Austurland


Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 2
B AUSTURLAND Neskaupstað, 19. okt. 1951 Starfsíþróttir ..................... ■' N Anstnrland Málgagn sósSallsta & Austur. landl. Kemur út á hverjum föstu- degl. Ritstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Áskriftargjald sept. — des. 1961 kr. 16,00. Lausasala kr 1,26. NESPRENT H.F. V________________________✓ Fleiri sjúkrahús Það v>ar hressaudi að hlusta á Pál Koika, héraðs- lækni á Blönduósi tala um daginn og veginn í útvarpið s.l. mánudag. & mjög óvenjulegt að hiusta á slíkan málflutning í hinu hlutlausa útvarpi. Var auðheyrt, að hér talaði mað- ur, Sem reynzluna hefir, enda er hann einn af beztu; skurðlæltnum landsins, og hefir kosið sér að dvelja með- al fólksins úti á landi, þótt hanln hafi eiflaust átt kost á að setjast að í Reykjavík. Sýndi Kolka fram á nauð- syn þesp að reisa fleiri sjúkra hús úti um land;, en treysta ekkii um of á sérfræðingana og sjúkrahúskostinn í höfuð- staðnum. Kvað hann oft og tíðum ógerjegt að bjarga mannslíf- um|, nerna með því að gera skurðaðgerðir heima í héraði strax og sjúkdómsins yrði va|rt. Væri mjlög óvarlegt að setja traust allt á flugsam- göngur til að flytja dauðvona fólk til Reykjavíkur, enda væri flestu fólki ofviða að greiða kostnað við slíkt Héraðlslæknirinn sýndi fram á oflæti okkar við dýr- ar skólabyggingar, þar sem þeir væru sumsstaðar varla hálfsetnir og er þá einkum rnn að ræða húsmæðraskól- atia, en að lítið sem ekkert væri hugsað um að vemda líf og heilsu fólksins í dreif- býiinu, né búa svo að lækn- um þar, að þeir gætu gegnt starfi sínu sómasamlega, þar sem varla væri til nothæft sjúkrahús, né sjúkraskýli, hvað þá áhöld og búnaður all ur tii lælcnisaðgerða, sem væri fátæklegur mjög. Hvatti Páll Kolka til auk- inna sjúkrahúsbygginga í sveitum landsins og annars- staðar utan hiöfuðstaðarins, sérstaklega skoraði hann á viðkomandi yfirvöld að styðja byggingu hins nýja héraðssjúkraliúss Húnvetn- ínga., Ummæli þessa héraðslækn is verða okkur hér fyrir aust an minnisstæð. Einkum í Nes kaupstað, þar sem verið er að reisa myndarlegt sjúkrahús, en imiðar hægt. Eru mörg öfl, sem ekki trúa á mögujeika slíkrar stofnun- ar, í ekki stærra plássi, og telja rekstur hennar vonlaus- an. E!n slíkir menn hugsa Mörgum kemur eflaiust þetta orð ókunnuglega fyrir sjónir, enda mun það ekki gamalt. En því mun æitlað að ná yf- ir hugtakið að keppa í ein-. hverjum greinum hins dag- lega starfs. Nýlega hélt Árni G. Ey- lands erindi í útvarp um þetta efni, og Þorsteinn Ein- arsson, íþróttafulltrúi, skrif- aði grein um sama efni í Skinfaxa. Báðir hvetja þeir til keppni í istarfsíþróttum og benda á fjölmargt máli sínu til stuðn- ings, en höfuðröksemdin er sú, að slík keppni muni hvetja æskuna, sem uppfull er af keppnisanda íþróttanna til þess að veita vinnunni, starfínu meiri athygli. Hér er vissulega á ferðinni mál, sem vert er að veita at- hygli, og finnst mér þá að forystumenn ýmissa stéttar- samtaka ættu að vera hér frumkvöðlar. Þetta er verk- efni fyrir t.d. sjómannafélög, enda hafa þau um nokkur ár haft keppni í ýmsum sjó- vinnubrögðum á Sjómanna- daginn, að minnsta kosti sumsstaðar á landinu, þó að mér sé ekki kunnugt um að slík keppni hafi farið fram hér eystra. Ég fitjaði upp á þessu fyr- ir nokkirum ánujn í einu sjáv- arþorpi hér eystra, en það fékk ekki undirtektir. Sjó- mennirnir álitu að það mundi þykja hégómaskapur að fara að »bera beitningastampa inn í samkomusaI«, eins og þeir orðuðu það. En hvað er eðliiegra en að sjómenn keppi í beitningu, splæsingu, netahnýtingu o.fl. störfum, sem þeár inna af hendi daglega. Það er mildu eðlilegra held- ur en að rjúka í kappróður lítt æfðir eða óæfðir, sem hreint og beint getur verið lífehættulegt. Nú er sama að segja um ýmis störf annarra starfs- stétta. Auðvelt er að efna til eingöngu imi peninga og kunna þó ekki að meta mannsilífin til fjár. Má vera að betur gangi að fá lækni eða lækna í þetta byggðarlag, ef gott sjúkra- hús kæmi, svo kraftar ungra og nýlærðra lækna fái notið sín. Erindi Kolka var okkur hvatning til meira starfs og meiri hraða við bygginigu sjúkrahússims, en þar á ég við auldns fjármagns til byggingarinnar. Það verður margt að sitja á hakanum fyrir þessu velferðarmáli. Sjúkrahúsgbyggingin er númer eitt og við verðum að trúa því sjálf að ekki líði míörg ár þar til það tekur til starfav keppni í ýmsum störfum, er unnin eru í hraðfrystihúsum eða þá iðnaðairstörfum, múr- húðun, málningu o. fl. Fjölmörg sveitastörf eru vel fallin til vinnukeppni, enda mun hún fyrst hafa verið tekin upp þar. Að áeggjan Guðnmndar Finnbogasonar, þess vinnu- vísa man-ns, var tekinin upp kappsláttur víða um sveitir. Ég minnist þess, sem ung- lingur, að á árunum milli 1920 — 30 var áriega kapp- sláttur í minni sveit,. og ég fullyrði það að strákarnir töl- uðu ekki um aðra íþrótt meira. Við vildum gjarnan verða góðir glímumenn og knattspyrn amenn, en fyrst og fremst góðir sláttumenn. Og það var eklti bara af því, að góður sláttumaður var kauphærri en aðrir, heldur einnig af því að hann gat sér eftirsóknarverðan orðstír. Drengir em metnaðar gjarnir, og takist að beina metnaði þeirra að vinnuaf- köstum eru líkur til að þeir verði góðir verkmenn. Mikil vinnuaflaöst eru ekki Skrúðgarðurinn í Neskaup- stað er ekki nema 17 ára og má eltki við slæmri um- gengni. Garðurinn er sæmi- lega girtur, og hlið læst. Þrátt fyrir þetta hefir nokk- uð borið á því, sérstaklega á haustin, að börn og ungling- ar hafi klifrað yfir girðing- una og leikið sér í garðinum, Einkum hefír borið á þessu eftir að fer að skyggja, Full- orðið fólk hefir oft rekið börnln og unglingana út, en það hefir lítið stoðað. Þetta framferði hefir haft margskonar skemmdir í för með sér, margar greinar brotnar af trjánum og þ. u. 1. Tvær Fiskbúðir Nú er svo komið að hér í Neskaupstað eru tvær fisk- búðir. Starfrækir Þorfinnur Isaksson aðra en Kaupfélag- ið Fram hina í Garnla - Ishús inu. Er mjög óþægilegt fyrir fóllc, sem býr innarlega í bænuni að sækja í soðið á hverjum morgni út í bæ. Virðist Fiskverkunarstöð S. U. N. vorrkunnarlaiust að selja fisk þar innfrá, en blátt bann mun hafa verið lagt við því. Ættu stjómendur fyrir- tækisins að athuga hvort ekki væri hægt að liðka til fyrir því fóiki, sem þar vill fá fisk keyptan, og selja þar fisk hluta úr degi. endilega þrældómnr, heldur fyrst og frernst kunnátta og lagni. Og starfsíþróttir eiga fyrst og fremst að liveltja menn til meiri kunnáttu í vmnubrögðum. Á það hefir verið minnst opinberlega að efna bæri til keppni í starfsíþróttum i sam bandi við Landsmót U.M.F.l. að Eiðurn að sumri. Það væri injög æslcilegt að svo gæti orðið. Þó hygg ég að mörg vandkvæðí verði þar á ög þaui fyrst og fremst, að engin reynzla er fengin um frarn- kvæmd slíkrar keppni. En þó ekki yrði um beina keppni að ræða gæti yerið lærdómsríkt og ýtt undir frekari aðgerðir, ef haldin yrði nokkurskonar sýning til þess að kynna einhverjar heppilegar starfsíþróttir. Hérlendis eru nú þessa dag ana staddir tveir Norðmenn, einmitt í þeinr tilgangi að kenna okkur hvernig haga megi keppni í starfeiíþróttum en þær hafa á síðustu árum orðið mjög vinsælar í Noregi og hinn 15 ára gamli Nor- egsmeistari í dráttarvéla- akstri, er nú að verða eíns umtalaður og sigurvegari í Holmenkollen. Skrúðgarðurinn ætti að vera okkur svo kær, að ekki kæmi til mála að farið væri þar um án leyfis og skemmd- arverk framin. Er það sjálfsögð krafa til foreldra, að þeir reyni að fylgjast með því, hvort börn- in fari inn í garðinn. Þá er og óskandi, að kennarar barn- anna Irrýni fyrir þeim, að virða þennan gróðurreit. Ekki er óviðeigandi, að bæj- arbúar óski eftir því að lög- reglan fylgist með garðinum og reki út úr honum jafnt á daginn sem á kvöldin. Að lokum vonast forráða- menn garðsins eftir því, að börnin og unglingarnir, sem brotlegir eru hætti að fara inn í garðinn og slcemma þar Þá þarf ekki á liðveizlu for- eldra, kennara eða lögreglu að halda. SAMKÖR NESKAUPSTAÐAR Samkór Neskaupstaðar er nú byrjaður æfingar að nýju. Söngmenn, munu vera úm 40. Að þessiu sinni undirbýr kórinn söngskemmtanir á Seyðisfirði um miðjan nóvem ber og í Neskaupstað litlu seinna. Þá hefir einnig komið til mála, að kórinn taki þátt í landsmóti blandaðra kóra, er fyrirhugað er á næsta vori í Reykjavík. Engar ákvarðanir vexða Aðalfundur ÆF.N. Æskulýðsfylking Neskaup staðar hélt aðalfund sinn þiðjudaginn 16. þ. m. I stjóm voru kosin: Form. Aðalst. Halldórsson, v.fonn. Guðrn. Siigurjónsson, gjaldk. Baldvin Þorsteinss., ritari Hörður Bjarnason, Meðstjórnendur: Sigríður Vigfússdóttir ogJón B. Jóns- son. Til vara: Margrét Magnúss- dóttir og Jón Kr. Magnússon. Endurskoðendur: Þórður M. Þórðarson og Sigurður Arn- finnssom Rætt var um væntanlega vetrarstarfsemi félagsins og voru félagar einhuga um að halda uppi öflugu og fjöl- breyttu vetrarstarfi, með líku sniði og undanfarna vet- ur. Var stjórninni falið að sjá um fyreta fundinn, sem hald- inn verður að »Hótel Grænu- i)org«. Mikill áhugi ríkti á fundin um fyrir því að koma upp æskulýðssíðu í »Austurlandi« og var stjórninni falið að at- huga möguleika á því. Maður slasast Það slys vildi til í gær við flugvallargerðua að Egils- stöðum,, að maður datt ofan af öðrum stóra vagninum, er þar er notaður og lenti milli hjólanna,, en hjólið fór þó ekki yfir hann. Flugvél, sem stödd var á Reyðarfirði þegar slysið vildi til, flutti manninn á sjúkra- hús í Reykjavík og var hann kominn þangað fjórum klst. eftir að slyfíið varð. Hve alvarleg meiðslin eru ýeit Iilaðið ekki. Þó er þaö kunnugt, að maðurinn er lær brotinn. Hinn slasaði heitir Frið- geir Eiríksson og á hetima : Reykjavík. Geymsluhólf Kaupfélagið Fram er að láta setja upp geymsluhólf fyrir almenning'í frystihúsi sínu. Verða hólfin alls 180 talsins og nokkuð mismun- aindi að stærð. Leiga fyrir minnstu hólfin verður 100 króntur á ári, og nokkru hærri fyrir hin stærri. Hver leigutaki fær lykil að sínu hólfi og getur hann geymt þarna matvæli allt ár- ið og afgreitt sig sjálfur. Verða af þessu mikil þæg- indii og þrifnaður fyrir neyt- endur og vinnuspamaður fyr ir íshúsið. teknar fyrr en síðar, enda við örðugleika að stríða, einkum fjárskort. Söngstjóri Samkórs Nes- kaupstaðar er Magnús Guð- miundsson. G. Ö. Skemmdir i SkrúOgarfiinum

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.