Austurland


Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 02.11.1951, Blaðsíða 4
i AUSTURLAND Neskaupstað, 2. nóv, 1951 NorSfjarSarbió--------------- TAPMIKILL DRENGUR OG TRYGGUR MUNDUR Rráðskemimtileg amerísk mynd um lápmikla drengi, vitra hunda og ismábæjarslúður. Sýnd Laugardag kl. 9 SKEMMTILEGASTA SMÁMYNDASAFN ARSINS. Sýndur verður sprenghlægilegur þáttur um ferð í járnbrautarlest. Gög og Gokke gamanj)áttur. Teiknimyndir o. fL gaman. Sýnd smmudag kl. 5 Kvensokkar Nylonsokkar @ 41/60 Bómiuillarsokkar @ 17/— Rayon-sokkar @ 17/— og 28/50 PAN Þetta er austfirzkt blað FJÓRÐUNGSÞING Frnmhald af 1. síðu. veita hinn dýrmæta íslenzka fiskistofn. SKARKOLAVEIÐI. Fjórðungsþingið telur að skarkolaveiði kæmi að al- meinnari notum með aukinni netaveiði, og því beri að stefna að þvi, að allir firðir verði friðaðir fyrir dragnðta- veiðuimt FISKSÖLUMAL. FISKIDEILDANNA |áhrifum sínum og starfi að þvi, að hverskonar hugmvnd- ir um vinnuvé’ar í þágu ?jáv- arútvegsins verði fu’lkomnað ar, svo sem vélar til lóðar beitninga, beituskurðar, salt- fiskþvottar, smærri beina- mjölsvinnzluvélar en nú eru fáanlegar o. fL, og verði til þess varið nauðsyn'egu fé úr ríkissjóði, þar sem liklegt má telja, að það geti orðið veru- legur þáttur í að bæta rekstrarskilyrði sjávarútvegs Sns. TÓNATÖFRAR. Sprenghlægileg amerísk söngvamynd i eðlilegum litum. Aðalhlutverk Jack Carsou, Janis Paige, Don Defore og Doris Day vinsælasta söngstjarna Ameríkit. Þetta var jólamyndin h[já Austurbæjarbíói i fyrra. Sýnd á sunnudag kl. 9. NORÐFJARÐARBló býður yður ódýr- ustu og beztu skemmtunina. AÐGÖNGUMIÐASALA: A virkum dögum ein kl st. fyrir sýningu. Á sunnudögum kl. 11 — 12 og ein klst. fyrir sýningu. FATASAUMUR Tek að mér að sauma herra- og drengjafatnaði. JÖN KR. MAGNOSSON, KLÆÐSKERI, STEINSNESI, NESKAUPSTAÐ. Foreldrar 09 bðrn Börnum Innan 14 ára aldurs er óheimilt að vera úti á kvöldin eftír klukkan 20, nema í fylgd með fullorðn- um eða forráðamönnum. Þetta gildir frá 1. október til 1 maí. ^ BARNAVERNDARNEFND. LðgtaksúrskurOur Það úrskurðast hérmeð, eftir beiðni bæjarstjóra Nes- kaupstaðar, að eftirtalin ógreidd gjöld til bæjarsjóðs Neskaupstaðar, sem í gjalddaga hafa fallið á þessu ári, skulu tekin lögtaki, að átta dlögum liðnum, frá lögmætri birtingu úriskjuirðar þessa. I. Otsvör, fasteig(n.askattur og vatnsskattur. II. Hafnar- og bryggjugjöld. Fara lögtökín fram á kostmað gjaldendanna en ábyrgð bæjarsjóðs og hafnarsjóðja. Bæjarfógetinn í Nesfeaupstað, 31. október 1951. KR. STEINGRIMSSON. Austfirðingar kaupið það og lesið Gólfklútar og bollaþurrkur. PAN Athugið Tek að mér viðgerðir á bjargbeltum og bjarg- hringum ARI BERGÞÖRSSON. FjórðungsþÍTtgið telur óvið- unandi ástand ríkja i saltfisk sölumálunum í landinu. Álit- ur þingið mjög aðkallandi að endurskipuleggja fisksöluna, t. d. með því að fela fleiri en einum aðila að annast um hana. RANNSÓKNARSKIP. Fjórðun gsþin gið beinir þeirri ósk til Fiski.þings, að það vinni að því við Alþingi og rikisstjórn, að byggt verði eine fljótt og tök eru á, full- komið fiski- og hafrannsókn- arskip, sem gegni líku hlut- verki og hið fullkomna rann- sóknarskip Norðmanna, G. a SARS. VINNUVÉLAR I ÞAGU SJÁVAROTVEGSINS. 1 næista blaði verða birtar |fleiri samþykktir þingsins. BIFREIÐAAREKSTRAR Framhald af 1. síðu. tíð og brunatryggingar, og er þar rætt um þörfina á því að tryggingarupphæð á innbúi standi í eðlilegu samliandi við raunverulegt verð innbús- ins á hverjum tíma, ef trygg- ingin á að nægja til að bæta tjón á því. Rit þetta er prentað í Eddu í þrem litum og hið snotrasta að öllum frágangi, Samvinnutryggingar hafa áður gefið út bókina »örugg- ur akstur« fyrir bifreiðar stjóra og bifreiðaeigendur. Málningar- vðrur Japanlakk Matt lakk Kristalstært lakk í málningu Hvítt lagað Kremgult lagað Titanhvíta Terpintína Fernisolía Þurrkefni Kítti Vélalakk ESrolía Gólfdúkalím o. fl. Málningarvörur eru fjöl- breyttastar í PAN Sent gegn póstkröfu uffi allt Austurland. KaupiS Fjórðungsþingið beinir því til Fiskifélagsins að það beiti Fréttatilkynning frá Sam- vimnutryggingum. InnHegustu þakkir til allra þeirra, er heimsóttu mig, sendu mér skeyti eða sýndu mér hlýhug á anncm háit í tilefrd af 75 ára afmœli m&wtu hinn 29, október. Eiríkur Elfsson. V Ný ljóðabók I ráði er að út komi ljððabók í vetur eftir. Davíð Askelsson, kennaxa i Neskaupstað, Aœtluð stærð bókarinnar er 5 arkir og verð 30 — 40 kr., heft. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að þessari bók gjöri svo vel að tilkynna um það í Box 56, Neskaupstað. AUSTFIEÐINGAB! KAUPIÐ ÞESSA B6KÍ Takið eítir! Eftir lok þessa mánaðar (pktóber) ber ég engin blöð út. Verða blöðin að sækjast tij mín, annaðhvort heim eða þangað sem bókasafnið er. CLAFUR JÖNSSON. .Austurland AuglýsiS i Austurlandi

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.