Austurland


Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 1
Þetta er austíirzkt blað ^ustíirðingar itaupið þaö og iesið Málgagn sósialista á Ansturlandi 1. Argangur. Neskaupstað, 2. nóv. 1951 10. tölublað. Oaðgæzla veldur 75°/o blfrelBaðreksta Samkvæmt athugum, sem Samvinnutryvgíngar hafa ný iega gert, greiddu trygg'nga- félögin hér á landi um 25 irulj. kr. í bætur fyrir tjón á bifreiðum i áreketrum síðast- bðin fimm ár. Athugunin leiddi ennfreimir í Ijós, að 75% þessara árekstra varð af ýmsum orsökum, sem ástæða er tál að ætla, .að hefðS mátt komast hjá með nieiri varúð og gætmi við ukstur. Hafa því verið greidd ar 18.500.000 krónur á fimm árum vegna óvarkárni og kseruleysis ökumanna, en auk þess er mikið tjón á bif- reiðum, sem aldrei koma til kapta tryggingafélaganna. Væri hægt að draga úr bessum árekstrum, mundi ékki aðeins mikil verðmæti, Sjaldeyxir og fyrirhöfn spax> ast heldur mundu iðgjöld bif i'eiðatrygginganna þá geta laskkað verulega, Frá þessari athyglisverðu athugun er sagt í ritinu »TRYGGING«, sem San> vinnutryggingar hafa gefið út, en það fjallar um örygg- is- og tryggingamál. Er það tilgangur ritsins, seim dreift Austfirðingur er á leið tU Esbjerg með salt- fisk veiddan á Grænlands- Uiiðum. %ill Rauði ^iðir i ís á Halanum. ^oðanes í söluferð til Englanda i £aer með full fermi eftir 7 sól- arhringa á veiðxun. fsólfrn- Veiðir i ís á Halanum. Agætur afli hefir verið á bfalamum undanfarið og veð- Ur oftast fremur hagstæð. Markaður í Englamdi pg Þýzltalandi hefir verið ágæt- Ur. AFLASÖLUR Isólfur sekli afla sinn í Hull 22. okt., 176 lestir fyrir £ 7730. Veiddi við Grænland. Þráinn seldi afla sinn f Ab- erdeen 30. okt., um 30 lestir fyrir £ 1625. verður í stóru upplagi, að opna augu manna fyrir auknu öryggi, og eýna fram á, hvaða hlutverki trygginga- starfsemi gegnir í nútima þjóðfélagi. I ritiniu, er fyrst gi-ein um stofnun og starf Samvinnu- trygginga,, en félagið varð 5 ára á þessu hausti, og er það nú þegar orðið annað stærsta tryggingafélag land&ims, en jafnframt hið eima, er starfar á samvinnugrundvelli. Hafa Samvinnutryggingar greitt 532.905 krónur í arð til hinna ti-yggðu undanfarin tvö ár. Pá er í ritinu greinin nm orsök bifreiðaárekfitra og eru í henni margar fróðlegar upp lýsingar, er byggjast á reynzlu bifreiðadeildar fél- agsims, sem nú ti-yggir 3500 bifreiðar, eða þriðju hverja bifreið í landinu. Enn má nefna greinina »Hvers vegna skylcli ég lífttryggja mig?«, þar sem rætt er um helztu kosti og galla líftrygginga og sýnt fam á þýðingu þeirra fyrir einfitaklinginn. Þá er skýrt frá athyglis- verðu máli vegna bifreiða- áreksturs, sem kom fyrir dómstóla hér, og er lesandinn beðinn að dæma í málinu eft- ir kumnáttu sinni á umferða- í’eglunum, en aftar í ritinu er skýrt frá niðurstöðu dómstól- anna. Þá er grein xun endurtrygg- ingar og skýrt frá gildi þeirra, en þess má geta sem dæmis, að einn nýsköpunar- togari er endurtryggður hjá 70 — 80 endurtryggjendum, og eru þessar tryggingar flók ið og alþjóðlegt öryggipkerfi tryggingarfélaga. Að lokum er grein um dýr- FramhaLd á 4 síðn. Bííavog á Seyö- isfirði Verið er að kioma upp bíla- vog við höfnina á vegum bæj arinfi. Fasst vonandi með þeirri vog lausn á mjög að- kailandi máli. Ætti hér eftir að vera mögulegt að vega afla, sem settiur er á land. En hingað til hefir orðið að mægja að selja hann eftir ónákvæmu málL FjórftungsÞing Fiskideíldanna Á þingx f jórðnngssamhands Fiskifélagsdeilda Austfkð- ingafjórðúmgs, sem haldið var á Fáskrúðsfirði 1. — 2. okt., voru m. a. eftirfarandi samþykktir gerðar: VITAMAL. 1. Að radíóvita verði komið upp á Dalatanga ásamt stefnuvita á Langanesi. 2. Að Ijósmagn Brimnesvit- ans við Seyðisfjörð verði auk- ið. 3. Að reistur verði innsigl- ingarviti við Norðfjörð. 4. Að reistur vercS viti á Seley. 5. Að reistur verði þokulúð- ur á Gvendarnesi við Fá- Sikrúðsfjörð. 6. Að reistur verði inns'gl- ingarviti á Langaneshxnga við Stöðvarfjörð. Einnig verði þar sett upp hljóðdufl. 7. Að látin verði fara fram rækileg athugun á byggíngu landtökuvita á Hvalbak. 8. Að Ijósmagn Hvanneyjar vitans verði aukið. 9. Að innsiglingin á Djúpa- vog verði auðkennd með tveim ljósduflum. 10. Að aftur verði reistur innsiglingaxviti við Horna- fjarðarós, og að lýst verði leiðin milli Eystra - Hvann- eyjarskers og Borgeyjarboða og einnig verði sett dag- merki á svokallaða Faxaeyri innan við Hornafjarðarós. 11. Að reistur veiði viti á Hyalnesi við Austurhorn. 1000 tonna olíu geymir byggöur á Seyðisfirði H. f. Shell er að reisa eitt xúsund tonna tanka á hæð- nni fyrir utan og ofan síld- irbræðsluna. Var nokkur rinna snemma sumars við xndirstöðu tankans. I sept- ;mber kom svo efnið í tamk- inn og með því 3 menn frá rteykjavik. Vinna þeir að uppsetningu xessa mannvirkis með hjálp /élaverkstæðis Péturs Blönd- ds, sem leggur til nauðsjm- ega vélavimnu. Er þessi geymir ætlaður arðolíu til skipa og til sild- irbræðslunnar. 12. Að athugað verði urn byggingu vita á Hrollaugs- eyjum. LANDHELGISMÁL. Fjórðungsþing fiskideilda Austfirðingafjórðungs, hald- ið á Fáskrúðsfirði dagana 1. — 2. okt. 1951, telur að Is- lendingujn beri tvímælalaust réttur til að ráða yfir öllu landgrunnimu kringum Is- land og beinir þeirri áskorun til Fisldþings, að það beiti áhrifum sínum við Alþingi og rikisstjórn um framgang lamdhelgismálsins þannig, 1. Landhelgin verði ákveð- in af Alþingi að minnsta kosti 12 sjómílur frá ystu nesjum. 2. Að landhelgisgæzla verði aukin eins og þurfa þykir, og ef þörf krefur verði leitað til vinveittra aðila, er tök hafa á því að veita osa stoð til ]>ess að verja þessa landhelgis- iínu. 3. Friðaðar verði allar upp- eldisstöðvar nytjafiska við Islamd. Leitast verði við, að gjöra allt, sem í mannlegu valdi stendur, til þess að vairð Framhald á fjórðu síðu, Fjfilmennur og skemmtilegur fundur hjá Æ.F.N. Æskulýðsfylking Nes- kaupstaðar hóf vetraratarfið með mjög glæsilegum fundi að Hótel Grænuborg í gær- kvöldi. Formaður xæddi félags- staxfið og gat þess m.a. að stjórnin ynni markvisst að því, að opna skrifstofu innan skamms, sem yrði opin 4 kyöld í viku. Þá gat hanm þess, að í und- irbúningi væri að koma út æskulýðssíðu i Austurlandi. Sr. Guðmundur Helgason fl-utti snjallt erindi um bar- áttuna fyrir heimsfriði. Þá skemmti Valur Sigurðs- son með upplestri og öskar Björnsson með töfrabrögð- um og banjó- og sítarleik. Kemisk fata- hreinsun á Seyð isfirði Verið er að koma á fót kemiskri fatahreinsun á Seyð isfirði. Er Ixeðið eftir eixini vél, sem vantar til fyrirtæk- isins. Húsnæðið hefir verið undirbúið í sumar. Mun þetta vera fyre,ta kem iska fatahreinsunin á Aust- urlamdi. Þeir Pétur Blöndal og Ástvaldur Kristófersson rmunu vera aðaleigendur fyr* irtækisins. Að lokum var sameiginleg kaffidrykkja. Samþykkti fmxdurinn ein- rórna að ltoma að Hótel Grænuborg og spila, n. k. fimmtudagskvöld og er það hérmeð auglýst. Norsku kosn- ingarnar Kratarnir reyna jafnan að bœta sér upp fylgisleysi og umkomu- leysi hér innanlands með því að skýra frá stórsigrum erlendra »bræðraflokka«:. síðast hafa þeir reynt að gera sér mat úr norsku bæjar- stjórnakosningunum og h*lda þvl fram, að kratar hafi atórunnið en, kommar stórtapað. Ef virtar eru fyrir sér opinber- ar tölur um kosningaúrslitin, kemur það 1 ljós, eina og oft áður, að sannleikanum er alveg snúið við, þvi sannleikurinn er sá að kratar töpuðu en kommar unnu á. Hér á eftir er sýnt fylgi þessara flokka f síðustu tveim kosningum; 1949 1951 Verkamannafl, 45.7% 44.4% 5.8% 6.1% Kommúnistar Svona lítur þetta nú út, hvað sem gorgeir og mannalátum krat- anna liður. Verkam.fl. tapaði miklu f Oslo, fékk þar 107.105 atkv. en hafði fið- ur yfir 119 þús. Hægri flokkarnir hafa nu meirihluta i Oeló.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.