Austurland


Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 23. nóv. 1951 AUSTURLAND 3 Ferhendurnar lifal ím FRÉTTABRÉFUM F áskrúðsf j arðarhreppi, 14. nóv. 1951. Síðari liluli heyskapartím- ans var mijög óhagstæður. Gerði austanátt og óþturrka um miðjan ágúst og má segja að svo hafi viðrað síðan. Kom þó ein þiurrkavika um miðjan septemb&r og náðist þá inn það hey, se,m i)úio var að lasa. en þá var enn mikið óslegið og va,r almennt verið við hey-| skap fram Loktóber og sums staðar fram yfir veturnæ'ur.i Heyfengur er misjafn sums! staðar í góðu meðaliagi, en annarsstaðar mjög lélegur. | Fer það mest eftir því, hvemig tún vom eftir kal- skemmdir í vor. Slátrun byrjaði með síðasta oóti, eða ekki fyr en um miðj an október. Dilkar munlu víð- ast hvar hafa verið með vænna móti til frálags. Gairnaveiki hefir verið hér í lirepp í siðastliðin 10 ár, fyrst á fáum bæjum, en smá- breiðst út og er nú komin á flesta bæi. Gerir hún mikinn usla í sauðfjárstofni bænda, og þá einkum þar, sem hún er nýkomin, en er vægari þar sem hún hefir verið lengi. Unnið er að lagningu vega.r á innsveitinni, er það sýslu- vegur. Sími var lagður á 3 bæi á innsveit í haust og er þá konrinn slmi um aUan hreppinn. Nýtt gistihús á Höfn í Hornafiröi Góðir Austfirðiiigar! Maður nokkur sagði við mig um daginn: »Þessi þáttur verður á- byggiiega ekki langlífur, ef þú setlar að nota austfirzkan kveð- skap sem uppistöðu í hann!« Daginn eftir sagði annar mað- ur; xÞátturinn verður að vera helgaður ausffirzkum kve^skap, enda af nægu ágætu efr.i að taka!« Ekki skal ég draga í efa, að róg sé til af góðum, austfirzkum lausa vísumi. En til þess að ég geti birt þær verða þær að berast frá Ies- endnnum. Sannleikurinn er sá, að ég hef sáralítið fengið af birting- arhæfum, austfirzkum vísum. Þeg ar undanskildar eru nokkrar vísur eftir Einar Syein og Jónas frá Harðangri, auk örfárra annarra, sem ég er að treyna mér, og sum- ar hafa ekkl verið birtar enn, hefi ég ekkert noth^ft efni feng- ið, en aftur á móti nokkuð af rangstuðluðu hnoði, eða vísur, sem eiga að heita rétt kveðnar, en eru svo hversdagslegar, að þær geta ekki talizt eiga erindi í blaðið, Ég á, að visu, dálítið safn af góðum lausavísum, aðallega norð- lenzkum og eftir örfáa höfunda. En ef Austfirðingar geta ekki, eða vilja ekki halda þessum þætti uppi að verulegu leyti, verður hann látinn falla níður. Þið, sem hafið gaman af þætt- inum, ættuð því að senda mér góðai', austfirzkaæ vísur, gjarnan með skýringum. Séu sendendux ekki alveg vissir um höfur.da, er nauðsynlegt að taka það skýrt fram. 1 siðasta tbl. komu enn tvær vísur, sem sendandi taldi eftir Kolbein í Kollafirði, en eru eftir Gísla ólafsson. Leiðréttist það hér með|. Ég hef hvorki tíma né aðstæður til þess að rannsaka hvort vísur er ég fæ sendar eru rétt feðraðar eða ekki, enda birti ég ekki efni úr nafnlausum bréfum. Nokkrir Norðfirðingar hafa kvartað yfir því að vísan »Ofan drifur snjó á snjó«, úr verðlauna- samkeppni siðasta blaðs, sé mikið afbökuð. Þetta er misskilningur. Hún er ekki hringhent frá höfund arins hendi, miðrimið er seinni tíma endurbót. Hinsvegar var sú villa í fyrstu braglínu, að þar stóð — Ofan gefur — en átti að vera — Ofan drífur —. ★ ÞRJAB VISUR UM DAUÐANN 1. Lífið fátt mér ljær í hag lúinn þrátt ég glími. Koma máttu um miðjan dag mikli háttatími. Gísli ólafsson. 2. Bendir fátt á færan veg þó frá sé bágt að segja. Þegar náttar þá vil ég þreyttur hátta og deyja. Kristjáu írá Djúpalæk, Á Höfn í Hornafirði hefir ,nú verið opnað gistíhús. Hús- ið er eign Kaupfélags Aust- ur — Skaftfellmga, en gisti- húsiinu veita forstöðu hjómin Martha og Kristján Imsland, skrifstofumiaður hjá Kaupfé- laginu. Vegna sívaxandi fcrða- mannastraums til Hornafjarð ar keypti Kaupfélag Aust- ur — Skaftfellinga fyrir nokkru eignir útgerðarmann- anjna Jóns J. Brunnan og Sig- urðar ölafssonar, í því augna miði að reka þar sumargisti- hús. Hefir nú eignin verið endurbyggð og standsett, en vegna mikillar aðsóknar varð að opna gistihúpið strax 1. 3. Þó að biði þrautatíð þeirra, er atríðið heyja, mæddur lýður mun um slð mest þvi kviða að deyja. Heiðrekm1 frá Sandi. * DAGMALAVISA. 4. Heiðan stari ég himin á hygg að ljóssins gáttum, honum leikur bros um brá, birtir af hýrudráttum, Jónas fra Harðangri. * Ein ekld flestir sammála? 5. Gesta gangan ei þrýtur og gleði þeir valida mér, einn þegar inn hann lítur, —. annar þegai- hann fer. Einar Sveinn Frfmiinn. —★— Utauáskrift mín er: DAVÍÐ ASKELSSON, BOX 56, NESKAUPSTAÐ. september og mun það taka við dvalargestum allt áriö. Gistihúsið hefir 4 tveggia manna herbergi og 2 þi iggja manna herbergi og getui- þannig tekið við 14 nætur- gestum. Gistiherbergin eru íóðruð með ljósu veggfóðri, björt og rúmgóð pg öll hin snyrtileg- ustiu. Borðsalujr er bjartur, rúm- góður og' hinn vistlegasti, eru veggir hans fóðraðir með grænleitum silfurírðum vegg dúk, en ekki málaðir og gef- irr það isalnum mun hlýlegri svip. Húsgögn cru úr króm- nðu. stáli, borð með póleruð- um plötum, en stólar bólstr- aðir og yfirdregnir með rauðu skinni. Til borðs geta setið í einu um 24. Húsið er vel raflýst, þa/3 er með olíukyntri miðstöð og miðstöðvarofnum í ölluni her- bergjum pg göngum. Þótt landrými sé ekki mik- ið kringum gistihúsið, stend- ur það samt á mjög heppileg- mn stað í kauptúninu, er það fyrsta húsið við akbrautina. þegar ekið er frá flugvellin- um til kauptúnsins. Bifreiða- stæði er ágætt fyrir framan húsið. Sími gistihússins er nr. 14. H'éraðsmenn fá snjóbíl Innflutningsyfirvöldin hafa nú leyft Héraðsmönnum að kaupa snijóbíl til samgöngu- bóta þegar snjóalög eru. Mqn reynzla Héraðsbúa af snjó- bílnum í fyrravetur hafa fært þeim heim sanninn um, að þetta farartæki pé þeim nauðsynlegt. Snjóbíllinn verður sameign hreppsfélagsins á Héraði. /-----------------------------------------------------N Framhaklssagan 5. Káta ekkjan í „Gyllta horninu“ EFTIR MARIE STRÖM GULDBERG D. A. þýddi. ——------------------ ■ ■ > Þ.að var Fkast því að hann ætlaði að gemna svipbrigði þeirra í hugskoti sínu til dauðadags. Mariene hafði tekið af sér gleraugnn, frú Krusaa beit í vasaklútinn sinn, eins og hún liði lfkam1eFar þiáningar, og augu S"nder ös ætl- uðu alveg út úr höfðinu á hpnum. Þá skellti farandsalinn upp úr. »Þet,ta er alveg kostuleg hringavitleysak, hrópaði hann. »Ég hef aldrei á minni Mfs- fæddri æfi vitað annað eins!«. Frú Krusaa rak upji óp og Söindersö greip í hálsmálið á farandsalanum. »Hvað stendur fi skjalinu?«, hrópuðu, þau hvort í líapp við annað. FarandsaJlinn hætti nú að hlægja og sagði, svo: Það stendur að þið séuð------ — löglega sampngefin hjón, — -------með öllum nauðsyjnlegum formsatriðum og vígslan sé órjúfanleg«. Það var eins og eldingu hefði slegið niður í hópinn. Frú Krusaa áttaði sig fyrst á því, sem hafði gerst. Hún hafði ætlað sér að vinna rnál fyrir rétti, en árangur farar- innar hafði orðið sá, að hún vai- (nú frú Sönderso! Bræði hennar var takmarkalaus. Hún var ekki sein á sér að hella úr skálum reiði sinnar yfir friðdómarann. Aldrci þessu vant voru þau hr. Söndersö og hún nú hjartanlega sammála; bæði kröfðust þess afdráttarlaust að vfgslan yrði ógilt. En friðdómarinn yppti liara öxlium og lýsti þxdí yfir, að það væri því miður ekki hægt, að minnsta kiosti ekki hjá honum. Hann hafði réttindi til að gefa fólk saanan, en hjónaskilnaðarmál væru ekki í hans verkajiring, Ef þau vildu endilega sliilja yi'ðu þa,u að leita til yfirvaldanna í Cincinatti. Nokkmm mínútium seimna stóð hr. Söndersö einn víð gluggan.n og starði út um hann þungt hugsandi. Allir voru farnir, farandsalinn, friðdómarinn og, him bálreiða veit- íngakpna — konan hans! En nú heyrði hann fótatak. Það var friðdómarinn, sem kom til þess aö rukka haun u,m vígslutollinn — 5 dolílara. Söndenaö viissi að það var gagus- laust að neita að borga, þá yrði hann liara tekinn fastur, en hann bauðst til þess að horga helmfingi hærri upphæð, ef friðdómiarinfn vfifidi rlífa þetta hannsetta ])lað úr gierða- hókinni og eyðileggja vígsluvottorðið. En friðdómairinn var, því iniðuir, ófáanlegur til þess að láta undan, því að það gat nefnilega kostað hann stöðuna. Hann treysti ekki þagmælsku Toms, Á heimlefiðinni frá Springfield lét Söndersö hestinn ráða ferðinni. Hann braut heilann án ajláts. Það sem gerzt hafði var llíklega einpdæmii, og ef hann hefði ekki sjálfur verið þátttiakandi í leiknum, hefði hann alldrei trúað að slfíkt gæti átt sér stað. Og- hvað þau höfðu verið »hjálpfús« við hv'ort annað! Hann. hafði fengið frú Krusaa til að skrifa nafn sitt í liókina, en hún aftiur á móti hann til þess að kyssa biblíiuna! Já, þvíl.ik kaldhæðni örlagannai! Það varð víst að teljast nokkuð langt gengið að láta gifta sig,i án þess að hafa hugmþyd um það sjáJJfur! Þegar veitingamaðurfinn í »Gylltn klónni« kom heim og gestirnir spurðu hvernig miálareksturinrn hefði gengið, svaraði hann að endanlegur úrsk'urður hefði ekki verið felldur ennþá. Þó að málið yæri í sjálfu sér óvenjulegt, yrði það að hafa sinn gang, Annars fór hann lítið út fyrir dyr, og sama máli geg’ndi um frú Krusaa. Hún furðaði sig á því að Söndersö hafði ekki sagt fréttirnar,, því að hún trúði honum vel til sljíkray illkvittni, og var þessvegna dauðhrædd um að hneykslið yrði þá og þegar uppvíst. Hún sat nú sárgröm) yfir því að semja l)réf til yfirvalld- anna í Cincinatti. Það hlaut að mega ógilda þetta heimsku lega hjónaband. En það var vissum erfiðleikum hundiö að ganga frá bréfin.u, og hún, varð að rífa hvert uppkastið af öðnu og fleygja í ofninni. Henni lá við sturlun, þegar hún fór að hugleiða hvíllíkar hörmungar gætu leitt af þessu skilnaðarmáli, fyrst stefnau kostaði giftingu. Enskiukunn- áttuleysið var hennfi alfstaðar Þrándur í Götu. Að lokum gafst hún algerlega upp og hyrgði andlitið í höndum sér í örvæntingu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.