þá stefnu,, að óska fremur eftir auknum tekjustofnum. Þó samþykktu þeir lagafrumvarp, sem lagt verður fyrir þingið, þar sem geirt er ráð fyrir að löggæzla sé að öllu leyti koetuð af rík- inu. Framhald á 4. síðu. BÖKASAFN NESKAUP— STAÐAR OPNAÐ Bólcasafn Neskaupstaðar miun verða opnað til útlána um tii. k. mánaðarmót. Verður safnið í sömu húsar kynnum í vetur, þar sem erf- itt er að fá viðunandi hús- næði fyrir það. Bókasafnsnefndin hyggst að útvega safninu nýtt hús- •næði og koma því í betra horf á næstunni, enda er þess full þörf. Saltfiskur seldur til Danmerkur Allmikið af saltfiski togar- anna hefir verið seldur upp úr skipunum í Esbjerg í Dan mörku. Þannig voru fyrst seldir nokkrir farmar í júlímánuði frá Bjarnareyjaferðum, en nú síðar hafa nokkrir farm- ar frá Grænlandi verið seld- ir á sarna hátt Danir pakka þennan fisk og selja hann isáðan til Griklc lands* en Islendi;ngar missa á þennan hátt álitlega gjald- eyrisfúlgu og tapa mikilli atvinnu. Austuirlandsmeistarar í handknattle ik 1951, Iþróttafélagið Þróttur, Nes- kaupstað. Fremri röð, talið frá vinstri: Líneik Karvelsdóttir, Stefanía Jónsdóttir, Sigríður Björgvinsdóttir og Björg Bjarnadóttir. Aftari röð: Svavar Lárusson, þjálfari, Margréffc Eirílcsdóttir, Erna Marteinsdóttir, Jóna Gísladóttir, Hrönn Ánnannsdóttir og Elísalret Kristinsdóttir.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.