Austurland


Austurland - 21.12.1951, Side 1

Austurland - 21.12.1951, Side 1
Málgagn sésíalista á Anstnrlandi M~3lWíTPB——■——» ————»a' 1. Árgangui'. Neskaupetaá, 21. desu 1951. AUSTURLAND óskar lesend- um gleðilegra jóía 17- tölublað. S ER A GV t>M U NDU R HELGASON: Jól1951 Skugga-Svein A BJARNADÓTTIR: J Ó Seni vökul stjar.na um vetramótt, er vísar mönnum leið úr myrkri stíga hægt og hljótt hin helgu jól og lýsa mannlífsskeið, Sú barnahátíð björit og hlý er bezta lífsins gjöf, Hún kveifeir ætíð upp á ný þá innri birtu, er lýsir fram að gröf. Hve hljóð og kyr hjn helga nótt um heiminn, stendur vörð og fr|íðarboð frá himni h'ljótt hún hverri skepnu flytur nið’rá jörð. --------Er klukkur hringja inn heilög jól miltt hjarta kippist til, og þegar hljómar »Heims um ból« ég heyri tregaþrungið undirspil. Er englar boða öllium lýð guðs ást og frið á storð, í dimmum mannheims dunar stríð og idauði, kvalaóp og bróðurmorð. í myrkri. viilijst mannsins sál og magnar eigið böl, í hjanta kyndir haturs bái, og hrópar yfir jörðu dauða og kvöl. Þó sýnist allt á ystu þröm og ógnum dauðans háð mun aftur læknast Jýðsins kröm og lífið sigra, fyrir drottins náði. Og eitt sinn flytja frið'ar-jöli þann fögnuð öllum lýð, í hjarta manns og heims um ból, að himnesk birta Jjómi um all tíð. Þrá manna eftir sólskíini og' birtu er ávalt rik og sterk, ekki sizt hjá þeim, er bygg’ja norSlæg lönd. Islendingar hafa i margar aldir lifað við Ijóshungur. Gömlu ljóslausu torfbæirnir voru vel fallnir til að ala á ótta i brjóstum manna og fóstra hjátrú og draugatrú. Skaimmdegið var alltaf ógnartimj i lifi þessar- ar fámennu og dreifðu þjóð- ar. Jólin komu þvi eins og of- urlitil uppbót, eins og ljós i löngu vetrarímyrkri. Þá voru 'gömlu bæirnir lýstir eftir föngum og allt gert, scm föng voru á til að skapa hátið. Margt hefir breyzt til bóta á Islandi á siðustu áratugum, en bezta gjöf hieimilanna var þó raflýsingin- Með auknu Ijósmagni hvarf hjátrú og hindurvitni, taugaveiklun og hugsýki rénaði. Nú eru enn jól fyrjr dyr- um. Þau kolma eins og ljós inn i myrkur. Boðskapur þeirra á enn erindi til Islendinga og mun mörgum santnarlegt fagnaðarerindi. Boóskapur englanna á hjn- um fyrstu jólum um frið á jörðUy á vissulega erindi til allra manna, ekki bara til Is- lendinga, heldur allra þjóða jarðarinnar. Þjóðirnar þrá nú eins ákaft frið , eins og Islendingar þráðu ljós og yjl i skammdeg- inu. En menn þrá ekki bara hinn ytri frið heldur einnig innri jafnvægi og hamingju- Jólin eru fagnaðarháti® oll- um þeim, sem trúa, öllurn þeim', sem vilja leitast við að lifa og hugsa eins og Guðs börn, og leita styrks frá hon um. Þegar Jesú fæddist var mikið myrkur i heiminum, ótta, skorti og áþján. Fagnaðarboóskapur hans varð mörguim ný hamingju- lind. Fyrir trúna á boðskap Jesú Krists sköpuðust traust- it og miklir menn úi' fátæk- Um og uppburðarlitlum al- þýðumöninum, menn sem sið- ar báru ljós fagnaðarerindis- ins út uim löndin og sköpuðu þannig öðrum hlutdeild i þeirri hamingju, er þeir sjálf ir höfðu eignast. Fæðingarhá tiðin varð i augum þessara manna ekki bara gleðihátið, heldur eimiig baxáttuhátið. Þalnnig eiga jólin að vera. Þau ættu að verða oss hvöt til að berjast fyrir hugsjón- um Krists, sem kristnir menn hafa einnig gert að sinum hugsjónum- Baráttumál þess- ara jóla ætti að vera friður á jörðu, friður og sátt milli þjóð anna og friður hið innra i hug og hjarta hvers manns. hið alkmnna leikrit Matthias- ar Jochuimssonar hefir umf. Austri á Eskifirði verið að sýna uindanfarið. Þett mun vera i þriðja sinn, sem Skugga—Sveinn ei* sviðsettur á Eskifirði. Fyrsta sýningin var um aldamót, þá i Bind- indishúsinu gamla* en það stóð þar ,sem Verklýðshúsið var siðar byggt. Bindindis- húsið var seinna rifið og byggt upp á öðrum stað, sem verzlunarhús. Það hús keypti svo umf- Austri fyrir tveim árum og gerði að samkomu- húsi enn á ný,, svo ramnar er nú Skugga—Sveinn leikinn og sýndur undir sama þaki og fyrir hálfri öld„ I það sinn lék séra Guðmiundur .héitinn Arnbjarnars. Skugga—Svein og Elin Jónsd. frá Bjarma lék Ástu, bæði með ágætum, að sögn þeirra, sem muna. Púkarnir og vofurnar, sem svo ákaft sækja að Skugga,— Sveini i svefni, komu i þá daga upp um »souflers«—gat ið i gólfinu og létu öllum illumi látum. Memn breytast mikið á hálfri öld — ednnig púkar. Þegar maður er nýbúinn að sjá leiksýningu i Þjóðleikhús- inu finnst manni eðlilega ým- islegt ábótavant Við sýni.nga,r sem þessar hjá þvi getur ekki farið- Eh jafnframt verður að meta allar aðstæður. Hjá Þjóðleikhúsinu skortir ekkert, fullkomið leiksvið, hljómsveit, indæl sæti fyrir áhorfendur, svo fátt eátt sé talið, ennfremur úrval leik- ara á laimmn. Ekkert af þessu er til stað- ar hjá Austra* ekkert nema Látum oss ekki gleyma að vinma þessum málum allt það gagn, er vér getum. Þannig munum vér bezt halda heil- ög jól. Trúum Kristi og trú- um á hann og sköpuim sjálf- um oss og cörum heilög jól 1951. G L E Ð I L E G J 0 L dugnaður og vilji ungmenn- anna til þátttöku í þvi heil- brigða menningarstarfi, sem leiklistin er, og að vinna fé- lagi sinu inn peninga, allt við hin erfiðustu skilyrði,. Að æfa og sýna leikrit sem Skugga—Svein útheímtir ! geysilega þolinmæði og vinnu bæði af leikendum og þeim, er aðstoða. Slikt starf i þágu sins félags verður aldrei met- ið til fjár. Frumsýning leikritsins var mánudaginn 10. deis- s, 1. Ragnar Þorsteinsson kenn- ari bauð gesti velkomna, minntíst höfundarins Matth. Jochumssonar og kynnti leik- endur, en þeir eru: Sigurður i dal: Aðalsteimm Jónsson, Ásta: Lára Hólm, Grasa Gudda: Halldóra Guð- nadóttir,, Gvendur Smali: Sig- tryggur Hreggviðsson, Jón sterki1: Þorlákur Friðriksson, Lárensius sýslumaður: Magn Ús Bjarnason, Hróbjartur: Þorlákur Friðriksson, Mar- grét: Magnea Magmúsdóttir, Galdra Héðinn: Sveinn Svcins son., Stúdentar: Griimiur: Þor valdur Friðriksson, Helgi: Valur Arnþórsson, Kotbænd- ur: Grani1: Brynjólfur Páls- isorn, Geir: Vilhelm Jensen, Útilegumenn: Skuggar—Sveinn: Jónatan Helgason, Ketill: Sveinn Sveinsson, ögmundur: Hilm- ar Bjarnasoai, Haraldur: Pétur Valdjlmarsson, Púkar: Frima,nn Hjelm og Rúnar Halldórsson, Má fujUyrða að þau gerðu öll ihlutverkum sinum góð skpl. Þó álit ég að allir leik- endurnir búi yfir betri hæfi- leikuim en fram komu, og er þess fullviss að Sigurðji Hall- ma/rssyni muni takast, verði hann áfram leikstjóri Austra að fá miklu meir út úr þess- um leikendum i næsta lejk- riti, ef haínn er jafn góður »kritikker« og ástæða er, til að ætla. Þá verður öll feimni rokin út i veður og vind en frjáls- mannlegir tilburðir komnir i staðinn- Ekkí ber að skilja mig svo, að ég ætlist til að stöðugt sé niðst á sama fólkinu um vinnu og fyrirhöfn. Félags- lega séð er lika sjálfsagðara Framhald á 6. siðu.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.