Austurland


Austurland - 31.12.1951, Síða 1

Austurland - 31.12.1951, Síða 1
 Málgagn sósíalista á Ansturlandi 1 AUSTURLAND \ óskar lesend- ? um gleðilegs nýárs 1. Árgangur. Neskaupstað, 31. des. 1951. 18. tölublað. LÚÐVIK JÖSEPSSON: ÁRAMÓT tölulega meiri affí hafa kom- Áramót. — Nýtt ár er að befja göngu sína og gamla ár ið er að kveðja. Slík timamðt hafa áhlrif á alla einstaklinga og ðsjálfrátt renna menn hug anum yfir liðinn tíma og reyna að glöggva sig á mark- verðustu atburðum hins liðna árs- Og jafnframt er svo spurningjn um hvað hið nýja ár muni bera í skauti sinu. Ég mun nú í fáum orðum ræða við lesendur Austur- lands um viðhorfin við þessi áramðt eins og þau koma mér fyrir sjónir, og þá fyrst og fremst þau, sem séstaklega varða okkur íbúa á Augtur- Jandi. Árið 1951, sem nú er að líða hefir fært íslenzku þjóðinni sem heild vaxandi örðugleika efnahagslega og stjórnarfars- lega. Dýrtíð hefir farið ört vaxandi allt árið og mun verð hækkun á árinu nema um 28% eftir vísitöluútreikningi, en hið hækkaða verðlag er þð í rauninni miklum mun meira. I byrjun ársins var gripið til þess ráðs að leyfa bátaút- vegsmönnum hinn svonefnda bátagjaldeyri og jafnframt var svo mikill hluti innflutn- ingsins gefinn frjáls og verð- lagseftirlit afnumið að mestu. Afleiðing þessa varð stðr- kostleg verðhækkun á þessum vörum og mikil okurálagn- ing ýmisisa kaupsýslumanna. Síðar kom svo nokkur ka.up hækkun verkafólks og fast- launamanna, en dýrtíðin hélt áfram að aukast allt árið. Á árinu hefir orðið toeiri vöruinnflutningur etn dæmi eru til um áður á einu áiri og má segja að í lok ársins hafi allar búðir verið fullar af allskonar vörum- Þó segja könnunarskýrslur, að hinar miklu vörubirgðir séu fyrst og fremst ónauðsynlegar vör- Ur og vörur, sem ekki geti tal izs brýnar nauðsynjar. Af gagnlegustu matvörum er t.cL lítið til i landinu. Ríkissjðður hefir innheimt af landslýðnum hærri fjár- hæðir en nokkru sinni áður og munar þar miklu. Tollar og skattar ríkisins, að frátöldum tekju- og eigna- skattinum, nema á árinu um 1600 kr. á hvert mannsbam í landinu, eða um 8000 kr- á 5 toianna fjölskyldu. Mestur hluti þessa er verðtollurinn og söluskatturinn. Söluskatturinn mun inema í klringum 95 — 100 miljónum kr. á árinu, eða svipaðri upp- hæð og álögð útsvör í öllum bæjar- og sveitarfélögum á landinu. Söluskatturinn er einn af hinum nýju sköttum ríkisins og var lagður á eingöingu til þess að standa undir fiská- byrgðinni meðan hún var í gildi. En nú er hún niður fall in, en samt er þessi þungi og mikli skattur, sem talið er að hækki allt verðlag í landinu um 10 — 11 %, imnheimtur eftir sem áður. Sívaxandi dýr tið og hækkandi álögur ríkis- valdsins hafa skiljanlega Mtt af sér aukna erfiðJeika almenningg- Þegar við nú við þessi árar mót rennum huganum yfir það helzta, s|em gerzt hefir á árinu í efnahagsmálum okkar og afkomu almemnt, þá munu margir gera sér tíðrætt u|m erfiðleikana og jafnvel versn andi afkomu. 1 því sambandi er óhjá- kvæmilegt að ,hafa i huga framangreindar staðreyndir úr efnahagsmálum þjóðar- heildarinnar. Við, sem á Austurlandi bú- um, höfum vissulega ekki' far ið varhluta af afleiðingum hinnar gífurlegu dýrtiðar. Og við höfum heldur ekki komizt umdan hinum þungu og sífellt .hækkandi tollum og sköttum rikisins. En hvernig hefir atvinnai verkafólks og launþega verið á Austurlandi, á þessu liðna ári? Hefir atvinna brugðist meir hjjá okkur en annars- staðar eða fylgjumst við þar með því almenna á landinu l Fyrrihluti ársins gekk held ur illa á Austurlandi. Vetra- vertíðin misheppnaðist á flest um bátum hén eystra og af því leidda rýr kjör sjómanna og minni vinnu i landi en; ann ars hefði orðið. Fyrir lamidbúnaðinn var vet urinn þungur í skauti vegna óvenjulegra harðinda og ó- þurrkanna sumarið áður, sem olli því að bændur voru illa undir það búnir að mæta hörðum vetri. Á Norðfirði var. allmdkil landvinna einnig framan af árinu þar sem þar var exm ó- farið mikið af saltfiski frá fyrra ári og einnig mun til- ið þangað en annansstaðar hér eystra- Sumaratvinna var sæmileg og á nokkrum stöð- uira með bezta móti. Þar skiptu mestu máli kalrfaveiðar Norðfjarðartog- aranna, sem veittu mjög mikla atvinnu i Neskaupstað og ainnig á Eskifirði og Seyö- isfirði,. Frysting karfans var merkileg nýung og mjög þýð- ingarmikil í atvinnumálun- u|m hér eystra. Atvinnan hefir eins og áð- ur reynzt mjög misjöfn í sjáv arþorpunum á Austurlandi- Sumsistaðar hefir atvinna verið mjög rýr mest allt árið einkum þar sem afli smábáta reynidist lélegur, annarsstað- ar hefir atvinna verið all- mikil. Á Fáskrúðsfirði hefir í ár verið mikið unmið að fram- kvæmdum í landi, við bygg- ingu lýsis- og mjölverk- smiðju og rafveitu, en útgerð hefir verið þar lífminni en oft áður. 1 Neskaupstað hefir. at- vinnan eflaust verið mest hér austanlands á þessu. ári- Þó var knappt um atvinnu seinast á áriinu og ýmsir verkamenn atvinnulitlir. I slíkri dýrtið sem nú er, verða verkamenn skiljanlega að hafa fulla atvinnu allt árið, ef afkoman á ekki að verða erfið og í surnum tilfellum beinlíhis i hættu. Þeir verka- menn, sem orðið hafa fyrir barðinu á atvinnuleysinu í fleiri miánuði á árinu, eins og mörg dæmi munu vera um hér á Austurlandd, hpfa dreg- ið saman lifskjör sin og sinna svo mjög að erfitt er að átta. sig á hvernig slikt er hægt. Það er staðreynd að á ár- inu, sem nú er að liða, hefir atvihnuleysið farið mjög vax andi viðast hvar á landinu. Ástandið hefir orðið mjög alvarlegt i flestum þorpum á Vestfjörðum og mörgum á Norðurlandi. Svipað má segja um nokkur þorp á Austur- landi. Það er skoðun min að iiiið aílmenna ástand í Neskaup- stað sé i þessum efnum með þvi bezta* sem þekkist á land inu- Eln þó er ástandið hér alls ekki gott og erfiðleikar atvinnufyrirtækja i bænuni eru rnjög miklir með það að standa að fullu undir fullri atvinnu og þeim mikla rekst- urskostnaði, seim nú er orð- inn. AUítr þeir, sem nú kvarta sáran undajn daglegum erfið- leikum þurfa að gera sér sem skýrasta gnein fyrir þvi al- menna ástandi sem nú hefir skapast i landinui. Það er eðlilegt og réttmætt, að almenningur þrýsti fast, hver í sinu byggðarlagi, á for ystumenn si|na og aðra ráða- imenn, svo að allt sé gert, sem unnt etr, til þess að halda jafnan uppi fullri atvinnu og gera lífskjör almennings seni bezt. En jaftnhliða þurfa allir að sjá og skilja hið almenna ástand í lcmdinu. Einstakír staðir, t. d. hér á Austurlandi, komast aldrei hjá því að liða súrt og sætc eftir þvi sem hin almenna stefna ríkisstjórnarininar og þróun atvinnu- og efnahag.s- mála landsins hljóta að leiða af sér. Við verðum að berjazt ske- leggri baráttu f.yrir því að halda uppi okkar hjut, og gera það vel, sem í okkar valdi slcndur. Einn merkilegasti atburð- urinn í atvinnumálum AusC- urlands á þessu ári var koma togarans Austfirðings. Þegar hefir skipið sýnt, að það get- ur áorkað miklu í atvinnu- málum þeirra staða, sem að því standa, en þó efast ég ekki um að það á eftir að sýna það í enn rikari mæli hvað það getur gert til fram fara fyrir byggðarlögin þrjú, sem skipið eiga. Einn er sá atburður, sem að flestra dómi mu,n vera skuggalegastur þeirra, sem við minnumst frá nú er að líðar Það er koma er- lends herliðs til landsins, og samþykkt íslenzkra stjórnar- valda á þvi. Nokkur updanfarin 4r hafa flestir Islendingar verið u,gg- andi út af ásælni Bamdaríkj- anna tíl herstöðva í landinu. Ýmsar málaleitanir hiafa frá þeiim komið og sumar mjög frekjulegar, þó að al- menningsálitið í heiminumi hafi greinilega haldið nokkuð aftur af þeim. En í ár fengu þeir vilja sinn fram eftir gengdarlaus- ar fjárgjafir og látlausar ut- anstefnur helztu ráðamanna landsins, Nú dvelst í landinu erlend- ur her„, sem útbýr herstöðvar sínar, Til landsins eru flutt .hergögn af öllum tegundum og í erlendum blöðuim og tima ritum er jafinvel rætt uto að hagkvæmt sé að setja upp at- omsprengjustöð á Islandi. Hverjum Islendingi er ljóst að dragi til styrjaldar, er öll íslenzka þjóðin i .hættu- Það er hart til þess að vita að silíkir atburðir, sem þetta, skuli geta gerzt með s,am- þykki íslenzkra manna. —★— Nýja árið hefur nú göngu sína, Hvað færir það okkur? Við skulum bindast traust- ari og skilningsbetri vináttu- böndum en nokkru sinini og standa samian um að gera það, ,s:em við getum þezt á hinu nýja ári. Með þökk fyrir gamla árið og ósk um farsælt nýtt ár Lúðvík Jósepsson. T ogararnír Austfirðingur seldi afla sinni, 2974 kit, í Aberdeen 28. og 29. des. fyrir £ 7152. Egill rauði var í silipp i Reykjavik um mánaðartima, Fór þá fraim svonefnd fjöguirra ára klöss,- un. Egill fór á ísfisk, en afli hefir veriS mjög tregur, vegna stöðugra ógæfta- Losar e. t. v. heima 2. jan. Goðanes losaði hér 27. des- um 110 lestir til hriaðfrystingar. Fór aftur á veiðar 28. des. fyrir heimamarkað að því er ráð- gert er, árinui, siem , Isólfur seldi í Bretlandi fyrir jól um 2400 kit fyrir um 5 þús. pund- Tók ,ís i Neskaupsítaö i gær.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.