Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 1
i
Þetta er austíirzkt
blað
^ustfirðingar
iiaupiö það og lesið
Málgagn sósíalista á Austurlandi
1. Argangur.
Neskaupstað, 2. nóv. 1951
10. töluhlað.
ÓaðgæzSa veldor 75°
bifreíöaárakst a
Samkvæmt athuguin, sem
Samvinnutryg'gingar hafa ný
kga gert, greiddu trygg'nga-
félögin hér á landi um 25
nulj. kr. í bætur fyrir tjón á
bifreiðum i árekfatrum síðast-
'iðin fimm ár. Athugunin
leiddi ennfremur í ljós, að
75% þessara árekstra varð
af ýmsum (orsöfeuim, sem
ástæða er tal að ætla, .að
hefðS mátt komast hjá með
meiri varúð og gætini við
akstur. Hafa því verið greidd
ar 18.500.000 krónur á fimm
árum vegna óvarkárni og
kæruleysis ökumanna, en
aUk þess er mikið tjón á bif-
reiðum, sem aldrei koma til
k^iSta tryggingafélaganna.
Væri hægt að draga úr
Þessum árekstrum, mundi
ekki aðeins mikil verðmæti,
gjaldeyrir og fyrirhöfn spar-
ast heldur mundu iðgjöld bif
i'eiðatrygginganna þá geta
lækkað verulega.
Frá þessari athyglisverðu
athugun er sagt í ritinu
»TRYGGING«, eem Sam-
vinnutryggingar hafa gefið
ýt, en það f jallar um örygg-
is- og tryggingamál. Er það
tilgangur ritsins, sem dreift
Toqararnir
Austfirðingnr
er á leið til Esbjerg með salt-
físk veiddan á Grænlands-
nu'ðum,
%iH Ranði
^iðir i ís á Halanum.
Goðanes
f°r í söluferð til Englanda i
^er með fullfermi eftir 7 sól-
^hringa á veiðum
veiðir i ís á Halanum.
Agætur afli hefir verið á
^alainum tindanfarið og veð-
Uroftast fremur hagstæð.
Markaður í Englandi pg
^ýzkalandi hefir verið ágæt-
Ur.
AFLASÖLUR
ísólfur eeldi afla sinn í
«uil 22. okt., 176 lestir fyrir
£ 7730. Veiddi við Grænland.
Þráinn seldi afla sinn í Ab-
erdeen 30. okt., um 30 lestir
fyrir £ 1625.
verður í stóru upplagi, að
opna augu manna fyrir
auknu öryggi, og pýna fram
á, hvaða hlutverki trygginga-
starfsemi gegnir í nútima
þjóðfélagi.
1 ritimu, er fyrst grein um
stofnun og starf Samvinnu-
trygginga,, en félagið varð 5
ára á þessu hausti, og er það
nú þegar orðið annað stærsta
tryggingafélag landsims, en
jafnframt hið eöna, er starfar
á samvinnugrundvelli. Hafa
Samvinnutryggingar greitt
532.905 krónur í arð til hinna
tryggðu undanfarin tvö ár.
Þá er í ritinu greinin um
orsök bifreiðaárekstra og eru
í henni margár fróðlegar upp
lýsingar, er byggjast á
reynzlu bifreiðadeildar fél-
agsiins, semi nú tryggir 3500
bifreiðar, eða þriðju hverja
bifreið í landinu. Enn má
nefna greinina »Hvers vegna
skyldi ég lífttryggja míg?«,
þaí sem rætt ér um helztu
kosti og galla líftrygginga
og sýnt fam á þýðingu þeirra
fyrir einptaklinginn.
Þá er skýrt frá athyglis-
verðu máli vegna bifreiða-
árekstusrs, sem kom fyrir
dómstóla hér, og er lesandinn
beðinn að dæma í málinu ef t-
ir kumnáttu sinni á umferða-
reglunum, en aftar í ritinu er
skýrt frá niðurstöðu dómstól-
anna.
Þá er grein um endurtrygg-
ingar og skýrt frá gildi
þeirra, en þess má geta sem
dæmis, að einn nýsköpunar-
togari er endurtryggður hjá
70 — 80 endurtryggjendum,
og eru þessar tryggingar flók
ið og alþjóðlegt öryggískerfi
tryggingarfélaga.
Að lokum er grein um dýr-
FramhaM á 4 síðo.
Bííavog á Seyð-
isfiröi
Verið er að kioma upp bíla-
vog við höfnina á vegum bæj
arins. Fæst vonandi með
þeirri vog lausn á mjög að-
kallandi máli. Ætti hér eftir
að vera mögulegt að vega
afla, sem settiur er á land.
En hingað til hefír orðið að
mægja að selja hann eftir
óuákvæmu málL
FjóroungsÞing Fiskideildanna
Á þingi fjórðungssambands
Fiskifélagsdeilda Austfirð-
ingafjórðuíngs, sem haldið
var á Fáskrúðsfirði 1. — 2.
okt, voru m. a. eftirfarandi
samþykktir gerðar:
VITAMÁL.
1. Að radíóvita verði komið
upp á Dalatanga ásamt
stefnuvita á Lainganesi.
2. Að ljósmagn Brimnesvit-
ans við Seyðisf jörð verði auk-
ið.
3. Að reistur verði mnsigl-
ingarviti við Norðfjörð.
4. Að reistur verði viti á
Seley.
5. Að reistur verði þokulúð-
ur á Gvendarnesi við Fá-
skrúðsfjörð.
6. Að reistur verði innsígl-
ingarviti á Lanj-anes^anga
við Stöðvarfjörð. Einnig
verði þar sett upp hljóðdufl.
7. Að látin verði fara fram
rækileg athugun á byggíngu
landtökuvita á Hvalbak..
8. Að Ijósmagn Hvanneyjar
vitans verði aukið.
9. Að innsiglingin á Djúpa-
vog verði auðkennd með
tveim ljósduflum,
10. Að aftur verði reistur
innsiglingaarviti við Horna-
fjarðarós, og að lyst verði
leiðin milli Eystra - Hvann-
eyjarskers og Borgeyjarboða
og einnig verði sett dag-
merki á svokallaða Faxaeyri
inman við Hornaf jarðarós.
11. Að reistur vei-ði viti á
Hvalnesi við Austurhorn.
1000 tonna olíu-
geymir byggöur
á Seyöisfirði
H. f. Shell er að reisa eitt
þúsund tonna tanka á hæð-
inni fyrir utan og ofan síld-
arbræðsluna. Var nokkur
vinna snemma sumars við
undirstöðu tankans. 1 sept-
ember kom svo efnið í taink-
ann og með því 3 menn frá
Reykjavik.
Vinna þeir að uppsetningu
þessa mannvirkis með hjálp
vélaverkstæðis Péturs Blönd-
als, sem leggur til naudsynr
lega vélavinnu.
Er þessi geymir ætlaður
jarðolíu til skipa og til sild-
ai'bræðslunnar.
12. Að athugað verði um
byggingu vita á Hrollaugs-
eyjum.
LANDHELGISMÁL.
Fjórðungsþing fiskideilda
AUstfirðingafjórðungs, hald-
ið á Fáskrúðsfirði dagana
1. — 2. okt. 1951, telur að Is-
lendingum beri tvímælalaust
réttur til að ráða yfir öllu
landgrunnilnu kringum Is-
land og beinir þeirri áekorun
til Fiskiþings, að það beiti
áhrifum sínum við Alþingi
og rikisstjórn um framgang
laindhelgismálsins þannig,
1. Landhelgin verði ákveð-
in af Alþingi að minnsta
kosti 12 sjómílur frá ystu
nesjum,
2. Að landhelgjsgæzla verði
aukin eins og þurfa þykir, og
ef þörf krefur verði leitað til
vinveittra aðila, er tök hafa
á því að veita osa stoð til bess
að verja þessa landhelgis-
línu.
3. Friðaðar verði allar upp-
eldisstöðvar nytjafiska við
Island. Leitast verði við, að
gjöra allt, sem í mannlegu
valdi stendur, til þess að varð
Framhald á f jórðu síðu.
Fjölmennur og skemmtilegur
fundur hjá Æ.F.N.
Æskulýðsfylking Nes-
kaupstaðar hóf vetraratarfið
með mjög glæsilegum fundi
að Hótel Grænuborg í gær-
kvöldi.
Formaður ræddi félags-
starfið og gat þess m.a. að
stjórnin ynni markvisst að
því, að opna skrifstofu innan
skamms, sem yrði opin 4
kvöld í viku.
Þá gat hanin þess, að í und-
irbúningi væri að koma út
æskulýðssíðu i Austurlandi.
Sr. Guðmundur Helgason
flutti snjallt erindi um bar-
áttuna fyrir heimsfriðli.
Þá skemmti Valur Sigurðs-
son með upplestri og öskar
Björnsson með töfrabrögð-
um og banrjó- og sítarleik.
Kemisk fata-
hreinsun á Seyö
isfiröi
Verið er að koma á fót
kemiskri fatahreinsun á Seyð
isfirði. Er beðið eftir einni
vél, sem vantar til fyrirtæk-
isins. Húsnaaðið hefir verið
undirbúið í sumar.
Mun þetta vera fyreta kem
iska fatahreinsunin á Aust-
urlandi. Þeir Pétur Blöndal
og Ástvaldur Kristófersson
mtunu vera aðaleigendur fyr-
irtækisins.
Að lokuni var sameiginleg'
kaffidrykkja.
Samþykkti fundurinn einr
róma að köma að Hófcel
Grænuborg og spila, n. k.
fimmtudagskvöld pg er það
hérmeð auglýst.
Norsku kosn-
ingamar
Krataxnir reyna jafn&n að bteta
sér upp fylgisleysi og uinkomu-
lcysi hér innanlands meft þvf nb
skýra frá stórsigrum erlendra
»brœðraflokka«.
Nð síöast hafa þeir reynt aJ6
gera sér mat flr norsku bœjar-
stjórnakosningunum og halda þvf
fram^ að kratar hafi atórunniS en
kommar stðrtapað.
Ef virtar eru fyrir sér opinber-
ar tölur um kosningaúrslitin,
kemur þaft 1 l|j3s, einsi og oft áftur,
að sannleikanum er alveg snfiio
við, þvl sannleikurinn er sá aB
kratar töpuðu en kommar unnu á,
Hér íi eftir er sýnt fylgi þessara
f lokka f síðustu tveim kosningum:
VerkamannafU
Kommúnistar
1949 1961
45.7% 44.4^0
5.8% 6.1%
Svona lltur þetta nú út, hvað
sem gorgeir og mannalátum krat-
anna Uður.
Verkam.fl. tapaði miklu í Oslo,
fékk þar 107-105 atkv. en hafði ao->
ur yfir 119 þfis. Hægri flokkarnir
hafa nu meirihluta 1 Oalð.