Austurland


Austurland - 14.12.1951, Side 1

Austurland - 14.12.1951, Side 1
Þetta er austfirzkt blað Austfirðingar kaupið það og lesið Málgagn sósíalista á Ansturlandl SB'l Neskaupstað, 14. des. 1951. 16. tölublað. Reynt veröur aö bjarga Sleipni itórvirkur bðkaútgetaudi Eins og frá var skýrt i sið- asta blaði, sökk v/a Sleápnir Eér á höfnipni um bádegi 2. desember. Stjórn Skipatryggingajr Eldhúsdagur I gær og fyrradag var eld- húsdagur á Alþingi og var umræðum úífcvarpað að venju. Sem við var að búast átti sifcjómarliðið mjög i vök að verjast. Framkoma þess bæði i innanrikis og utanrikismál- um er lika með öllu óverjan- leg. Það er erfitt hlutskipti, að verða að koma fram fyrir almenning og verja .hinar ó- bærilegu skattaálögur og skemmdarverkin i atvinnulif- inu. Sýnt hefir verió fram á með óyggjandi tölum, að toil- ar og skattar i rikissjóð nema 8 þúsund krónum á fimm manna fjölskyldu til jafnað- ar. Mesifcur hlutá af tekjum rikissjóðs eru allskonar neyzluskattar, sem þyngst kama niiður á stærstu heimil- unum. Ræðumenn sósialista við þessar umræður voru Ás- mundur Sigurðsson, Lúðvik Jósepsson og Brynjólfur Bjarnason. Hækkun símgjalda Boðuð hefir verið talsverð hækkun simgijalda. Hafa Þe,ssi gjöld farið hiækkandi jafnt og þétt og siðast voru Þau hækkuð 1950. Ekki verður þó séð, að Lands siminn hafi brýna þörf fyrir Þessa hækkun rekstursaf- komu sinnar vegna enda mun hér miklu fremur um að ræða enn eina aðferð til að pina fé út úr almenningi i hina gráð- tigu hit Eysteins Jónssonar. I fjárlagafrumvarpinu fyr- ir árið 1952, eins og það var upphaflega lagt fyrir þingið, er áætlaður hagnaður ai rekstri landssimans nær 4 miljónir króna., og er þá að sj álfsögðu miðað við þá gjald skrá, sem i gildi var þegar frumvarpið var samið. A Þessu má sjá, að hér er um að raaða nýjan óþarfan og ósvif- inn skatt á simnotenidur. Rikisvaldið er sýnilega stað ráðið i þvi, að gera ekki enda- sleppt við aknemiing i skatta- J álögum. Austfjarða hefir unnið að þv; að fá skip til að ta.ka Sleiþni upp, en það hefir gengið ilia. Nú hefir þó loks tekist að fá loforð fyrir björgunarskipi og má gera ráð fynir, að ekki verði sérstökum erfiðleikum bundið að ná Sleipni upp. Eru hreinustu undur hve illa hefir gengið að fá skip til að gera bjþrgunartilraunir. Varla fer það vel með skip- ið, að láta það liggja hiálfan mánuð á sjávarhotni. Sleipnir er yfir 70 smálest- ir að stærð og lágt vátryggð- ur„ aðeins fyrir 270 þús. kr. Sundmót Hugins Suindmót Hugins var háð II nóv. i Sundhöll Sf. Þátt- takendur voru 18 alls. Keppt var um ftvo bikara sem félag- ið gaf i fyrra. Sund, er synt voru: 50 m. frjáls aðferð karla og kvenna 100 m. bringusund karla og kvenna* 100 m. frjáls aðferð karlar. Sigurvegari kvennafl. varð Laufey ölafsdóttir, hlaut hún 10 stig, önnur varð Svala Halldórsdóttir, hlaut 6 slfeig. Sigurvegari karla, Magnús Magnússon. Synti hann 50 m. á 32 sek., 100 m. frjálst á 1.16 m., og 100 m. bringu- sund á 1.31 min. Magnús hlaut 15 stig og vann alla keppinauta sina. Annar varð Sveinn Aðal- bergsson með 6 atig. Áhorf- endur voru um 150. Seyðisfirði, 27./ll. 1950 Vísitalan óbreytt Framfærsluvisitalan 1. des- ember hefir nú verið reiknuð út og reyndisit hún 151 stig og er óbreytt frá mánuðinum á undan. Er það fátitfe, að visitalan fari ekki hækkandi. Ekki er þó hægt að gera sér voniú um að þetfea tákni,, að framfærslukostnaður, hætti að hækka. KIRKJAN. Messað verður í kirkjunui í Neskaupstað á sunmudag KU 2. Kona héraðslæknir Hinn 7. þ. mi. var frú Inga Bjömsdóttir skipuð héraðs- lækni i Bakkagerðishéraði, þ. e. i Borgarfirði eystra. Þetta þykir nokkrum fcið- indum sæta, þvi það er ekki almennt, að konur séu skip- aðar i embætti héraðslækna. AJlmargar konur hafa lok- ið embættisprófi i læknis- fræði', en aðeins einu sinni áð ur hefir kona fengið veifeingu fyrir læknishéraðj.. Það var Katrin Thoroddsen, sem fyr- ir meir en aldarfjórðungi fékk veitingu fyrir Flateyjar- héraði á Breiðafirði. Frúin er Austfirðingur að æfet og hefir gegnt störfum héraðslæknis i Borgarfiröi frá þvi i sumar. Borgfirðingar hafa lengi áfet i erfiðleikum hvað lækna- málin spertir og yfirleitt ekki haft lækna, nema þá yfir há- sumarið. Væntanlega er nú leyst úr þessum vanda þeirra tjl langframa. Snúðurinn Það er orðið langt siðan Oddur Sigurjónsson hóf að rifea i Hamar greinaflokk mik inn,, sem hann nefnir: »Hvað hafa Norðfirðingar fengið fyrir snúð sinn?« Hafa rit- smiðar þessar oftasfe verið tvær til þrjár siður og sam- anlagðar mundu þær verða áliitleg bók. Ef dæma má eft- ir fyrirferðinni, er það ekkert smáræði sem »Norðfirðingar hafa fengið fyrir snúð sjnn«. Fyrst framan af voru kaflar þessir númeraðiír,; en svo tap- aði Oddur tölunni og byrjaði þá að númera upp á nýtt, en hann tapaði tölunni aftur og gafst þá með öllu upp á að númera. 1 munni almennings er blað- snepill Odds ekki nefndur Hamar heldur »Snúðurinn«. Þegar »Snúðurinn« kom si'ð ast út brá mönnum heldur i brún, þvi hinn endalausi »snúður« var horfinn. Var sem mönnum létti, þvi allir voru löngu búnir að fá sig fullsadda á langloku þeirri. Ekkí er þó hægt að væn.ta þess, að Oddur sé hættur að bera »snúða« sina á borð fyr- ir leseindur blaðsins, þvi þó allir séu löngu orðnir leiðir á þeim, finnst honum þeir enn hið gómsætasta hnossgæti. Pálmi H. Jónsson er n,ú orð- in,n eihn stórvirkasti bókaúfe- ■ giefa.ndi á landi hér. Eru bæk ur hans um hin margvisleg- ustu efni og margar eftir- sóknarverðar fyrir bóka- menn. Á þessu ári gefur Pálmi út 26 bækur, þar af 16 eftir is- lenzka höfumda. Aðalbók Pálma að þessu, si'nmi, er Islenzhw bænda- höfðingjar, eftir sr. Sigurð Einarsson, sem löngu er landskunnur fyrir ritsfeörf og útvarpsfyrirlestra. Bók þessi hefir inni að halda frásagnir af merkum mönnum i bænda stétt og er prýdd imörgum myndum. Hendrik Ottósoin hefir hafr Hlýviðri á Ausfurlandi Eftir harðviðrin i fyrri viku brá til hlýinda hér á Austur- landi, en ekki hefir rignt að ráði. Hefir snjórinn, sem orð- iinn var mikill, runnið til muna, en þó er enn talsverð- ur snjór. Stillur hafa lika ver ið siðusfeu daga. Flugvöllurinn á Egilsstöðum Eins og skýrt hefir verið frá hér i blaðinu, hófsfe vinna i1 ágúst i sumar við lagningu mikillar flugbrautar á Egils- staðanesi. Hefir verið unnið að verkinu af kappi þar tjl um siðuistu mánaðarmót, að hæfeta varð vegna snjóa. Gert er ráð fyrih að brautin verði 1700 m. löng og ætlast til að siðar verði hún lengd i 2500 m. Búið eri að fullgera 800 m. en auk þess hefir land ið verið sléttað og Eyvindará veitt i nýjan farveg. Stórvirkar vélar hafa verið notaðar við framkvæmdim- ar:. Verður haldið áfram við völlinn i vor og næsta siumar. Verkstjóri er Bóas Eimils- son og hefir hann tekið verk- ið að sér i ákvæðisvinnu. Mikil bót verður að flug- braut þessari fyrir flugsam- göngur við Aus,turland,i en hún mun einnig ætluð til ann ara nota, þar sem stærstu hernaðarflugvélar munu geta lent þar. ið að rita minningar sinar. Hafa koimið út tvær fram- úrskarandi skemmtilegar ung lingahækur eftir Hendrik og fyrir nokkrum árum gaf Pálmi út bók Hendriks: Frá Hliðarhúsum tjl Bjarmalands Náði sú bók að verðleikum miiklum vinsældum. Nú hef- ir Pálmi gefið út framhald þessarar bókar, Vegamót og vopnagnýr og má gera ráð fyrir, að hú|n sé ekki siður eft irsóknarverð,, en hin, fyrri, þvi Hendrik hefír frá mörgu að segja og gerir það vel og skemmitjlega. Eftir Þorstein Jósepsson gefur Pálmi út bókina Ferða- þættir frá þretmir heimsálf- wwl. Áður bafa komið út nokkrar bækur eftir Þorsfeein og hafa þær allar selst upp. Þura i Garði er þekkt uni allt land fyrir hinar snjöllu stökur sinar. En nú hefir Þura salmið ætfefræðirit, Skútustaðaœitin, sem Pálmi gefur út. Hefir hún inni að halda niðjatal Helga As- mundssonar, frá Skútustöð- umi. Júlinætur nefnist skáldsaga efltir Ármann Kr. Einarsson, útgefin af, Pállmia. Áður hefir Ármami gefið út nokkrar sög ur og er hann orðinn allþekkt ur höfundur. Nokkur ár eru nú liðin siðan Ármainn hefir sen,t frá sér bók, en það var Saga, Jónmundar i GeisladaJ. Eyfellskar sagnir, þriðja og siðasta bindið, gefur Pálmi út ii ár. Þá gefur Pálmi út Hús- mœðrabókiua, eftir SiBriði Nieljohniusdófetur. Fjallar hún, uimi störf húsmæðra., svo sem nafnið hendiir til og mun húsmæðruim almennt leika hugur á að eignast þá bók. Á vegumi Pálma koma úfe tvær ljóðabækur, Hörpwrnar þar sungu, eftir Kára Tryggvason frá Viðikeri, og Framhald á 2. siðu. Austan fyrir tjald Svo nefnist bók, sem er ný- komin út, eftir Jón Rafnsson. Hefir Jón dvalist talsvert fyr ir austan fejald og siegir á bók þessari frá þvi, er fyrir augu bar þar eystra. Ei,nnig er rak inn aðdragandi ýmissa stór- tiðinda austur þar, svo sem valdatöku kommúnista i Tékkóslóvakiu.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.