Austurland


Austurland - 09.11.1951, Síða 1

Austurland - 09.11.1951, Síða 1
Málgagn sósíalisía á Austurlandi Þetta er austfirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið 1. Árgangur. tm Neskaupstað, 9. nóv. 1951. 11. tölublað. Lánsfjðrskorturinn á mesta sttk á atvinnuleysinu Fráttanistlar frá Hornafirði Mikill áhugi er nú ríkjandi rneðal almennings og forystu majnna bæjarfélagannna yf- ireitt, fyrir því, að togararn- ir leggi afla sinn á land til vinnslu hérlendis. Yrði horfið að því ráði, mundi það gjörbreyta at- vinnuástandinu og skapa aukna möguleika fyrir frysti húsin og önnur fiskiðjufyrir- tæki til að standa straum af reksturskostnaði n,um. Bnn hefir þó ekki verið horfið að þessu ráði svo Hokkru nemi og á hinn góði markaður undanfarið vafa- laust mikinn þátf í þvi. Cítgerðimar vilja skiljan- Mjólkurmál SeYÖfiröinga Það má með sanni segja um Seyðfirðinga að þeir þjást ekki »af skorti á mjólkur- leysi«, því að á Seyðisfirði hefir verið mjólkurskortur ár um saman . Varðandi lausn þessa máls er stundum talað um að koma á fót bæjarrekmiu kúa- búi, þar eð landrými er all- mikið hér í dalnum og i Vest- dal. Önnur og líklega nærtæk- ari lausn væri það, að bænd- hr i Seyðisfjarðarhreppi birgðu bæjarbúa upp af mjólk. Er einkennilega hljótt Um þá. hugmynd í hænum, og það, sem kannske má heita merkilegra, að bændur sunn- an fjarðar virðast ekki hafa komið auga á þetta sem at- vinnumöguleika fyrir sig. Hafa þeir þó nóg laindrými til þess og viðráðanleg skil- yrði til að koma mjólkinni á markað í bænum. Hefir mjólkurframleiðsla þó gefið mörgum bændum sæmdlegar tekjur hin síðari ár. Einn bóndi norðan fjarð- ar, bóndinn á Dvergasteini, hefir framleitt mjólk fyrir bæjarbúa i mörg ár, ég hygg með sæmilegum árangri. Hef ir hann þó einnig haldið uppi mjólkurbúð í bæmun. Það er vafalitið, að markað ur er fyrir helmingi meiri mjólk, en bæjarbúar hafa nú til neyzlu. lega nota til fuilnuetu þá möguleika, sem þar eru fyrir hendi. Önnur ástæða er þó fyrir hendi. Lán til útgeröanma eru skorin mjög við nögl. Fæst sltipin hafa nokkur teljandi rekstrarlán og þurfa því að fá aflann greiddan jöfnum höndum eða rífleg lán út á hann. En lánsfjárskortur útgerð- anna skaðar þjóðarimið hein- línis um stórkostlegar fjár- fúlgur. Afleiðingin er at- vinnuleysi og minnkandi gjaldeyrisöflun. ÞeMa hefir bezt komið í Ijós, þegar um saltfiskinn hefir verið að ræða. 1 haust hafa talsverð brögð verið að þvi, að íslenzkir togarar hafi siglt með saltfisk til Dan- merkur. Þar er hann pakkað- ur og síðan seldur i sam- keppni við íslenzkan fisk. Ástæðan til þessa ráðslags er, hve lítil lán eru veitt út á fiskinn, Og þessi lánapólitík verður til þess, að íslenzkar hendur tapa af mikilli vinntu, sem brýn þörf er fyrír og þjóðarbúið tapar gjaldeyri. Ekki er þvi þó til að dreifa a.m.k. ekki í öllum tilfellum, að forráðamenn skipanna vilji fremur sigla með aflann en leggja hann á land hér heima. T. d. má geta þess, að í fiepL kom Siglufjarðartog- arinn Hafliði af vedðum með Vestdalsárbruin Þann eftirminnilega dag, 19. ágúst í fyrra, tók brúna af Vestdalsá í Seyðisfiiði. Tók þá um tíma fyrir mjólk urflutninga til bæjarins frá búinu á Dvergasteini. Var flutningunum þó fljótlega komið á aftur við hálfgerð ókjör. Nú í haust var hafin end- urhygging á brú yfir á þessa. Hafa stöplamir verið steyptir. Unnu við það um 10 menn, auk bílstjóra. Kemst þó brúin því miður ekki upp í bráð, þar eð eftir miun vera að flytja inn aðal- máttarstólpa, eða öllu heldur máttarbita hennar frá Ame- ríku. saltfisk. Forráðamenn kaup- staðaring höfðu mikinn bug á að láta losa skipið á Siglu- firði og ráða þannig ofurlitla bót á því milda atvinnuleysi, sem þar'rikir. En þeir urðu að hætta við það. Þeir urou að senda skipið til Eshjerg með aflann. Ástæðan var einfald- lega sú, að svo lítið var lán- Framhald á 4. síðu. Rafmagnsmál Seyöfirðinga Rafmagnsskortur hefir ver- ið á Seyðisfirði um langt árabil. Fyrir nokkrum árum féklöst þó nokkur bót á þessu er ný vél var keypt til raf- stöðvarinnar. Jókst þá fram- leiðsla rafmagns um þriðj- ung. En þá þegar var það séð að slík lausn á rafmagnsmál- um bæjarins, væri aðeins til bráðabirgða og mundli ekki fúllnægja rafmagnsþörf bæj- arbúa. Hafa nú rafveitustjóri og rafveitunefnd hafizt handa um að fá áætlanir gerðar um nýja virkjun fyrir bæinn. Er þeirri athugun ekki lok ið, en góðrar isamvinnu er yænzt við Rafmagnseftirlit ríkisins, ef til framki'æmda kemur. Fyrir nokkrum árum gerði rafveitunefnd tilraun til að hrinda af stað svipaðri vírkj- im og riú er Um rætt. Af framkvæmdum ,varð þó ekki og mun hin háreista hugmynd um Austfjarða- virkjun hafa orðið málinu að aldurtila þá. Vonandi fer ekki eins nú. (Ákaflega er annars gott að fá hugmynd- ir). Vatnsveitufram- kvæmdir á Seyðisfirði Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefir um tíma ráðgert aukn- ingu á vatnsveitukerfi bæj- aring.. Er áætlað að leggja vatnsæð ofan af Botnabrún úr svonefndum Daginálalæk. Efni mun hafa verið pant- að og er það fyrsta væntan- legt á sumri komanda. VATNAVEXTIR I LÖNI. Helst hefir verið um það rætt. hér um slóðir undanfar- ið, að haustið var óven ju vot- viðrasamt, og erum við Horn firðingar vondiu vanir í þeim sökum. Fastast hefir þó tíðarfarið sorfið að LónmönnUm, enda rak hvert stórhlaupið annað í Jökulsá. Miðhluti sveitarinmar á af- rétt í innfjöllum og liggja þar saman afréttir Lóns og Fljótsdals. Til þessa afréttar verður að sækja yfir Jökulsá þegar farið er úr Lóni, en það reyndist torsótt í þetta sinn. Seint í síðasitliðnum inán- uði tókst þó að smala afrétt- inn pg koma fénlu fram en þá kom eitt stórhlaupið enjn í Jökulsá svo ófært var að komast tíl kaupstaðar, í dag var svo loks það f jarað úr ánrii að hún taldist fær með rekslur. Fyrsta slátrun úr Miðlóni mun því verða næstkomandi laugardag (3. nóv.). Fyrir þá isem eru kminugir á þessum slóðum má geta þess, að nú undanfarin ár hef ir Jökuisá öll fallið um aust- anverðan sandinn og í vöxt- um lagst mijög upp á löndin austanvið. I hlajupunum í haust hefir hún t.d. fallið umhverfis bæ- ina Byggðarholt, Hraunkot og jafnvel Bæ. Ef ekki verður að gert, þá eyðist byggðin á þessu svæði, en vonandi verður hér rönd við reist, enda er það tiltölu- lega auðvelt, gera þarf fyrir- hleðslu frá Háubökkum og út í Holt, og það er ekki langur vegur. Skömmu áður en vatna- vextirnir hófust var lokíð við að steypa stöplana undir hina yæntanlegu brú á Jökulsá, svo nú getur brúin komið hvenær sem er, þegar efni til hennar kemur, en það á að verða á næsta sumiri. VEGAGERÐÁ LÖNSHEIÐI. 1 sumar var fullgerður veg- ur um Lónsheiði aunnan- verða, úr Lóni og upp að sýslumörkum, en vegurinn á heiðinni er foráttu vondlur eftir að komið er í Suðiurmúla sýslu. Náttúrlega mun fjármála- ráðherrann sjá um sína sýslu, enginn efast um það! MANNALAT. Persónufréttir eru fáar. Tvær konur hafa látist hér undanfarnar vikur. Guðný Eyjólfsdóttir fyrrveraiidi húsfreyja á Uppsölum í Suð- ursveit og kona Jóns Bjama- sonar, sem þar bjó, lézt að heimili sínú hinn 14. sept., og Agnes Moritsdóttir Steinsen kona Sigfurðar Eymundsson- ar verkamanns á Höfjn, lezt' á Landsspítalanum hinn 27. sept., en var jarðsungin hér heima í Hornafirði. AÐEINS EINN PRESTUR I SÝSLUNNI. Sem stendur er ekki nema einn prestur í allri Austur — Framhald á fjórðu síðu. Togararnir Austfirðingur hefir undanfarið losað salt- fisk í Esbjerg. Reyndist afl- inn um 240 lestir. Egill Ranði fór áleiðis til Bretlands með afla sinn í dag. Muin selja næsta þriðjudag. Goðanes er væntanlegt frá Bretlandi í dag. Mun fara á veiðar afL ur um helgina. Isólfur er á veiðum. ★ AFLASÖLUR Goðanes seldi afla sinin í Grimsby þriðjiudaginn 6. þ. m., 4439 kit fvrir £ 13598. Er þetta hæzta sala skipsiins í'rá upphafi og aflamagn ' mun vera það mesta, sem ísr lenzkur togari hefir losað i Bretlandi í haust. Valþór frá Seyðisfirði seldi mánudaginn 5. þ. m. í Aber- deen tæp 40 tonn fyrir £ 2183 Björg frá Neskaupstað seldi í gær i Aherdeen um 28 tonn fyriir £ 1370.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.