Austurland


Austurland - 09.11.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 09.11.1951, Blaðsíða 4
1 AUSTURLAND Neskaupstað, 9. nóv. 1951. Norðf'jarðarbíó TÓNATÖFRAR. Sprenghlægileg amerísk söngvamynd i eðlilegum litum. Aflalhlutverk Jack Carsoin, Janis Paige, Don Defore og Doris Day vinsælasta söngstjarna Ameríktt. Þetta var jólamyndin hjá Austurbæjarbíói i fyrra. Sýnd Laugardag kl. 9 STÐASTA SINN TAPMIKILL DRENGUR OG TRYGGUR HUNDUR Rráðskemmtileg amerísk mynd um tápmikla drengi, vitra hunda og smábæj arslúður. Myndinni fylgja tvær sprenghlægilcgar aukamynd- ir. Sýnd börnum á sunnudag kl. 5. B R I M (Brændingen) Hrífamdi sænsk kvikmynd, sem hlotið hefir sér- stakar vinsældir. Hér sést Ingrid Bergman í fyrstu kvikmynd sinni á»amt Thpr Svennberg og Sten Lindgren. Sýnd á sunnuöag kl. 9, NORÐFJARÐARBIO býður yður ódýr- ustm og beztu skemmtunina. AÐGÖNGUMIÐASALA: A virktun dögum ein kl st. fyrir sýlningu. A sunnudögum kl. 11 — 12 og ein klst. fyrir sýningu. ■■ BJIVUBMIMI ■ • Spilakvöid heldur Iðnaðarmannafélag Norðfjarðar að Hótel Grænuborg, föstudaginn 16. nóv. 1951, kl. 8.30 sfcundvíslega, fyrir félagsmmn og konur þeirra. Hafið með ykltur spil, IÐNRÁÐSKOSNING: Kosning í Iðnráð Neskaupstaðar fer fram um leið. Mjög nauðsynlegt að allir iðnaðarmenn mæti. Stjómirnar. Saumanámskeið Ef næg þátttaka fæst verður 4 viltna saumanám- skeið í barna og kvenkjólasaum. DIDDA SIGURÐAR. HOLTI. Gólfklútar (tvær teg.) HÁRNET PAN PAN Matarlímsplöfcur Matarlímsduft PAN HELLUOFNARNIR eru komnir. PAN Minníngirorð um tvo Fásk úðsfirðinga FóDurvðrur Maísmjöl (63 kg.) kr. 155.00 Bl. hænsnafóður. Kúafóðurblanda, (útlend). Varpfóður VERZL. VIK. RENNILASAR Opnir 60 cm. rennilásar PAN Nýkomin ALUMINIUM BtJS— AHÖLD Fyrir rafmagnpeldavélar: Pottar 3.1t. Pottar 5 lt. Pottar 7 It. Mjólkurbrúsar 2 liílra og' 3 litra. Fiskspaðar. Ausur. VERZL. VIK. Otibuxur á krakka Verð 46/35. PAN £ € € TIL JÓLANNA Við eigum nokkuð af frosnum eggjum, sem heppilegt vœri fyrir þá að kaupa, sem hafa geymzlu- hólf í frystihúsinu og geta í þeim geymt eggin til jól- anna, í jólabaksturinn. VERZL. VIK HVAÐ VANTAR I MATINN? Súrsaðan hvail, hakkað kjöt og hvitkál, eða kann- ske svið? Þetta er það algengasta, sem við höfum daglega á boðstólium. Matvaran er fjölbreyttust í PAN Nú síðustu daga hafa til moldar hnigið tveir af elstu og nýtustu borgurum þessa þorps, þeir Eyjólfur ölafsson Reynistað, og Gnðmundur Jónsson, Sætúni, báðir mjög vel gefnir og diugnaðarmenn. Eyjólfur var mörg ár íshús- stjóri við gamla íshúsið hér. Hantn var fróður um margt, minnugur vel, og kunni fjölda af mjög gömlum kvæð um, fyndnum lausavísum og fleira af þjóðlegum fræðum, sem því miður hafa líklega að mestu leyti horfið að fullu með honum. Hann var sannur Islending ur og einn af þeim þó nokk- uð mörgu alþýðumönnum, er áttu auð í andanp garði, er ckki var að verðleikum met- inn og nýttur af samtíðinni. Guðmundur Jónsson stund aði sjómennsku mikinn hluta æfi sinnai’ og dró að marga góða björg' í þjóðarbúið. Hann var mörg ár fþrmað- ur á árabátum, og síðan mót- orbátaformaður lengi. Jafnframt var hann fiski- matsmaður um áratugi og mun hann hafa verið fyrsti fiskimatsmaður hér á staðn- LANSFJARKREPPAN. Framhald af 1. aíðu. að út á fiskinn, að úfcgerðin hafði ekki bolmagn til að losa fiskinn á Siglufirði. I ræðui, sem Lúðvík Jóseps son flutti á Alþingi rétt fyrir mánaðamótin, upplýsti hann að eftir að gemgið hafði verið fellt um 74.5% hafi lán út á kg. af fullstöðnum saltfiski verið hækkað úr kr. 1.60 í kr. 1.90, en það jafngildir stórhækkun lána. Fyrir gengislækkunina lán uðu bankarnir 40 aura á kg. fuhstaðins fiskjar til að verka hann. þetta hefir ekk- erfc verið hækkað. Enn lána bankamir þessa sömu 40 aura, en það þýðir, að útgerð- imum, sem standa höllum fæti svo og fiskkaupmönnum er algerlega um megn að láta verka fiskinn. Öruggasta leiðin til að bægja atvinnluleysinu frá dyr- um alþýðuheimilanna, er að gera togurunum kleift að leggja afla sinn upp hér heima til vinnslui. En til þess að það verði fært, verður að verða gjörbreyting á afstöðu bankanna til þessapa at- vinnutækja. TOPAS — skóábinrður. Svartur, brúnn og litr laus. PAN um og má fullyrða að þar hafi verið valið vel, því hamn kunni vel til síns starfa og var vandvirluir með afbrigð- um og samvizkusamur eins og verk hans öll báru m,eð sér. Við; sem eftir lifum og unn um með mönnum þessum, munium jafnan með hlýjum hug minnast þessara góðu föllnu félaga. V.B. FRA HORNAFIRÐI. Framhald af 1. sífln. Slíaftafellssýslu og hann var ekki heirna þegar konur þess- ar dóu, aðra þeirra jarðsöng því séra Trausti Pétursson á. Drjúpavogi en hina séra Gísli Brymjólfsson á Ivirkjuhæjar- klaustri. HJÖNABAND. Hinn 11. okt. voru hér gef- in saman í hjónaband af séra Gísla Brynjólfssyni þau Jó- hann Karl Stefán Albertsson hafnsögumaður í Lækjanesi og ungfrú Jóhanna Gnðrún Sveinsdóttir frá Dynjanda í Nesjum. 1. nóvember 1951 E. MIR- fundur Á 34 ára afmæli rússnesku byltingarinnar, 7. þ.m. hélt MIR—deiklin í Neskaupsfcað skemmtilega og fjölbreytta sambomu á Hótel Græniu- borg. Var þar margt til skemmtunar, ræður, upplest- ur, hljóðfæraleikur og töfra- brögð voru sýnd. Samkomu- gestir skemmtu sér hið bezta. Ping Sósíalista- flokksins hið 8. í röðinni, hefst i dag i Reykjavík. Höfuðmál þings- ins verður barátta þjóðarinn ar gegn hernáminu og ái'ás- um á lífskjör og sjálfstæði þjóðarinnair. Fulltrúar Sósíalistafélags Neskaupstaðar verða þeir Lúðvík Jósepsaon, Vigfús Guttormsson og Jóhannes Stefánsson, TRÚLOFUN. S.l. laugardag opinberuðu fcrúlofun sítna ungrú Guðný Jónsdóttir, Strandgötu 9, Nes kaupstað og Herbert Benja- mínsson, hásetá á ,b/v Goðar nes.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.