Austurland


Austurland - 14.12.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 14.12.1951, Blaðsíða 2
a AUSTURLAND' Neskaupstað, 14. des. 1951, AnsÉnrland Málgagn sósiállsta á Austur. landl. Kemur út á hverjum föstu- degi Ritstjórl: BJARNI ÞÓRÐARSON. Aakriftargjald sept. — des. 1961 kr. 15,00. Lausasala kr 1,26. NESPRENT H.P. Eysteinn og söluskatturiim Áður hefir verið frá þvi skýrt hér i blaðinu,, að fund- ur, selmi allir bæjarsltjórar héldu með sér i október,, haf i farið þess á leit, að sveitarfé- lögum væri fenginn helming- ur söluskattsins á meðan sá skatltur er inniheimtur. Ástæður til þessarar sam- þykktar voru tvær. 1 fyrsta lagi er bæjarfélögunum brýn nauðsyin á auknum tekjustofn um, ef þau eiga ekká' að lemd'a i fullkomin fjárþrot. 1 öðru lagi er með skattinum gengið svo nærri gjaldþoH almenn- ings, að bæjarfélögin treystu sér ekki almennt til að i'nn- heimta útsvör, sem nægja til að standa umdir hinum marg- vislegu útgjöldum. Auðvitað er söluskatturinn óréttlátur eins og aðrir óbein ir skattar. Em það verður að teljast réttmætt, að sveitarfé lqgin fái hluta af skattinum, á meðan löggjafinn sér ekki sóma sinn i þvi að afnema skattinla Undanfarið hefir Alþingi fjallað um málaleitun bæjar- stjóranna u|m að sveitarfélög- in fengju hluta söluskattsins og er frunwarpið komið vel á veg með að komast gegn um þingið, þó þannig- breyjtt; að hjuti sveitarfélaganma verði fjórðungur skattsins. En fjársmálaráðJierra má ekki tíl þess hugsa að missa nokkurn eyríí af þesjsum skatti. Hefir Iiann beitt öllum ráðulm til aðhindrafram,gang frumwarpsins og svo langt hef ir hann gemgið, að hóta að biðjast lausnar, ef sveitarfé- lögin fengju hluta af sölu- skattínum. Voru vizt hprfur á þvi um skeið, að stjórnin félli á máli þesgu. Engu skal um það spáð, ihvort hótanir Eysteins hafa þau áhrif á fylgjendur þessa máls, að þeir renni af hólm- inuimi. En ekki eru þeir her- mannlegri en svo, að menn tnega vera við þvi búnir, að þeir gugni. En það er ljóst, að Eysteinn Jónsson lokar með öllu augun um fyrir fjárþörf sveitarfé- lagamna og vill ekkert gera að gagni tíl að rétta hag þeirra. Má honum þó ljóst vera, að bæjarfélögin hafa ekki siður þörf fyrir nýja tekjustofna,, en rikið. Ferhendurnar lifa! /■ ........................ " “ ! Framhaldssagan 8. Káta ekkjan í „Gyllta horninu“ EFTIR MARIE STRÖM GULDBERG D. Á. þýddi. - - ... > og skapstóru Veitingakonunnar í »GyIIta horninu«. Dag-inn eftir var1 faramcLsalinn, sem hafði verið í eins- konar stofufangelsi, leystur frá þagnarheiti sínu og látinn fara. Urni leið og hann var kominn újt úr dyrum »GyHtu klóar:inmar«:, var því voitingahúsi lokað. Hr. Söndersö tók síðan við stjórn »GyIlta íhornsins«, mc'ð þeirri röggsemi og ffestu að ætla. hefði mátt að hann hefði rekið það veditingahús frá upphafi. Litlí farandsalinn vissi ekkert um þessa breytingu, em fiskisagan, um frú Krusaa og hr. Söndersö flaug þegar um ajlan bæinm. AHir íbúar »Little Danimark« fóru nú á kreik og héldu til veitingahúsanna,, an.n:a,r hópúrinm til »KIóarinnar«, en hinn til »Hor"nsin,s«, em þegar hr. Söndersö sá fyrri gesti sína biða í ráðaleysi úti fyrjr lokuðu vei ti ngahúsi nu," gekk hann tíl þeirra og bað þá að koma yfílr í »Hornið«. Er þajngað kom„ .hélt han.n sáttaræðu yfir deiluaðilum og sýndi þeim frarn á, með imiikjlli mætsku, að það væri ástæðulaust að standa í illdcilum,, og ráðlagði þfeim að fara að eins og hann. og frú Krusaa og sættast fuUum sáttum. Svo miikJÍIl sannfæiringai'kraftur fylgdi ræðu hans, að áheyrendur létu sér segjast að lokum, þökkuðu honum með hiandahandi fyrítr ræðuma, og lýstu því yfir, að hann hefði á réttu að standa, og síðan var gengið til púnsdrykkju í sáttaskyni. Sönder.sö bað nú alla viðstadda að vera gesitir þeirra. hjóna um daginn og svo hófs[t vegleg brúðkaupsveizla. öll- uim fainnst það mjög ánægjulegt og eiginlega alveg eðlilegt, að »Hornið« og »KIóin,« geng'ju í heilagt hjónaband,, og vesalings farandsalinn miíssti alveg marks, þegar hann fór ajð segja fréitfi rnar. Nú var sendur hraðboði til Springfield, til þes,s að bjóða friðdómaranum í brúðkaupsveizluna. Það ríkti glaumur og gleði í »Gyllta Horninu«. Þegar kvölda tók var kveikt á öllum kertunum.1 í stóra salnum., og þá færðis,t fyrst fjör í dansinn, svo um munaði, og það var dansað og drukkið alla nóttiha, og langt fram á morgun. Það er helzt til frásagnar af .hjnum ágæta veitinga- manni og laglegu konunni hans, að þa,u urðu mjög ham- ingjusöm og hlessuðu síðar friðdómarann jafn innilega og þau höfðu bölvað honum áður. Fríðdómiarinn heitnsótti þau oft og var vanur að segja lað betta væri liamingjusamasta .hjónaband, sem hanh hefðá nokkru sinni átt blutdeild að. ENDIR. S J ÖT U GU R: Stelán GuDmundsson SvalMI HVEIt MAÐUIt SINN SIÍAMMT! Þeir Tómas Guðmúndsson og Halldór Kiljan Laxness hafa báðir ifengið »pillur« í þættinum,. Hér jkemur ein til Davíðs Stefánsson- ar. 1. Hér sjáið þið hann Davíð er á »Svörtum fjöðrum« fláug að finna Dísu í lágum Dalakofa, af vörum hennar Davíð flest sín yrkisefni saug — og aldrei hafði Dísa frið að spfa. X* * rJTSYNNINGUIt. 2. Hrannir belja út við ós ísi skeljast hyljir. Slá til heljar hverja rós harðir éljabyljir, B, H. ★ 3. Sáman frjðsa fold og sær fjöllin gjósa eldi. Hvitar rósir rúðan fær, rísa ljós að kveldi, Eliiar Sveinn Frímann. * VIÐ BúÐABIJOItÐIÐ: 4. Hjá mér garmur gerði kaup, gekk í löngu þrefk Ofan á borðið dökkur draup drppi úr sultarn,efi. H. ★ Ekki er á aiUra færi að gera sléttubönd með öfugum meining- um, þ; e. a. s. þannig, að merking- in verði þveröfug við að hafa’þau afturábak. Þess,i vísa mun vera eftir Látra-Björgu. 5. Dóma grundar, hvergi hann hallar réttu máli. Sóma stundar, aldrei ann örgu pretta táli. Táli pretta örgu ann, aldrei stundar sóma. Máli réttu hallar hann, hvergi grundar dóma. •¥• MEINFÝSI! 6,. Við ég sætta vildi mig vist í heljar glóðum, vinur, ef ég vissj þig vera í næstu h,16ðum. Krlstján frá Djúpalœk. ★ Hér kemur að lokum vlsa eft.ir Heiðrek frá Sandi og eru lesendur beðnir að gizka á 3. bragllnuna. 1 dag, 14. desember, er Stefán Guðmundsson i Sval- barði sjötugur. Þennan dag árið 1881 fæddist Stefán i Fannardal i Norðfjarðar- Iireppi. Foreldrar hans,, sem Mun ég birta snjöllustu ágizk- animar og auðvitað líka réttu braglínxma. 7. Bægðu frá mér* þungi’i þrauifc, þú skalt miskunn s,ýna hjartams eilsku Stína. Utanáskrlft niín er: DAVIÐ ASKELSSON, BOX 56, NESKAUFSXAÐ. þar bjuggu, voru Helga Mar- teinsdóifctir og Guðmundur Magnússon. Stefán átti fjölda systkina,, bæði alsystkini og hiálfsystkini. Stefán var ishússvörður hér i bæ U|m nálægt 30 ára skeið. Var það hér áður fyr mjög erilsamt og erfitt starf. Á meðan bátaútvegurinn stóð hér með blóma, voru þær næt ur margar, se;m Stefán fékk ekki að» njóta næturfriðar. Hann þurfti, jafnvel oft á hverri nóttu, að fara á fætur fcil að afgreiða sild til beitu. Er hætt við að fáir létu bjóða sér slikt nú til dags. Eins og nærri má geta, hafði Stefán jafnan mest sam skipti við sjómenn i starfi sinu og jafnan imuiiu þau sa,m STÓRVIRKUR BÓKAÚTGEFANDI Framhald af 1. síðn. Eg elska þig jörð, eftir Sigur- stein Magnússon, skólastjóra á Ölafsfirði. Meðal barnahóka, sem Pálirni gefur út má nefna: Æskwdraumar rætast, þriðja og siðasta bókin um Álf á Borg, eftir Eirik Sigurðsson. Disa á Grænalæk, telpna- saga eftir Kára Tryggvason frá Viðikeri. Litlir jólasveinar læra um- ferðareglur, eftir Jón Odd- geir Jónsson, kemur út i 2. útgáfu. Tvær barnaljóðabækur gef ur Pálmi út„ Syngið þið krakk ar, eftir Valdimar Hólm Hajl- stað en áður hefir komið út , eftir hann þessháttar hók, Hlustið þið krakkar, og varð hún vinsæl, og Prinsessan i Portúgal og er það fyrsta bók höfundar, en hann. er Hjörfcur Gíslason, Akureyri. Pálmi hefir fyrir alllöngu keypt Sjómannaútgáfuna og gefur nú út 15. bókina I þeifcn flokki, Landaf'imdir og land- könnun i þýðingu Ölafs Þ. Kristjánssonar. Bókin verður i tveim bindum og er þefcta fyrra bindið. I þessu bindi er rakin saga la,ndafundanna frá upphafi og fram um alda mótin.1800. Effci'r Nordahl Grieg, hinn fræg'a norska föðurlandsvin, kemur út sagan Skipið siglir sinn sjó i þýðingu Ásgeirs Blöndals Magnússonar. 30 ár meðal hausaveiðara er stór bók prýdd mörgum myndum. Iíöfundur hefir lengi dvalizfc á Filippseyjum. Undir eilifðarstjömum, eft- ir Cronin kom nýlega sem framhaldssaga i Þjóðviljan- um og varð frábærilega vin- sæl meðal lesenda blaðsins. 1 sögu þessari er lýst lifi brezkra námumanna á hinn nærfærnasta hátfc. Cronin vann sér fyrst vinsældir hér á landi, er Borgarvirki kom út, en siðan hafa fjölmargar bækur birzt effcir hann á isr lenzku og er varla ofmælt þó sagt sé, að hann sé ieinna þekktastur erlendra samtið- arhöfunida hér á landi. Eins og sjá má af þessu yf- irlití eru útgáfubækur Pálma H. Jónssonar hinar fjölbreytt ustu og munu flestir gefca fundið þar bók sem þeir vilja lesa og eiga. skipti hafa verið góð, enda mun Sfcefán alltaf, jafnt á nóttu sem degi, hafa verið reiðubúinn til að sinna sinu ónæðisama starfí. Kona Stefáns er Sesselja Jóhannesdótfcir, ættuð úr Laufássókn i Eyjafirðd. Hafa þau eignast 8 mannvænleg böm, sem öll eru á lifi, þar af 5 búsett hér i bænum. Með al þeirra er Jóhannes, bæjar- fulltrúi. Ausfcurland flytur Stefáni beztu hamingjuóskir á þess- um timamótum i æfi hajns.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.