Austurland


Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 1
1. Árgangur. Málgagn sósíalista á Austurlandi —TOMWMBmM—— Neskaupstað, 23. nóv. 1951 Þetta er austfirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið 13. tölublað. Björ^unarsveiHr stofnaðar í Nes- kaupstað og á Djúpavogi Slysavarnafélag stofnað á Stöðvarfirði VIÐTAL VIÐ GUÐMUND G. PÉTURSSON, ERINDREKA SLYSAVARNAFÉL. Erlndreld Slysav(avnafélagrslns, Gnðmundnr G. Pétursson, er nú á íerð um Austfirði ogr lieimsældr siysavarnafélögin. Blaðið náði tali af Guðmundi og- spurði hann frétta af starfsemi slysavarnasamtakanna og lét hann blaðinu í té upplýsingar þær, er hér fara á eftir; SL Y S A V ARN ARFÉLAG STOFNAÐ Á STÖÐ V ARFIRÐI. Fyrir forgöngu Guðmund- ar var stofnað slysavarnafé- lag á Stöðvarfirði og voru stofnendur 34. Stjórnina skipa: Egill Sigurðsson formaður. Guðjón Friðgeirsson, Björgúlfur Sveinsson, Lovísa Ingimundardóttir, Guðbjörg Elímundardóttir. Eru þá starfandi Slysa- varnafélög um alla Austfirði. BJÖRGUNARSTÖÐVAR. Guðmundur hefir stofnað tvær björgiunarsveitir og af- hent þeim björgunai’tæki. Er önnur sveitin í Neskaupstað en hin á Djúpavogi. Björgunarsveitin í Nes- kaupstað telur um 20 manns. Formaður hennar er Öskar Sigfinnsson, vélstjóri, sem oftar en einu sinni hefir get- ið isér góðan orðstír fyrir björgun manna úr pjávar- háska. Tæki þau, sem sveitin. hefir fengið til Uímráða, eru línubyssa með tilheyrandi skotum og línum, tildráttar- taug, líflína og björgunar- stóll. Taldi erindrekinn þetta fullkomnustu og langdræg- ustu tæki, sem kostiur er á. Björgunartækin verða geymd á afgreiðslu Ríkis- skipa og kvaðst erindrekinn kunna Guðröði Jónssyni, kaupfélagsstjóra beztu þakk- ir fyrir þá vinsemd, er hann hefir sýnt björgunarsveit- inni með því að taka tækin til g-eymslu, Björgunarsveitin hafðí fyrstu æfingu sína á þriðju- dag að viðstaddri stjórn Kvennadeildar Slysavamafé- lagsins og skipstjórum þeirra báta, sem heima eru, en Kvennadeildin hefir unnið að því að útvega þessi tæki og að fitofnun björgunarsveitar- innar. Formaður björgunansveit- arinnar á Djúpavogi er Sig- urður Jóhannesson. Tæki þau, er húin hefir fengið til 'umráða eru eins og tækin i Neskaupstað, nema línubyss- an er ekki eins langdræg, dregur 200 m. Á Hornafirði er starfandi eldri björgunai’sveit og er Kristján Imsland formaður hennar. Pessar þrjár austfirzku björgujnarstöðvar auka mjög á möguleika til að bjarga mönniulm, sem lenda kimna í sjávarháska við austurströnd ina. Starfrækir Slysavamafé- lagið um 70 björgunarstöðvar víðsvegar um landið og hafa þær marg oft komið í góðar þarfir þegar menn hafa orðið sldpreika. ÞOKULOÐUR A GVENDARNESI. Guðmundur gat þess að eitt helzta áhugamál Kvenna- deildar Slysavamafél. á Leki kemur aö ✓ v.b. Asþór 1 fyrrakvöld sendi Slysa- varnafélagið út tilkynnjngu lum að v/b Ásþór frá Seyðis- firði þyrfti aðstoðar með, en hann var þá staddur milli Færeyja og Islands á heim- leið frá Aberdeen. , ,, Þrír Norðfjarðarbátar og ’einn Seyðisfjarðarbátur fóru strax Ásþór til aðstoðar, en hann komst af eigin ram- leik til Norðfjarðar um kl. 8 í gærmorgun. Leki hafði komist að skip- inu og höfðu vélar þess stöðv ast en skipverjum tókst að stöðva lekann og kicxmu vél- Bm hans i gang. Skipstjóri á Ásþór í þess- ari ferð var Ari Bergþórsson Neskaupstað. Fáskrúðsfirði, væri að fá þokulúður á Gvendarnes. Vonandi kemiur de'Ldin þessu áhugamáli sínu í höfn sem fyrst. LANDSÞING SLYSA— VARNAFÉLAGSINS. Erindrekinn lét þess getið, að landsþing Slysavarnafé- lagsins yrði háð i apríl i vor. Kvaðst hann vænta þess, ao sem flestar deildir á Austur- landi sendi fulltrúa til að vinnaa að sérmálum pínum, en raðir Austfirðinga á þing- um Slysavarnafélagsins hafa verið þunnskipaðar til þessa. Færeysk kol Islendingar eiga þess nú kast að fá eitthvert magn af færeyskum kolum. Eru þau miklu ódýrari en önnur kol, sem kostur er á og iika verra eldjsneyti. Stöðfirðingar hafa nýlega fengið 50 tonn af færeysltum kolum og flutti m/s Snæfugl frá Reyðarfirði þau til lands- ins. Æ.F.N. Æskulýðsfyllíing Neskauii- staðar hélt mjög fjölsóttan og skemmtilegan fund i Bió- húsinu s.l. fimmtudagskvöld. Á dagskrá var: félagsmái, ujiplestur, Sipurningaþáttur og kvikmyndasýning. M. a. var rætt um ekrifstofu ÆFN,, en hún er nú opin á mánudags- þriðjudags- og föstudagskvöldum kl. 8.30 til 10. Fundurinn tókst mjög vel og var að lokiun dansað til ld. 12. MUNIÐ SMÁAUGLÝSINGARNAR Á 4. SIÐU. Bynginn inæíslu i Nes- kaupstað I sumar kom hing?ð verk- fræðingur frá Vélsmið'unni Héðtinn í Reykjavík á veg- um Samvinnufélags útgerðar- manna til að athuga skiiyrði til byggingar karfa- og síld- arbræðslu í sambandi við fiskiðjuver félagsins. Niðurstöður verkfræðings- ins bentu til þess, að hag- jkvæmt væri að stækka heina mjölsverksmliðjuna og eru sumar vélar hennar nægilega stórar í fyrirhugaða bræðslu, svo sem ketillinn og skilvind- urnar. Var gert ráð fyrir, að vélarnarr verði í núverandi vélahúsi beinamjölsverk- smiðjuninar, en mjölgeymsl- unni að einhverju, leyti breytt í þrær, en ný mjöl- geymsla byggð ofan á véla- húsið. Að athugun lokinni tók stjórn Sún og framkvæmda- stjóri sér ferð á hendiur til Reykjavíkur til að athuga frekar um möguleika á fram- kvæmdum, mi. a. útvegun lánsfjár. Eru þessir memn nú nýkomnir heim og telja að horfur séu ekki sem verstar hvað útvegun lánsfjár snert- ir. Framkvæmdir eru þó ekki afráðnar. Bygging þessarar bræðslu er afar þýðingarmikil fyrir Brvggja skemmist 1 sumar var haldið áfram að byggija bryggju á Breið- daisvik og stjórnaði Ágúst Hreggviðsson, sem byggt hef ir margar liryggjur á Aust- fjörðum og viðar, verkinu. Nýlega skemmdist þessi nýja bryggja i pfviðri. Seig nokkur hluti heunar, en þó er hún nothæf. Ekki verður unnl að gera við skemmdirn- ar fyr en næsta s|uimar. Aflasölur SNÆFUGL- Reyðarfirði seldi afla sinn i Aberdeen. rúm 30 tonn> hinn 10. nóv. fyrir £1379. Ásþór, frá Seyðisfirði, seldi afla sinn, 27 tonn, I Aberdeen 16. nóv. fyrir £1447. undirbú'n atvinnulífið í Neskaupstað. Verði éitthvað framhald á karfaveiðunum, mundi verða fært að léggja hér upp heila togarafarma og bræða það er frystihúsin kæmust ekki yfir að vinna eða ekki va_ri flök- unarhæft. Þá gæti bræðslubygging og orðið til þess, að hér gæti ris- ið upp þýðingarmikill at- vinnuvegiur, sem er síldarsölt. un. Norðfjörður liggur ekki ver við sildarmiðunum en Seyðiisfjörður og mundu síld- arskip án efa fús til að leggja afla sinn hér á land, þegar síldin veiðist á austursvæð- ihu, ef þau geta losnað við ó- söltunarhæfa síld í bræðslu. Þess er að vænta að þetta mál gangi svo fljótt fyrir sér, að unnt verði að byggja hræðlsluna í vetur og hún tek- ið til starfa í vor. Stjórn Sam- vinnufélagsins er fyllilega trúandi til þess að fylgja þessu milda nauðsyinjaimáli fast eftii’ og hriaida því i framkvæmd eins fljótt og niokkur tök eru á. L j ó ð TEITS J. HARTMANNS Áformað er að gefa út um jólin ljóð eftir Teit J. Hart- mann. Austfiðiingum er T. J. Hartmann að góðu ktmnur, þar sem hann bjó lengi hér fyrir austan,. Það er okktur miikið gleði- efni, að Ijóð Hartmanns eigi að koma út. Hann mun vera einn vinpælasti hagyrðingur síðari ára, og hafa hinar á gætu vísur hans margar orðið landfleygar. Fáir hafa verið fyndnari og hnittnari en Hartmanm í skáldskap sinum, auk þess sem ijóð hans ern mörg vel gerð. Það er vpn útgefanda, Guðrúnar Hartmann, ekkju skáldsiins, en hún dvelst nú á Isafirði, að ljóðabók þessari verði vel tekið hér fyrir aust- an, þar sem Hartmann átti marga góða vini og aðdáend- tur,. Áskrifendalistar liggja frammi i verzlunum i Nes- kaupstað eins og auglýst er hér i blaðinu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.