Austurland


Austurland - 16.11.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 16.11.1951, Blaðsíða 1
Þetta er austfirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið Málgagn sésíalista á Ausiurlamli 1. Árgangur. Neskaupstað, 16. nóv. 1951 12. tölublað. Fiskpurrðin fyrir Austurlandi Grein síi, er hér fer á eftir, birtist í vikublaðinu »Víðir« 3„ nóv. s. L — Þar sem telja má fullvíst, að tiltölulega fáir lesendur Aust- urlands sjái Víði, en hinsvegar rætt um alvarlegasta va damá! Ai"-t- firðinga í þessari grein, tekur blaðið sér Bessaleyfi til að endi.r- prenta hana. Austfirðingum öllum munu finnast hugleiðingar rit- stjóra Víðis, Eina,rs Sigurðssonar, um þessi mál svo og tillögur þær, er hann setur fram í greininni, hinar athyglisverðusitu. Eitt sinn fyrir ekki ýkja löngu voru blómlegar fisk- veiðar fyrir Austurlandi stuíndaðar þar á opnum bát- um pg síðar vélbátuim að sum arlagi. Fiskiur gekk þá allmik ið inn í firðina, þó að meg'in- aflinn væri lengst af sóttur út fyrir annnesiw. Þá var svo mikil fiskgengd fyrir austan, að menn sóttu þangað í at- vinnúleit úr mörgum ver- stöðvum eunnanlands, þegar fiskur var genginn þar af miðunum- Voru þá fiskveiðar stuudaðar af kappi fyrir öllu Austurlandi allt sumarið og langt fram á haust. Nú kemur það varla fyrir, að fiskur gangi inn á firðina, og aflabrögðin eru yfirleitt orðin þar svo rýr, að aðkomu- menn eru svo til hættir að fara þangað til róðra, og hlut ur heimamanna hefir með hvorju árinu farið minnlc- audi og aldrei verið jafn rýr og í sumar. Helzt varð fisks vart á nprðurfjörðum, en þó var þar einnig sáralítill afli. Þessi útgerð er því ekki orðin syipur hjá isjón við það, sem áður var. Síld gekk einnig oft inn i firðina, og mátti heita, að hún værí þar allt sumarið Va,r hún þá oft í lásum langc fram á haugt. Síld veiddist einnig að vetrarlagi, upp úr áramótum, og þarf ekki að fara lajngt aftur í timann, uin 15 ár eða svo, þegar hún veiddist þar að nokkru marld síðast. En nú virðist þetta al- veg búið að vera. Fiskþurrðin fyrir Austur- landi er því athyglisverðari, sem mönnum finnst, að á- gengni togara hafi verið þar minni en fyrir flestum öðrurn landshlutum. Og vart er um það að ræða, að togarar raði sér eins og veggur framan til á miðunum, svo að fiskurin nái ekki til að komast upp að landinu, eins og á sér stað fyrir Vestí'jörðum pg á mið- um Vestmanneyinga og Faxaflóamanna. Það vakna,r því sú spum- ing, hvort búið hafi verið áð- Ur að eyðileggja þessi mið, því að ekki er þvi að neita, að þar var mikil ágengni af tog- ttruon á fyrsta skeiði botnr vörpiuveiðanna hér við land. Eða hafa lífsskilyrði fisksins versnað frá því, pem áður var, eða hvort tveggja? Nú hafa síðustu visinda- rannsóknir leitt í Ijós, að fisk urinn er ótrúlega næmur fyr- ilr hinum minnstu hreyting- um á umhverfi síntu, hafinu. Þannig finnjur hann miun á 0.03 gráðu hita og 0.02 pró- sent saltmagni í sjómun. Áð- ur er það alkunna, hve ætið í sijónum er mikilvægt fyrir fiskgöngurnar. Hafa þá átt sér stað slíkar breytingar á líf&skilyrðum fisksins fyrir Austurlandi Eru þær hinar raunvertulegu orsakir fyrir þverrandi fisk- gengd á þessum slóðum? Þeg- ar um það er að ræða, að fisk veiðar í heilum landsfjórðung leggist niður, þar sem þær voru áðiux blómlegur atvinnui vegm1, er þaj- um svo milcil- vægt mál að ræða, að það má ekki horfa upp á það án þess að hreyfa legg eða lið til þes,s að leita orsakanna. Auslfirðingar eins og aðrir, sem alast hér upp í sjávar- þorpum, eru, ef svo má segja, fæddir sjómenn. Útgerð heiir einnig verið jöfnum höndum aðalatinnnuveguir austfirzkra landbænda, sem búið hafa ná lægt stiröndinni. Og þó aó langvarandi aflaleysi hafi leikið Austfirðina gráira en nokkurn annan landshluta, hafa þeir, sem þar búa, sýnt mikinn dugnað í að bjarga sér við erfið skilyrði. Þar eru nú þó nolckluð mörg fiskiðju- ver og myndarlegur fiski- skipastóll, þótt minna hafi verið lagt þar í skk atvinnu- tæki en víða annars staðar, en þó kannske miklu meira en hægt var að búast við eft- ir jskilyrðunum. Með minnkandi aflabrögð- um nýtast þessar eignir m'nha euú a fiy,s -hiú og verksmiðjurnar. En er hé'- nokkuð hægt að gera, þegar fiskurinn er mikið til hættui að ganga upp að landinu? Það er tvennt, sem hér gæti kpmið til greina. Það er klak og ný fiskimið. Um ný fiski- mið er ef til vill ekki að ræða, en hefir það verið flullrann- sakað? Hvað er langt síðan Eldeyjarbankinn faninst? Halinn og nýju lúðumiðin? Geta ekki verið þarna auð- ugir fiskibankar austar og norðar? Ern ekki skilyrði til þess að hefja víðtækt fisk- klak í hinum mikliu fijörðum eystra? Hvergi "ræri betra ac Jeiða í ljós árangurinn af fijsk klaki í sjó en þar, ef skilyrð- in eru fyrir hendi, þar sem nú er þurr sjór. En þetta kall ar á rannsókn og þá fyrst og fremst á skilyrðum sjávarins til þess, að fiskur vilji vera þar. Hjálpaðu þér sjálfur, segir gptt máltæki. Það geta Aust- firðingar ekki í þessum efn- um, þótt happadrýgst ,sé. Hér verða vísindamennirnir að koma til sögpnnar. Og séu skilyrði fyrir hendi, þarf til þess mikið fé. Og ef hér ætti að fara að hefja fiskiklak í sjó í stórnm stil, væri ekki úr vegi að byrjað væri á því að kynna sér þetta hjá þeim þjóð um, sem lemgst em liomnrr í þessum efnum, eins og Jap- önum. Hér er ekki aðeins um hagsmunamál fyrir Austfirð- inga að ræða, heldur ailai. AFLASÖLUR Egill Rauði seldi afla sinn,'3840 kit í Grimshy á miðvikudag fyrir £54446. Egill fer nú í silipp i Reykjavik í svonefnda 4 ára klössun. Isólfur seldi afla sinn ií Grimsby í gær 4082 kit fyrir £10300. Enn hækkar vlsitalan Kauplagsnefnd hefir reiknað út framfœrsluvlsitöluna 1. nóv. og reyndist him 1 stigi hærri en 1. okt. og 3 stigum hærri en 1. sept. eða 151 stig. Þá hefir kauplagsnefnd reiknað úít knupgjaldsvisitöluna fyrir nðvember, en hún verður lögð til grundvajlar kaupgreiðslum I desh., jan., og febrúar, íteyndist hún 144 stig. Tímakaup verkamanna verður1 þá víðast hvar kr. 13.31 í stað kr. 12.84, sem nú er og hækkar þá um kr. 0,47. Hausivinna i Hvaðanæf?, af land;nu her- -• r>1 A*!«P ,v axandi atvini.u’.e.si. Víða er þröngt fyrir dyrum og míöguleikar sveitarfé'aganna til að bæta úr atvinnuástaná inu, em sáralitlir. Orsakir þessa ástands eru auðviitað malrgvíslegar og verður ekki hirt um að rekja þær hér. En þess má geta, að aflabrestur í flestum eða öli- um verstöðum á hvað miestan þátt í þessu. Ég þykist vita, að margir lesendur blaðsins mluni hafa löng'un til að vita hvernig ástandið er í þessum máium í Neskaupstað og skai reynt, að gera grein fyrir þvi. Fram til ágúsitmánðaj'loka var yfirieitt næg vinna. Mik- il yfirvinna var unnin og kaup verkafólks fram að Neskaupstað h",rn t'ma óvenjn mikið, þó bqð haf: I i.'svetar ekki enzt •'•et-ur oft áður, vegna þess hve allar lífsnauðsynjar ern nú orðlnar dýrar. Síðan um mánaðamótin ágúst —- september hefir hinsvegar ekki verið fullnægjandi atvinna, enda hefir enginm teljandi afli bor ist á land síðan togararnir hættu að ieggja hér upp. Atvinna í bænum hyggist svo til eingöngu á sjónujn og þegar ekki fiskast fer ekki hjá því, að atvinna dragjst mjög saman. Þrátt fyrir þetta verður þó ekki sagt að alvarlegt at- vimnuleysi hafi veriðL Iðnaðarmenn, ekki sízt tré- smiðir og aðrir, sem að húsa- fímíði yinna, hafa yfirleitt haft meiri vinnu en þeilr hafa Framhald á 3. síðu. Skólahúsið á Seyðisfirði Barnaskólinn á Seyðisfirði er reistur 1907. Er hann reisu legt hús og þá langt á und- an sínum tima. Er það útaf fyrir ,siig merifilegt, að skóla- húsið skuii enn nægja kaup- staðnum eftir meira en 40 ár Það segir sína sögu, þótt ekki verði rakin hér. Aon- markar voru þó á húsinu frá upphafi, og enmfremur þarf það nú orðið mikilla endur- bóta við, sem vonlegt er eftir svo langan táma. Helzti amnmarkinn er sá, að kjailari hússins, sem er sæmilega rúmgóður heíir aldrei verið innréttaður. 1 stuttn máli sagt er það nú þegar áiiveðið, í samráði viö yfirstjóm fræðslumála, að innrétta kjallarann og nota hann fyrir aðaiganga hússms og koma þar ennfremur fyrir faitageymslnmi og salernum. Þá á að klæða allar kennslu- stofiur og stigagang innan með krossviði, en þiljur allar hafa verið úr strikuðum »pand«. Loks verður skipt uni glugga í öllu húfíiinu og góílf dúklögð, eftir að þan hafa verið múrhúðuð. Hefir nú verið Ipkið vnð endurhætmr á aðeins einni kennslufítofu af sex. Va.r það gert síðastliðið sumar ásamt ýnisu fleiru þar að lútandi. Hefir Austurland dálítið skýrt frá þvi áðnr. Þeir, seni um það verk sáu, voriu Garð- aj- Eymundson, Lrésmiðiu' á Seyðisfiði og Skipasmíðastöð Austfjarða, Seyðisfirði. 1 fyrrasumar voru gerðar nokkrar breytingar á kjall- ara oig' inngangi í húsið i sam ræmi við framangreinda áætlun. Sá Jón Vigfússon, múrarameistari um það verk, sem var mestmegnis múrverk Þá var ennfremur sett fnll- komin raflögn í húsið luindir yfirstjórn rafveitufítjórans, Öskars Árnasonar. FJitt er víst og það er það, að endurbætui' þær, er að framan greinir, kosta mörg hundruð þúsund um það er lýkur. Ríkissjóður greióir helming alls, sem talist getur til stofnkostnaðar. Lítið byggt á Seyðisfirði Svo að segja ekkert hefir verið byggt á Seyðisfirði í smnar. Er það fyrsta sumar- ið í langan tima, sem ekki hefir látið eftir sig neinar [ byggingarframkvæmdir. Þó hefir Sigurjón Oddsson haldið áfraim með sitt hús neðajn Túngötu. Var hann áð- ur búinri að steypa neðri hæð hússins. En undir haustið hef ir hann verið að reisa efri hæðina úr timbri, sem hann fékk úr gömlui húsi á Vest- dalseyri. Er húsið þó ekki komið undir þak.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.