Austurland


Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 2. nóv. 1951 /-----------------------N Anstnrknd Málgafrn sósíallsta á Austur. landl. Kemur út á hverjum föstu- degl. Ritstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Áskriftargjald sept. — des. 1951 kr. 15,00. Lausasala kr 1,25. NESPRENT H.F. V ____________ > 15 ára barátta Alþýðan þarf að le£?gja ni'kið á sig í hinni hörðu bar- áttu sinni fyrír bættum hag og betri þjóðfélagsháttum. Oft hefir hún orðið að leggja liart að isér í þessari hörðu baráttu, og af litlum efnium þarf hún að leggja fram fé til þess að hægt sé að heyja þessa baráttu. Andstæðingarnir hafa að mlörgu leyti betri aðstööu. Þeir hafa íjármagnið, þeir hafa öflugustu áróðurptækin, en þetta þarf oft hvoru- tveggja að lúta í lægra haldi fyrir eldmóði fólksins og fórnfýsi. Eitt beittaeita vopn alþýð- unnar eru blöð hennar og því utbreiddari sem þau eru, því áhrifameiri eru þau. Barátt- an fyrir hlaðaútgáfunni er því mjög þýðingarmikili lið- ur i verklýðsbaráttunni. DagJilað íslenzkrar alþýðu, Þjóðviijinn, varð 15 ára 31. okt. s. 1. Það var ekki í litið láðist, þegar útgáfa Þjóðviljans var hafin af féiausum flokki, en þeim mun bjartsýnmi. Það var treyst á fórnfýsi fjöldans og hún hefir aldrei brugðist lílaðiniUL Oft hefir legið við borð, að Þjóðviljinn hætti að koma út vegna fjárskorts og lengi var aðbúð blaðamann- ainna við störf þeirra mjög áhótavant. En Þjóðviljinn hefir aíltaf haidið áfram að koma út. AJltaf hljóp alþýð- an undir bagga, því hún skildi hvaða gildi það hefir fyrir hana, að blaðið haldi áfram að koma út. Framanaf var Þjóðviljinn aðeins 4 síður og upplag hans mun hafa verið lítið. Nú er blaðið átta síður, prentað i eigin prentsmiðju í stórp upp lagi oig mun vera annað út- In’eiddasta biað landsins. Áhríf Þjóðviljans eru því mikii. En það líoistar mikið fé að halda úti dagblaði. Að- standendur Þjóðviijans er al- þýða þessa lands. Hann nýt- ur eltki stuðnings hinníi ríku. Alþýðan verður sjálf að kosta útgáfu blaðsins. Þetta hefir hún skilið og fleytt lilaðinu ýfir alla ö-rðugleika til þessa dagg.og mun einnig gera það í framtiðinni. Þjóðviljinn hefir jafnan verið sverð og slcjöldur alþýð uninar í hagsmuna- og rétt- indabaráttunni. Hann hefir aldrei hvikað hárskreidd frá ANNA SIGURÐARDÓTTIR, ESKIFIRÐI: Nokkrar athugasemdir um skaUamá! Framhald 8. Rannsaka þa-rf. hversu mikið starf lv^gt er með sanngirni að krefjast, að ein kona geti innt af hendi á heimili, miðað við h ar kröf- nr. sem nú eru rferðnr og gera verður frá menningarlegu s.iónarmiði, um hreinlæti, mataræði og uppeldi harna. 9. Rannsókn þeirri þarf að fylgja hæfilegt ,mat á heim- ilisstörfunum eftir stærð fjöl skyldunnar, efnahag o. fl., og með tilliti til þess mats verð- ur að miða frádráttarbæran heimiliskostnað fyrir utan- heimilissitarfandi konu og fyrir heimastarfandi konu, sem hefir meiri heimilisstörf en svo, að ein kona geti talist anna, slcv. sáhngjÓrtium kröf um og svo sem sæmir hag hjónanna, eins og hjóna- bandslögin taka til orða. Á heimili, þar sem konan annar ekki öllum stiörfum eða vinnur úti, er t. d. meira keypt af tilbúhum fatnaði og meiri saumalann greidd en ella, svo nefnt sé dæmi um aukinn heimiliskostnað. Hvort mundi það teljast •»sannanlega greidd hús- hjálp«? Störfin á barnmörgu heim- ili eru meiri en svo, að ein kona anni þeim á normal - vinnutíma (t. d. 10 tímum á dag — 60 st. vinnuviku) og hlýtur því öli sanngimi að mæla með því, að tillit sé tek iö til þcs,s á einhvern hátt, eins og gert er við heimilis- feður með því veita þeim málstað hennar og íslcnzku þjóðairinnar. Þjóðviljinn á mjög veiga- mikinn þátt í sigrum alþýð- uinnar siðustu 15 árin. Án Þjóðviljans hefði hagur al- mennings verið annar og verri en nú er. Hann hefir verið öflugasta vopnið í sókn alþýðunnar og annarra frjáls huga Islendinga og bezta yarnarvirkið þegar sótt hefir verið að verklýðssamtökun- um eða sjálfstæði þjóðarinn- ar. Þ jóðviljinm hefir líka áunn- ið sér hatur. Spilltasti hluti yfirstéttarinmar hefir hvað eftir annað reynt að koma blaðinu fyrir kattarnef með auglýsingabanni og ö.ðrum brelhun. En allt hefir komið fyrir ekld. Einu sinni tókst þó að stöðva útgáfu blaðsins. Það var þegar erlent herveldi bannaði það og fiutti rit- stjóra þess og blaðamenn í er lent tugthús. Þáttur Þjóðviljans í hags- munabarátu alþýðunnar og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- fjölskyldubætur sem styrií við að inna af hendi fram- færsluskyldu sína, til kaupa á eflni í föt og mat og fl. handa 4. barninu, eða Jþeim, sem eru umfram’ þriú. Það er augljóst, að héf er ekki um að r^ða styrk til handa móðurinni við sína framfærsluskyldu, þar sém ekkja með 4 hörn eða fleiri fær engar fjölsikyldubætur. Föðurmeðlagið frá trygg- ingastofnun ríkisins er talið nasgilegt, þegar faðirinn ei fallinn frá, og framfærand- inn orðinn einn. Heppilegast er að veita frádrátt, sem svar ar þcirri upjrhæð, er sú vinna myndi kosta, er umfram ei hæfilegt starf einnar konu, hvort sem »sannanlega greitt er« eða ekki. Kona^ sem vinn u r Úti fullt starf fær Öll heinúlisstörfin frádregin, ef þau teljast fullt. gitarf eða meira, en fullt starf verður æfinlega á heimili, þar sem börn eru ung. Heimilisstörf konu, sem engin liörn hefir á framfæri og hefir aðeins tveggja manna heimili, mun aidrei geta talist minna en háift starf. Af orðalagi hjónabands- laganna »svo sem hag þeirra sæmir«, er ijóst, að ekki veröi gerðar sömu kröfur um störf á heimilum allra giftra kvcnna, hcldur fari það nokkuð eftir framlagi heim- ilisföður. Hátt framlag heim- ílisföður eykur að jafnaó; kröfur heimiliishaldsins. 10. Að leyfa til frádráttar ar verður seint metinn til fulls. Og fullvíst má telja, að ef blaðsins hefði. ekki notið við, væri Island nú enn auð- virðilegri skóþurrka erlends valds, en raun er á. Alþýða þessa lamdis getur bezt þakkað Þjóðviljanum hið mikilsverða starf hans með því að auka útbreiðslu hans Dg þar með áhrif. En menn mega heldur ekki gleyma því, að biaðið er i Stöðugri fjárþröng og hver króna, sem alþýða þessa lands ver tii styrktar blaðinu skilar margföldum vöxtum. Sjálfrar sín vegna á alþýðan að veita Þjóðviljanum allt það lirautargengi, er hún má. En bezta afmælisgjöfin, sem Þjóðviljanum getur hlotnast, er auldð starf í þágu málefna alþýðunnar, aukin harátta fyrir vemd íslenzks sjálfstæðis. Gerist áskrifendur að Þjóð- viljaniumi! Stuðningur við Þjóðviljann er snar þáttur í hagsmunabaráttu hvers ein- asta vinnandi, manns. »sannanlega greidda hús- hjálp« er mjög varhugavert á þessum skattsvikatímum. Heimilishjálparfrádráttur inn verður að vera fastákveð- inn eftir vissum reglum. 11. Laiun vinnustúlkna hafg 10 - 12faldast frá því sem var fyrir strið, en upphæðin, sem leyfð er til frádráttar vegna utanheim>'lis,vimnu húsmóð- urinnar, hefir aðeins rúm- lega fjórfaldast. Má því vera !jó-t, hvorsu miklum mun tilfinnanlegra nú er en áður ramglætið gagm vart þeirri konu, er frekar kýs að vinna önnur störf en matargerð, þvotta og gólf- ræstiíngu. 12. Þegar rætt er um frá- dráttarbæran heimilskostnað er rétt að minna á atriði, er stundum eru engu þýðingar- mimni em »sannanlega greidd húshjálp«, en það er, ’nversu mikil verðmæti fara oft for- görðum, bæði í mat og fatn- aði, ef konan annar ekki öll- um heimilisstörfum eða vinn ur utan heimilis, án þess að hafa fasta heimilishjálp. Etnn eitt atriði er ótalið í sambandi við kostnað, vegna utanheimilisstarfa giftra kvenna, en það eru aukin fatnaðarkaup. Konur þurfa annam fatnað við útivinnu sína en við heimilisstörf'n, hvort heldur er við fisk- vinnu, skrifstofustörf eða önnur svipuð. 13: Frjálst stöðuval telst til almennra manmréttinda, sbr. 23. gréin Mannréttindaskrár sameinuðu þjóðanna. Engin íslenzk lög mumu beinlims hanna konum stöðuval. en þó gera skattalögin (og útsvars- lögin) það óbeint, með því að skattleggja i einu lagi og það eftir mjög stighækkandi skattstiga tekjur af starfi þriggja aðila, þ.e.a.s. eigin- manns, cigimlionu og vinnu- stúlku (eða jafngildi). Með þessu er eigTinmannin- um eins þunglega refsað og eiginkonunni, er kaus að velja sér annað lífstiðarstarf en húsverk. 14. Krafan um að skattleggja tekjur konunnar sérsfaklega, án tillits til misræmis, er kann að vera á tekjum hjóm- anna, og raunar oftast er, nær engri átt, þegar þess er gætt, að þeim ber jafn hlutnr skv. hjónabandslögunum og erfðalögunum. Jafn fráleitt er að gera mismun á því, hvort konan vinnur við eigið fyrirtæki (sameign hjón- anna) eða annarra. Skatta- og útsvarslögum verður að breyta til samræm- is við önnur lög, er snerta fjármál hjóna, þannig að einnig þar sé hlutur hjón- anna gerður jafn, án tillits til þess hversu hátt framlag hvors þeirra reynist og þann- ig, að jafnréttisákvæði hjóna bandslaganna komi að raun- verulegu gagni meðan hjú- skapur varir. 15. Persónufrádráttur mun við samning skattalaganna hafa verið hugsaður sem runverulega lægsti fram- færslukositnaður á heimili (vinna við matargerð og ann að ekki reiknuð), enda var fyrir stríð fjöldi heimila, sem hafði lægri tekjur en sem nam persómufrádrætti. Persónufrádrátturinn hef- ir ekk hæltkað hlutfalislega við framfærslukostnaðirm. Afleiðingin er gífurleg skatta hækkun. 5 manna fjölskylda úti á landi, er hefir þá tekju- upphæð, sem reiknast mú- verandí framifærslukostnað- ur (ágúet 1951), greiðir tekju skatt af meira en helmingi teknanna (Persónufrádrátt- ur vegna barna er þar ’lægri en í Rvik., þótt fiestar nauð- synjar séu dýrári úti á landi) 16. Persónufrádrátturinn verður að miðast við nauð- þuirftir einstaldinga. Engin sanngirni er að gera ráð fyr- ir því, að vinna móðurinnar og eiginkonunnar sé verð- laus. Miða verður við soðið Framhald á 3. síðu. Fjarðarhelðarvsgur Lokið var nú loksins í sum ar að leggja veginn yfir Fjarðarheiði til Héraðs. Er það verk búið að taka langan tíma sem vonlegt er, þar eð yfirstjórn vegagerðarinnar virtist aldrei hafa jarðýtu af- lögu á þennan fjallveg, nema ekkert væri annað hægt við þær að gera. Hefir aðeins ein ýta verið á heiðinni annað veifið lengist af, oft biluð, auk mokstursvélar frá Seyð- isf j arðarkaupstað. Voru a.m.k. Seyðifirðingar orðnir nokkuð langleitir eft- ir þessum vegi, hvað sem kainn að hafa verið um aðra landsmenn. Það mun hafa verið 1934 og 1935, sem vegur var lagð- ur að miklu leyti um bre.kk-! ur heiðarinnar báðum megin ög ruddur vegiur yfir háheið- ina. En sem sagt, nú þarf ekki að fara hálf- eða alófæran ruðninginn á FjarðarheiðL Og verði vegurinn eins góð ur og hann virðist hafa öll skilyrði til, ættu bílar ekki að vera meira en 10 mínútur milli heiðarbrúna. 10 — 12 verkamenn hafa unnið á hedðinni í sumar, auk verkstjóra, ýtustjóra og bíl- stjóra. Unnu 3 bílar við »oni- hurð«. Var seint hægt að byrja á verkinu vegna snjó- þyngsla eftir veturiim. En mikið er eftir að gera í brekkunum báðum megin. Frambald á 3. aíðu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.