Austurland


Austurland - 21.12.1951, Blaðsíða 5

Austurland - 21.12.1951, Blaðsíða 5
I Neskaupstaó, 21. des. 1951. AUSTURLAND 5 Ferhendurnar lifa! Frá Djíipavogi Ekki var nein þátttaka í síft- ustu verðlaunaþraut þáttarins. Spurt var um höfunda þriggja vígna. Hér kemur svarið: »Ofan drífur snjó á snjó«, er eftir Stefán ólafsson frá Valla- nesi og er visan prentuð í úrvals- Ijöðum hans, útgv af Menningar- sjðði, Bragarbótin, »Nðgan gefur snjó á snjð«, er eftir Bólu-Hjálm- ar. »Fljúga hvítu fi.ðrildin« er eft- ir Sveinbjörn Egilsson, rektorl og »Hani, krummi, hundur, svín« er sftir Pál Vídalín, lögmann. . 1 einn.i ráðningunni, sem send var, var »Ofan drífur« talin eftir Bðlu-Hjálmar. Hér kemur léttari þraut fyrir lesenduma, að spreyta sig á um jólin: Hvað þýða eftirfarandi heiti og kenningar? öll orðin eru al- geng f fyrri tíma skáldskapi. VEÐRÁTTAN. Tíð hefir verið slæm það sem af er vetrinum, sTeJldir stormar og i byrjun desem- ber settí niður mikinn anjó, eftir okkar ttnælikvarða, því hér er oftast stnjólétt, ein fyi- ir viku gerði bláku svo heita má, að isnjórinn sé horfinn af láglendi- SJÓRÓÐRAR. Bátarnir hafa lítíð róið. vegna storma, en fengu þó 7 til 8 skp., þegar þeir gátu komist á sjó. Síðasta smá- straum var ekki hægt að róa og ekki það sem af er þess- UITL. ATVINNULEYSI. 1. Hlunna—jór 9. gjálp 2. Njðla 10. Fróðai—mjöi 3- Fagrlahvel 11. storð 4. firðar 12. hringal—brú 5. hi'ldur 13. mækir 6- flæða—eykur 14. freki 7. mungát 16. nipt 8- gríður Ráðningar þurfa að hafa bor- Ut fyrir 15. jan. Lesendnr verða sjálfir að leggja til verðlaunin, °g skal senda 2 ki\ með hverri ^áðningu. Verður dregið um þá úpphæð, sem þannig safnast, en úöfn allra sendenda birt. Atvinna hefir verið mjög léleg síðan Sl hiaust. Það má segja að hér sé koonið neyðar ástand, því dýrtiðin er svo ægileg, að þó menn fái einn til tvo vinnudaga, hrekkur Flestir hafa kynnt sér nokkuð skáldskap bræðranna Guðímundar og Sigurjóns Friðjónssona. Færri vita, að bræður þeírra, Erlingur og Halldór, eru prýðilega hag- mæltir. Þessi visa er eftiy Erling: * S. EL Neskaupstað skrifax: 4. Arsól gljár við unnarsvið ofin báruskrúða. Ræðir smána rjóðan við rósin táraprúða. »Mér var send þessi vísa í byrj- úú júní hér eitt vorið, og var þá oskubylur, h 1 minni sál er allt á kafi úti napurt veðrahrak, get ég til að guð nú hafi gleymt að fá sér almanak. G. Itt. Þessi er eftir Halldór: 5. Nóttin heldur heimreið þar himins feldur blánar, Logar eldur ársólar yzt í veldi Ránar. (Nýjar Kvöldvökur). ★ þaó skammt til lífgviðurvær- is- Það fer s'jálfsagt nokkuo* hópur hinna yngri manna í atvinnuleit suður á land á vertíðiinni. MANNALAT. Fyrir skömmu dó Hólmfríð- ur Jónsdóttir komin yfir átt- rætt. Hún var ekkja Stefáns Jónssonar, bónda á Starmýri. Hún fluttist hingaó í þorpið fyrir uto 30 árum með Jóni kennara, syni sínum, em sið- an hann dó hefir hún Verið hjá dóttur sinni. Um líkt leyti dó Jón Sigfús son, bóndi á Bragðavöllum, líka kominn yfir áttrætt. Hajnn bjó mörg ár i VíÓi- dal, fjallabæ fyrir innan Lónsfjöll- Hann var léttleika maður og fek’ðaðist mikið á sínum yngri árum aó fjalla- baki, og fróður utm margt það gamla. Fyrir meira en 40 árum missti hann. konu sína. Áttu þau þrijá syni, einn heil an heilsui en hann dó 1915, en tvo mállausa og heyrnar- la,usa og mcð þeim hefir hann búið síóan. Djúpavogí, 18. des. 1951. s*a Jölamessur Aðfangadag kl- 8 Jóladag kl. 2 , Annan jóladag kh 2, barna messa. Til óskrifenda UTAN NESKAUPSTAÐAR Póstkröfur fyrir áskrift argjaldí 1. árg. hafa nú verið sendar. E!ru áskrif- óskum öllurn vlðsMptamönnum vorum GLEÐILEGRA J ÓL A SIÍóVINNUSTOFA SIGMUNDAB STEFANSSONAB. óskum öllum við.sMi)taiuönnuin vorum GLEÐILEGRA JÖLA OG GÖÐS ÖG FARSÆLS ÁRS og þökkum viðskiptln á Iiðnu ári. VERZLUNIN VIK. óskurn öllum viðsMptainönnum vorum GL E D1LEGRA J ÖLA OG GÖÐS OG FARSÆLS ÁRS og þökkiim viðsMptin á liðnu ári. SHELL H. F. OLÍUSAMLAG ÚTVEGSMANNA óskai' öllum viðsMptamönnuiu sinnm GLEÐILEGRA JÓLA GLEÐILEG J ö L OG GOTT OG FARSÆLT ÁR VERZLUN SIGFÚSAR SVEINSSONAR. svaraði: ^ Ef að guð er orðinn gleyminn úr þvl tæknin bæta skal. Faxarnir sem fljúga um geiminn færi honum dagataL S. E. «. ¥ HEIÐRÍ K JUKV ÖLD Að ég dáist út að sjá, undraljós ei dvtna, himins gljáan guðvef á geislarósir skína. Jónu frá HarðangrL Að lokum ein vísa eftir Einar Svein Friinann: 6. Týndu ei þinni léttu lund lífs þó harðni slagup. Enn mun rísa yfir grund annar bjartur dagur. ★ GLEÐILEG J 0 L —A— Utanáskrfft mín «rt DAVCÐ ASKELSSON, BOX M. NBSXADMfXAÐ. endur beónir að innleysa þær seto fyrst. Blaðið hefir verið sent óumbeðíð tíl allmargra manina i þeirri von aö þeir vildu gerast áskrifeíndur. Ef svo er ekki eru þeir beðnir að endursenda póst kröfumar og verður þeito þá ekki sent blaðið fram- vegis- AUSTURLAND Frá Suedlauginni Steypiböð og baðstofa opin eáns og venjulega á laugard. Á Þorlákstoessu (sunnud.) verður opið frá kl. 10 — 10 e. h. Baðistofutimar, verða þá sem hér segir: Fyrir drengi frá kl. 11 — 2 — $túlkur —■ ■— 2—4 — karla — >— 4 — 8 — komur .— •— 8 — 10 m

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.