Austurland


Austurland - 26.10.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 26.10.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 26. okt. 1951. AUSTURLAND 3 Ferhendurnar lifa! UM STUÐLA 1 FER— SKEYTLUM Hverri braglínu er skipt í bragliði. Tvíliður er áherzluatkvæði ffleð einu áherzlulausu atkv. Þríliður er áherzluatkvæði Weð tveimur áherzlulausum atkvæðum. Stífður bragliður er í enáa braglínu og aðeins áherzlu- atkvæði en áherzlulausu at- kvæðin vantar. - Dæmi: ANNA SIGURÐARDOTTIR, ESKIFIRÐI: Nokkrar athugasemdir um skattamál Nú ■ er út - i — veð - ur — vott, verð - ur — allt - að — kless-u. I fyrri braglínu eru 3 tví- liðir og 1 stífður iiður. I þeirri síðari eru 3 tvíliðir. Reglur þær, sem hér fara á eftir gilda aðeins um vísur, sem hafa 4 bragliði í stuðla- hendingu. ( Síðari bragliður- lna er stundum stífður, stiuid ekki). Stuðlar verða alltaf að standa í áhersluatkvæðum. Hofuðstafur verður alltaf aö standa í fyrsta áhersluatkv. höfuðstafshendingar. Ekki mega vera nema tveir stuðlar í stuðlahend- ingu. Stuðla má sem hér segir: 1- 1. og 3. braglið. Dæmi: 1 októberhefti tímaritsins Melkorka 1950 birti ég grein um skattamál hjóna og nefndist hún »Efnahagslegt jafnrétthí. Nú þykir mér rétt að birta nokkrar frekari ekýringar og athugasemdir varðandi þessi mál og vd ég því biðja yður, herra ritstjóri, að lána þeim rúm í blaði yðar. Athugasemdir þessar hefi ég sent 4 dagblöðum í Rvík. og vikublað'nu »Austu,r- landi», Neskaupstað. 1. Skattamálum hjóma verður ekki korni9 í rétt horf með einni lagabreytingargrdn. Gagnger breyting á skatta- lögum og útsvarslögum vei-ð- ur að fara fram. 2. Skattstiginn og útsvars- stiginn, sem nú eru notaðir, verða að breytast í samræmi við þær breytingar, er gera þarf á iögum um tekju- og eignaskatt og útsvarslögun- um. Þetta er mjög nauðsyn- legt að muna, þegar hugleidd eru önnur atriði þessa máls. 3. Skattalögin öll brjóta í bág við jafnréttisanda og ákyæði hjónabandslaganna, legri reglur um stuðlasetn- ingu, en þessar eru birtar að marggefnu tilefni. Sigga — litla — systir — mín situr — út í — götu. 2- 2. og 3. braglið. Dæmi: Þó að — frjósi — flúð og — ver, fölni — rós og — hlynur. 3- 3. og 4. braglið. Dæmi: Nú er —■ úti — veður — vott, verður — allt að — klessu. Ekki má stuðla 1. og 2. braglið 2. og 4. braglið 1. og 4. braglið. Sk, sl, sm, sn, sp og st eru sértakir stuðlar. Má því eklci stuðla þessi hljóð hvert með öðru, eða s + sérhljóða. Þetta er t. d. óhæf stuðlun: Steini — Helgi — Siggi — Björn, Skúli — Jónas — Pétur. Rétt stuðlun: Steini — Helgi — Stebbi — Björn, Stjáni — Jónas — Pétur. Hér er hvorki rúm né ástæða til þess að birta ýtar- Heiðrekur frá Sandi og Kristján frá Djúpalæk ortu oft hressilegar skammavísur hvor um annan, en allt var það í góðu, enda eru þeir aldavinir. Hér koma tvær: 1. Þú á krata vegur vog, víst þótt latur sértu. Glæpa ratar götu og gálgamatur ertu. Kristján. 2. Þú, sem rætinn rægir lýði, rökkrið lætur hylja sax. Ef þú mætir mér í stríði muntu væta brækur strax. Hedðrekur. Þess má geta til skýringar á vísu Kristjáns, að Heiðrek- ur var um þessar mundir af- greiðslumaður í Kaupfélagi Verkamanna, Akureyri, ^ en kaupfélagsstj. var Alþýðu- flokltsmaðurinn Erlingar Friðjónsson, föðurbróðir Heið reks. Utanáskrift mín er: Davíð Askelsson, Box 56, Neskaupstað. sifjalaganna og erfðalaganna og vinna gegn ákvæðum í 16. grein og 23. grein Mannrétt- indaskrár sameinuðu þjóð- anina. 4. Hjónin eru tveir menn en ekki einn. Þau inna af hendi, hvort á sinn hátt, hina gagnkvæmu framfærslu skyldiu sína svo og fræm- færsluna gagnvart börnun- uim I hjónabandslögunum frá 20. júnlí 1923 segir, að hjónum sé skylt, hvoru eftir sinni getu og svo sem sæmir hag þeirra, að hjálpast að því að framfæra fjölskyldu sína með fjárframlögum, vinnu á heimilinu og á annan hátt Það er því augljóst, að hjóna- bandslögin meta vinnu kon- unnar á heimilinu til jaíns við fjárframlag mannsins, enda er hún að jafnaði tíma- frekari en störf mannsins (nema á bamlausu og fá mennu heimili). 5. Þegar hjónabandi er slitið, ajinaðhvort við dauðsfall eða skilnað er eignum skipt þann ig að ætla mætti, að fullt jafnrétti í fjármálum hefði ríkt meðan hjúskapur varaoi Að vísu er ekki rétt að vé- fengja jafnréttisákvæði íjónabandslaganna, en ein- ívernveginn eru þau lög Dannig, að þau koma að litl- um notum nema við skilnað. Ástæðain til þess að hjóna- Dandslögin liggja að jafnaði þagnargildi er sennilega sú, að þau eru kaffærð af skatta- ögumum, sem koma við sögu svo að segja daglega. Skattalögin telja hjónin einn mainn (sbr.: Hver maður greiðir skatt af tekjum sín um). Þau taka hvorki tillit til skyldu eiginkonunnar og móðurinnar né framfærslu- starfa hennar. 6. Slcattalögin virðast álíta eiginkonuna aðeins »með hjálp« eiginmannsins, sem drýgir dálítið tekjur hans með því að þjóna honum og elda matinn handa honmn og börnupum. Þetta má sjá af því, hve litill munur er gerður á sköttum ógifts manns og hjóna, miðað við framtaldar tekjux. ögiftur maður með 30 þús. kr. tekjur fær sama skatt og barnlaus hjón (tveir menn) með kr. 33.105,00. Skattalögin virðast renna grun í, að starf kon- unnar á heimilinu sé á við drjúgan skilding, þótt þau vilji ekki viðurkenna það á annan hátt. 7. Þegar kona vinnur utan heimilis kemlux það glöggt í Ijós að skattalögin vilja ekki viðurlcenna gildi heimilis starfanna, sem hjónabands- lögin telja fullgilt fram- færslustarf. Þau virðast álíta Framhald á 4. fiflta. Framhaldssagan 1. Háta ekkjan í „Gyllta horninu“ EFTIR M.áRIE STRÖM GULDBERG D. Á. þýddi. Á miðri 19. öld var lítið gresjiuþorp í Bandaríkjúnum, sem nefndfist »Litla Danmörk«, vegna þeiss að íbúarnir voru einvörðungu danskir innflytjendur, sem héldu þa’á- kelknislegrí tryggð vi0 si-tt gamla móðurmáj. Að fáeinum undanteknum, skildu þeir ekki stakt orð í ensku. Þetta heiðuirsfólk hafði ekki heldur mikla þörf fyrir erlent tungumál, því að innfæddir Bandaríkjamenn ltomu þangað sjaldan. En þegar svo bar undii urðu gestirnir að hafa fyrir því sjálfir að gexa sig skiljanlega. Það eina„ sem gat komið þorpsbúum í verulegan bobba, voru sakamál, því að þauj voru útkljáð af friðdómaramum í Springfield, en hann talaði aðeins ensku. En íbúar þessa litla »ríkis í rikinu« höfðu alltaf lifað i sátt og samlymdi, og ekkert vilrtist því til fyrirstöðu að framhald yrði á þeirri eindrægni. 1 bænum var aðeins eitt veitingahús, og eigandi þess var kona. Veitiugahúsið hét »Gyllta hornið«, og yeitinga- konan,, frú Krusaa, var snotur og vinigjarnleg ekkja. Að- sóknin var góð, enda var þarna framreiddur ágætur mat- ur og drykkur, og allt var snyrtilegt og þrifalegt, eins og hin snotra ekkja var sjálf, er hún stóð við afgreiðsluborð- ið í faliega svarta búmngnum , meó snjóiivitu svuntuna. Hún var ailtal í góðu sltapia kat og sihro&andi. En úag einn, þegar postvagninn kom frá Springfield, voru með honuni nyir, danskir ímiflytjendur, sem ætluðu aö íreista gætmmar og setjast aö í þorpmu. Linn þeárra, hr. Söndersö, ieigöi sér hús, bemt á móti »Gyllta hornuui«. Hann málaöi og geröii við húsiö og var öimum kaiinn,.frá morgni til kvöids. Og einn góðan veðurdag var komið nýtt veitingahú® beint á nxóti »Gyllta horninu«. En slultið, sem hann hafði látið setja upp^ tók út yíir allan þjófabálk. Það var mynd af gylltu horni! Þetta vakti geisiathygli í þorpinu. ÖHium var ljóst að þetta var gert til þegs að draga viðskiptin frá himxi vinsælu frú Krusaa, og þá alveg sérstaklega að ná ferðamönnunum, sem gátiu auðveldlega villst á húsumum* þar sem; skiltin voru eins. Þetta var skoðun frú Krufiaa sjálfrar, sem nú var ekki lengufr káta eltkjan í »Gyllta horninu«, heldur bálreið og vígdjjörf valkyrja. Fyrsta daginn, sem veitingahús hr. Söndersös var opið,, fór frú Krusaa þangað sjálf og krafðist þes& af miklum móð, að hann léti miála sér annað skilti. En hr. Söndersö brosti aðeins vorkunsamlega og sagði, að myndin væri alls ekld af liorni! Hann hefði heðið málaraim að mála kló. Það væri elski sér að kenna að klóin líktist horni! Hann kallaði veitingahúsið fiitt »Gylltu klóna« og það gæti enginn bannað sér. Frú Krusaa snéri heim við svo búið, hvæsandi af rejði og isagði gestum símum hvaða svar hún hefði fengið. Skap hennar fór nú dagversnandi,. svo það kom jafnvel fyrir að hún hreytti ónotum í viðskiptavinina. Tilhugsunin mn sltálkabragð þessa viðbjóðslega keppinautar lét hana aldrei í friði. Þorpsbúum var það að vísu Ijóst, að framkoma hr. Sönd- ersöfi, í þessu máli orltaði mjög tvímælis, en þeir áttu ein- mitt um þessar mundir, í pólitískum erjum og skiptust al- gerlega í !bvo flokka. Það var því ekki nema eðlilegt að menn héldu ítil hægri inn í »Gylltu klóna«, þegar þelir sáu mótherjana beygja til vinstri inn í »Gyllta hornið«. Þetta varð hr. Söndersö til happs, því nú eignaðist hann strax nokkra viðskfiptavini, og vegna þess að hann var elslculeg- ur gestgjafi., sem veitti gestum sínum vel, kunnu þeir brátt vel við fiig í »Gylltu klónni« og tóku svari hams. Hjá frú Krusaa gengu illyrðin og skammirnar um hr. Söndersö í Sfífellu —> og frúin var sjálf fremst i flokld, en hann snéri hinsvegar öllu upp í girtín og hafði ppaugsyrði á reiðum höndumi um hinn æsta keppinaut sinn. Það fór ekki hjá því, að glósurnar bærust á milli — þannig frétti frú ICrusaa t-d. eftir hr. Söndersö, að þó að hún væri nógu snotur, hefði hann ekld beinlínjs orðið var yndisþokka lí fasi hennar. Það færi bezt á því, að hún léti mála mynd af sjálfri sér á skilti og sltrifa »Þokulúðuxinn« ) undir. Það væri bezta auglýisingin fyrjr hana.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.