Austurland - 26.10.1951, Blaðsíða 1
Málgagn sésfalista á Austurlandl
Þetta er austfirzkt
blað
Austfirðingar
kaupið það og lesið
1. Argangur.
Neskattpgtað, 26. okt. 1951.
9. tölublað.
FRA ALÞINGI
Fé MótvirOissjóOs sé variö til atvinnu
og framleiOsluaukningar
Tveir þingmenn sósíalista,
Þeir Lúðyík Jósepsson og
Asmundur Sigurðsson, flytja
í Neðri deild »Frumvarp til
Jaga um ráðstöfun fjár úr
mótvirðissjóði til atvinnu- og
framleiðsluaukningar«.
Efni frumvarpsihs er, að
verja úr mótvirðissjóði allt aö
50 milj. kr. til lánveitinga til
basjar- og tsveitarfélaga í þvá
skyni að bæta framleiðslu-
skilyrði þeirra. Fé þetta skal
heimilt að lána sveitarfélög-
Unx til 20 ára með 47° ánsvöxt
Utti* en heimilt er að endur-
^ána það félögum eða einstak
lingum.
Lánum þessum skal fyrst
°g fremst varið til atvinnu-
framlivæmda og framleiðsto-
aukningar, svo sem bygginga
eða endurbóta á frystihiísum
og fíiskimjölsverksmiðjum,
bættrar aðstöðu til af greiðslu
fiskiskipa og annarra fram
sé ráð fyrir, að leyfi fáist till ar og umbætur á útgerð-
kvæmda, sem miða að bættri greinni hennar----------.
að verja fé úr s;jóðnum sajii-
kvæmt þessari áætlun, er
þegar hafa verið gerðar, þ.e.
25 milj. til áburðarverk-
smiðju, 75 milj. til Sogs —
og Laxárvirkjana og 50 milj
til að greiða skuldir ríkisins
við Landsbankann, þá ættu
samt að verða á annað hundr
að milj. kr. í sáóðnum um
næstu áramót. Áður hefir all
miklu af Marshallfé verið
varið til ýmissa framkvæmda
t. d. til byggingar síldar- og
fiskimjölsyerkamiðju við
Faxaflóa.------—
Nú verður því ekki neitað,
að eins og ráðstöfun þessa
f jár hefir verið fram að þessu
hefir skapast nokkurt mis-
ræmi nhlli hinna ýmsu landS
hluta. Sá stóri hluti, sem þeg-
ar hefir verið ráðstafað, hef-
ir að mestu farið til fram-
kvæmda í Reykjavtfk og ná-
FurOuleg svafnganga
Hér fer á eftir frásögn Sigurgeirs Stefánssonar á Djúpa
vogi af pilti, sem gekk í svef ni á nærfötum langa leið og
braustinn um glugga á húsi Sigurgeirs án þess að vakna
og án þess að meiðast.
ínni.----------
Láni þau, sem bæir og kaup-
tún tækju skv. frumvarpi
þessu, yrðu notuð misjaín-
lega eftir núverandi aðstöðuj
á hverljum stað. Svo að nokk-|
ur dæmi séu tekin má nefna:
— — — Seyðisfjörður þarf
aukin frystihús, olíugeyma
og ísframleiðslu Neskaup-
staður þarf stækkaða verk-
smiðju. Eskifjbrður þarf auk-
in frystiafköst, ísframleiðslu
og oiíustöð. Fáskrúðsfjörður
þarf bætta löndunaraðstöðu.
Hornafjörður þarf byggingiv
fuUkomins fiskiðjuvera til
nýtingar bátaaflat.----------
Síðari hluti greinargerðar-
innar er rökstuðningur fyrir
lánsfjárþörf landbúnaðarins.
Aðfaranótt 5. sept. sA kl. 2
vakna ég við brothljóð og
strax á, eftir hrynur mikið
gler, síðan þungur dynkur.
Eg heyri að þetta er í eld-
húsinu, en get ekki áttað
mig á hvað þetta muni vera.
Ég snarast fram úr rúminu,
kveiki Ijós og fer niður, býsí
við einhverju óvanaleguw
Þegar ég opna eldhúshurð-
ina, sé ég mann liggja á
grúfu á gólfinu. Hann var í
nærfötum einum klæða, ber
upp á mið lær og með bera
handleggi. Ein rúða var brot-
in úr glugganumv
Ég áttaði mig ekki á því í
svipinn hver þetta var, datt
helzt í hug» að maðurinn
hefði farið þetta í ölæði.
aðstöðu við hagnýtingu sjáv
arafurða.
Þá skal og verja úr mót-
virðissjóði allt að 30 milj. kr.
Wl lánveitinga í landbúnaði
°§ renni sú upphæð til
kriggja aðaldeilda bankans:
^ggingarsjóðs, ræktunar-
sjóðs og veðdeildar. Þajq lán
eiga einnig að vera til 20 ára
með 4% vöxtum.
* greinargerð segir m. a.:
Samkv. opinberum upplýs-
lngum nam mótvirðissjóður
10p milj. kr. úm síðustu ár'a'-
^t. Ennfremur hefir veríð
uPplýst að í hann muni koma
a Pessu, ári 156 milj. kr. svo
samtals er hér um að ræða
250 — 260 milj. kr. Þótt gert
LA VIÐ SLYSl
Það vildi til á laugardag að
stórri herbifreið (trukk)
Jvolfdi í Egilsstaðaskógi, er
«ann var á leið frá Reyðar-
«rði Upp í Hérað. Stýrishús-
"ifreiðarinnar lagðist saman
°g mun ónýtt, en aðrar
skemmdir urðu ekki á bíln-
um.
h^
Tveir menn voru í stýris-
simi, en sluppu ómeiddir
°§ imá það teljast einstök
hePpni.
Hálka á veginum mun
«af a valdið þessu óhappi.
Og enn segir í greinargerð-
inni:
Það, sem þannig imlujn til-
tækilegast að gera til við-
reisnar atvinnulífí sjávar-
plássanna á Vestur- Norður-
og Austurlandi, er að skipu-
leggja veiðar togaranna með
tálliti til fullkominnar fisk-
vinnslu á þessum stöðum. Sé
togarafloti landgins gerður
að verulegu leyti út til fisk-
veiða fyrir frystihús, fiski-
mjjölsverksmiðjur og fisk-
þurrkunarhús, þá getur hann
veitt gífurlega mikla atvinnu
mikinn hluta ársdns. Slík út-
gerð gæti verið hagkvæm og
góð fyrir togarana sjálfa og
þjóðhagslega mjög dýrmæt,
þar sem gjaldeyristekjur
yrðu þannig meiri af afla
skipanna.-------------¦
En til þess að hægt sé með
góðu móti að taka upp þann-
ig rekstulr togaranna og
frystihúsanna, er óhjákvæmi
legt að gera ýmear breytáng-
HJÖNABAND.
Síðastliðinn laugardag voru
gefip sajman í hjónaband af
séra Guðmundi Helgasyni,
sðknarpresti í Neskaupstað,
ungfrú Asta Garðarsdóttir
og Jakob Hermannsson^ iðn^
nemi. Heimili wngu hjón-
aínna er að Hlíðargötu 15,
Neskaupstað.
Brezku kosningarnar
Kl. 4 í nótt voru kunn úr^
slit í 327 af 625 kjördæmum.
Floklcarnir höfðu þá feng-
ið þingBiæti sem hér segir:
Verkamannafl1. 175 tapað 12
Ihaldsfk 145 unnið 10
Frjálslyndir 2 unnið 1
Irski verklýðsfi. 1 unnið 1
Þegar tekið er tillit til þess
hve naumur þingmeiribluti
Verkamannaflokksins var,
virðist hætt við, að Ihaldsfl.
nái meirihluta* en búist er
við að hann verði ekki mik-
Ul
Mundi þá stefna brezka
heimsveldisins eveigjast em
meira til hægri og e. t* v.
stofna friðnuin í enn meiri
hættu en brezka kratastjórn-
in gerði.
Víða var mjög litill munur
á fylgi flokkanna, jafinivel ör-
fá atkvæði og má fuUyrða að
sumir þingmenn Verka-
mannaflokksinð eigi komm-
únistum að þakka að þeir
héldu þingsætiínu.
Síöustu fréttir
Það er nú talið fullvíst, að
Ihaldsflokkurinn nái meiri-
]íluta í kosningunum, ea tal-
ið ér, að sá meirihluti verði
veikur, irniajn við 20 þing-
menn. Talið er, að atkvæði
frjálslyndra, en flokkur
þeirra býður aðeina fram í
100 af 625 kjördæmum, ráði
úrslitumv
Um hádegi i dag hafði ver-
ið talið i 329 kijbrdæmum og
voru tolit þar þessi:
Verkamannafl. 7.539.252
atkvæði og 185 þingmenn.
Hefir tapað 12.
Ihaldsfl. 7.212.485 atkvæði
og 171 þiingmanini. Hefir unn-
iðlO.
i
Framhald á 4. sflto.
Ég velti til höfði mannsins
og sá að þetta var piltur inn-
an úr sveit sem aldrei smakk
ar áfengi. Engin skurfa var
sjáanleg á piltinum eftir gler
ið, svo ég ýtti við honum, en
hann rumskaði ekki og þorði
ég ekki að vekja hann, en
sótti teppi og breiddi yfir
hann. Síðan klæddi ég mig
og fór til læknis að fá ráð '
hjá honum.
Hann taldi óhætt að vekja
piltinn rólega.
Ég fékk bílstjóra með
mér heim* en þegar ég kveiki
ljós aftur í eldhúsinU), vakn-
ar pilturinn eftir að hafa sof-
ið í hálfa aðra klukkustund
þarna á gólf inu.
Pilturinn átti bágt með að
átta sig í fyrstu, en virtíst
samt vakna af eðlilegum
svefni og ókum við honuiu
heint
Piltur þessi á heima rúma
4 km. í burtu, fðr heim héðan
úr þorpinu kl. 11 um kvöldið,
en brýzt inn til mín sofandi
kl. 2.1 glugganum var blóma
pottur og á borði fyrir innan
var ýmislegt t.d. lampi, disk-
ar og fleira.
Það varð ekki séð, að hreyft
hafi verið við neinu af þessu.
Þetta hefði enginn getað
farið svona snilldarlega í
vökift
Rignig var nýafstaðin, þeg
ar atburður þessi varð, en
ekkert sást á fótum pilteins.
Sigurgeir Stefánsson.
Alagrting hefir hækkað mest á
Austurlandi
Við útvarpsumræðurnar í vikunni lét Björn Ölafsson,
viðskiptamálaráðherra svo ummælt, að frá því verðlags
eftirlitið var afniumið hafí áíag'ning hækkað mest á
Austurlamdi,"
Lausleg athugun virðist sýna, að þessi ummæli eigi
ekki við hér í Neekaupstað og væri fróðlegt að frétta
hvaða verzlanir hafa gengið lengst í að hækka álagn-
ingu
Meginhluti Austfirðinga verzla við kaupfélögin, sem
víða hafa einokmnaraðstöðu Ef ummæli ráðherraps eru
rétt, hljóta þau, þó ótrúlegt sé, að hafa gengið lengra í
hækkun álagningar, en kaupmenn í öðrum landfehlut-
um hafa leyft sér.