Austurland


Austurland - 21.12.1951, Blaðsíða 6

Austurland - 21.12.1951, Blaðsíða 6
AUSTURLAND NeskaupstaA 21. ’des. 19 NorðfjarBarbíó GIFTUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Þýzk g'aímianmynd mieð sænskum skýringum. Aðalhlutverk Heins Ruhmann Hejrtie Kitchaier Sýncl sunnudag kl. 3 SIÐASTA SINN. LETTLYNDI SJÖLIÐINN Afar skðmmtileg ný sænsk gamanmymd. Aðalhlutverk Ake Söderblom, Egon Larsson og Edvin Adolphson. Sýnd smmnudag kl. 5 STÐASTA SINN KALLI OG PALLI Rráðskemmtileg dönjslk gamanimyind með Litla Og nýja Stóra i aðalhluitverkunum. Sýnd á sunnudag kl. 3. SÝNING Á ANNAN JÖLADAG Barnaisýning að þesisu sinnl verður KALLI OG PALLI Bráðskemmtileg dönsik gamiainlmymd með Litla og nýja Stóra i aðalhlutverkunum. Sýnid annan jóladag kL 3- TÖFRAMAÐURINN Skemmtileg ensk kvikmynd. Guðirmir ákváðu einu slhni að veita einhverri mann- veru hæfileika til þess að gcra kraftaverk, Sýnd annan jóladag kl. 5 og 9. Myndin verður ekki sýnd oftar. SMÁAUGLÝSINGAR GO anra orðið. Bakaríið óskai' öllum viðsklptamöuimm síuum GLEÐILEGRA J ÖLA OG G Æ F U RIK S K O M A N DI ARS og miuuir á 1 S RJóMATEKTUR FBOMAÖE og mai'grar aðrar kökusortir, sem 'tii eru. MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA. NORÐFJARÐARBló Sunnudagur (Þorláksmessa): kl. 3 Giftur allri fjöjskyld- unn,i, kl. 5 Léttlyndi sjóliðinn. kl. 9 Kalli og Palli- Anmar jóladagur: kl. 3 Kalli og Palli kl. 5 og 9 Töframaðurinn. TIL SÖLU smekklegir barnastólar JÖN S. EINARSSON. SKIÐAFERÐ annan jóladag kl.10 ef veður leyfir. ÞRÖTTUR. DÖMUKJÓLL til sölu. (á 16 — 17 ára). P. v. á. SKUGGA—SVEINN ' Framhald af 1. sfðu. að sem flestir leggi hönd á plógimn. Og það er i raun réttri imleiri viðburður að ungmenna félag færir upp leikrit á borð við Skugga—Svein en Rigo- letto i Þjóðleikhúsinu. Leiktjöld máluðu Ragnar Þorsteinsson og Sigurður Hallimarsson, sem eirmdg var leikstjóri. Hjalti Guðmason annaðist uimdirleik. Formaður Austra, Jónatan Helgason mun hafa átt (drýgstan þátt i að hafist var ihanda um sýningu þessa, en nærri 500 manns á Eski- firði og Reyðarfirði hafa séð Skugga—Svein að þessu sinni Ein sýning var á Reyðar- firðl, en áður hafði komið þaðan fjöldi fólks á sýningar til Elskifjarðar, Fólk af Vatt- arnesi hefir einnig komið- Ég vænti þess að ekki verði langt að biiða næsta leikrits Austra, og vona, að það verði ekki ólmerkara viðfangsefni, en þess:, ,sem nú hefir verið geitið en ég vil þakka öllum, sem þar áttu hlut að. J. K. Jóíatrésskemmhan í fyrir börn og gamalimenni verður laugard. 29. des, i harlnasikólanum. Nánar auglýst siðar. KVENFÉLAGIÐ NANNA Gjaldskrá FYRIR BÍLAVOG HAFNARSJÖÐS NESKAUPSTAÐAR- •' Frá 'X. jan. 1952 A'eirður gjalid fyrir vigtun siem hér segir: * 1. Fyrir að vigta heila farma yfir 100 tonn kr. 2-00 pr. ton ; 2. Fyrir að vigta heila farma undir 100 ton|n kr, 8.00 prk tonn 3- Lægsta vigtargjald er fer. 5.00 Neskaupstað, 21. ides. 1951. BÆJARSTJÖRI. Jóladansleikur verður i Samkoimiuhiúsinm kl. 22 ANNAN JÓLADAG. GöMLU OG NÝJU DANSARNIR Inngangseyrir kr, 15,00 IÞRÖTTAFÉLAGIÐ ÞRÖTTUR. Þess er að vænta að Esk- firðingar sjái sér fært að sýna Skugga—Svein viðar um Austurland- Hér i Neskaupstað var Skugga—Sveinn sýndur við geysiínikla aðsókn fyrir 20 árum og er ekki að efa að marga Norðfirðinga muni fýsa að ísjá hver skil Eskfirð ímgar gera þessu þekkta leik- ritL . \ Milli jóla og nýárs verður ekkert greitt út úr spar sjóðsbókum, né tekið Við innlögpm i þær. Lokað verðuri á gamlársidag. SPARISJÖÐUR NORÐFJARÐAR. Rakarastofan OPIN. Á SUNNUDAG FRÁ KL. 1 — 6. Björn Steindórsspn, hárskeri- Grímudansleikur Hinn árlegií grimudansleikur Þróttar verður laugai daginn 12. jan. n. k. Eins og undanfarið verða veitt verðlaun fyrir bezt búming. Nánar auglýst siðar. NEFNDIN.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.