Austurland


Austurland - 26.10.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 26.10.1951, Blaðsíða 4
* AUSTURLAND Neskaupstað, 26. okt. 1951. --------NorZf'iarSarbió —— 1 HEIMI JAZZINS Ný amerísk söin.gva og músikmynd Hinn frægí jazzhljómsveitarstjóri Gene Krupa og hljónisveit hains leika í myndinni. Sýttd Laugardag kl. 9 SIÐASTA SINN. TÝNDA ELDFJALLIÐ (The lost Volcano) Mjjög skemmtileg frluimskógamynd. AMhlutrvk Johnny Sheffield Sýnd fyrir börn á sunnudag kL 5. FOSTURDÖTTIR GÖTUNNAR (Gatan) Sönn oig áhrifarík ný sænisk stórmynd. Aðaihlutrerk Maj — Brit Nilsson og Peter Llindgren. Sýnd á sunnudag Id. 9. NORÐFJARÐARBIO býður yður ódýr- ostm og beztu akemmtunina. AÐGÖNGUMIÐASALA: A virkum dögum ein kl st. fyrir sýtningu. Á sunnudögum kl. 11 — 12 og ein klst. fyrir sýningu. ÍMHllHIHIi mmmmmm* ■■■■■■■■■■■■ <»w»iÉ»i»m ■ ■« ■—»w* Æskulýðsfylklngin (FÉLAG UNGRA SÖSIALISTA) heldur fund að »HóteI Græinuborg,« n. k. fimmtudag 1. nóv. kl. 8.30. DAGSKRÁ: Félagsmál Erindi: Sr. Guðimuíndur Helgason. Uppleptur: V. S. öskar Björnsson skemmtir. Fundinum lýkur með kaffídrykkju Stjórn ÆFN. Auglýsing Fyrsta vetrardag, (laugardaglinn 27. þ. m.) heldur mæðrastyrksneflnd kvenfélagsins N A |N N A dans- skemmtun í barnaskóláhúsimu og væntir nefndin þess að vel verði eótU því einp og undanfariið verður ágóð- anum varið til að gleðja fátækar mæður fyrir Jólin. Vefitingar verða á staðnumi, og korruið hefir til orða að hafa útvarpshljómsveit, því þeir spila alltaf svo fallega í útvarpinu þetta kvökl, og verður nánar sagt frá því 'í götuauglýsingum. Einnfig liefir nefndin feng- ið loforð fyrir dálitlu skemmtiatrtiði, sem verður ld. 12 öp það ei leyndarmál. MÆÐRASTYRKSNEFNDIN. Auglýsing Pau ungmenna eða iþróttafélög á sambandssvæði U. I. A„ sem cska eftir sldðakennara II vetur eru beðin að tilkynna það undirrituðum fyrir 15. nóv. Gunmar Ö'lafsson, Neekaupstað. Til sölti Vil selja 40 — 50 ungar hænur. (Hvítur Itali). Bjami Jónsson, Þrastalundi. Kuldaúlpur fyrir karla nýkomnar. PAN Helluofnar nýkomnir og væntanlegir. PAN BREZKU KOSNINGARN— AR Framhald aí 1. síða Frjálslyndir hafa ifengið 2 þingmenn og unnlið annan og írski verklýðsfl. hefir fengið 1 þimgsæti og umnið það. Sameiginlegt atkvæða- magm þessara flokka var 310.003. KommúJnistar,, sem aðeins bjóða fram i 10 lcjördæmum, höfðu fengið 9.427 atkv. Kosningaþátttaka var mik- 11, eða um 82%. ATHUGASEMDIR UM SKATTAMAL Framhald af 3. síðu. að peningatekjur giftrar konu séu nær hreinar tekjur, þar sem þau leyfa aðeins frá- drátf, sem nemur persónufrá drætti vinnustúlku. Framhald. FUNDUR SUNDLAUGA— STJÖRA. Nýlega komu sumdlauga- stjórar helztu sumdlauga landsins saman á fujnd í Rvík. Rætt var um flegt það, sem viðkemur rekstri sund- lauganna, svo sem skýrslu- gerð, skólasund, gjaldskrár og hreinlæti. Við athugum á gjaldskrám lcom í ljós, að mikils ósam- ræmis gætir um baðgjöld hinna ýmsu sundstaða, og m|um íþróttafulltrúi rikisins nú vinna að nánari samræm- ingu í þessum efnum. Á fundimium flutti Sigurður Pétursson, gerlafræðingur, S p i l a k v ö 1 d verður hjá Kvennadeild Slysavarnafélagsins að Hótel Græniuborg, mánudagskvöld 29./10. kl. 9 síðd. Félagskonur mætið stumdvíslega og hafið með ykk- ur spil. STJÖRNIN. Tílkynning Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarlcsverð á brauðum í smásölu: Án söluskatts: Frankslrrauð, 500 gr. kr. 2.47 Heilhveitibratuð, 500 gr. — 2.47 Vínarbrauð, pr. stk. —• 0.68 Kringlur, pr. kg. — 7.23 Tvíbökur, pr. kg. — 11.01 Með söluskatti: kr. 2.55 — 2.55 — 0.70 — 9.45 — 11.35 Séu brauð bökuð með a,nnarrii þyngd en að ofan greinir, skulu þa|u vcrðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, &em brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta samnanlegum flutningskostnaði við hámarks verðið. Reykjavík, 17. okt. 1951, VERÐLAGSSKRIFSTOFAN V. R. V. R. Nýkomið Skófatnaður ajHskonar, lcarla, kvenlna og ijarna ur gúmmiíi, striga og leðri (medra væntanlegt á næst- unni). Herrabindi, mjög falleg. Brigdc-spil í plastic-öskjum og venjulegum uirJrúð- um. Sjóstakkar, vinnuskyrtur, renmilásar og margt fleira. . Kvenkápur væntanlegar Jiráðlega. Engin okurálagning. ÖIlu verði stillt í hóf. Munið prjónavörurnar, sem seklar eru undfir inn- kaupsverði. Þeir, sem verzla við RÚN fyrir tiltekna lágmarks- upphæð á mánuði fá 4% afslátt af viðskiptum sínum. Nánari upplýsingar veittar. Verzlunin RÚN, Fundarboð Fundur verður haldin]n í Iðnaðarmannafélagi Norð- fjarðar miðvikudaginn 31. okt. 1951 að Hótel Grænu- borg'. kl. S.30 stundvislega. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfiðt 2. 15 ára afmæli félaglsins. Þess er vænst að allir félagsinenn mæti. Neskaupstað, 25. okt. 1951. STJÖRNIN* erindi um gerlagróðuir á sumdstöðum, og varaði hamn sérstaklega vfið hættunni, cr af þeim sóðaskap stafaði, að fólk fer óþvegið út í sund- laugina eða þvær séx í sund- fötunum. Hef verið beðinn að selja sófaborð úr póleraðri hnotu. 1 TRÉSMIÐjAN EINIR,

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.