Austurland


Austurland - 31.12.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 31.12.1951, Blaðsíða 3
NeskaupstaS, Sl. cles. 1951. AUSTURLAND S Ferhendurnar lifa! Menn deila nfl ákaflega um 1. hendingu vísunnar »N6gan gefur snjó á snjóc., Halda margir því fram að fyrsta orðið eigi að vera »ofan«. Skal ég fflslega viðurkenna að þannig lærði ég visuna, og mun hfln ganga þannig manna á meðal. Um þetta segir frfl Maria Bjarnadóttir, Neskaupstað- »A ýmsum s,töðum, sem þessi visa er prentuð, og nfl síðast í ný- fltkomnu ritsafni B—H., er fyrsta orð vísunnar »Ofan gefur«, en ég lærði hana á barnsajdri, af kunn- Ugum, eins og hún er hér og þann ig mun hfln vera í útgáfu Jóns Þorkelssonar og Hjálmars Lárus- sonar á Ijóðum hans, og hefur án efa verið rétt þannig, því að allir sem þekkja nokkuð til rímleikni, sjá að hún er fyrst og fremst orða leikur með rim, þótt hugsun sé hinsvegar ótvfræð«i. Ég er frfl Maríu alveg sam- mála. Það er ekki nokkur vafi, að jafn rímhagur maður og Hjálmar var, hefir ekki farið að eyðileggja þennan dýra bragarhátt, með því að setja »ofan« fyrir nógan. At- hugi menn bara upphafsorð hverr- ar hendingar: Nógan — snjóum — tófa —• mjðan Síðan má ath, 2., 3. og 4, orðið, allsstaðar1 er ríminu haldið. Nei, ég viðurkenni ekki orðið »Ofan«, nema mér sé s,ýnt það í handriti Hjálmars sjálfs! Læt ég svo útrætt um þessa vísu, ★ Nflna rétt fyrir jólin kom út vísnakver Teits Hartmanns, sem lengi bjó á Eskifirði og Neskaup- stað. Það er ekki hlutverk þessa þáttar að flytja bókafregnir eða ritdóma, en þó get ég ekki Iátið hjá líða, að hvetja lesendur blaðs- ins til þess að kaupa þessa bók, sem iuniheldur fjölmargar ágæt- ar ferhendur. Annars þekkja Aust firðingar kveðskap Teits betur en ég, sem aldrei sá hann ne heyrði. En, trflað gæti eg að margar af vísum hans eigi eftir að verða langlífar. Ég tek mér það Bessaleyfi að birta hér þrjár vísur flr kverinu, valdar af handahófi; Úr kaflanum »HEIMSPEKI HAGYKÐINGSINS«. 1. Mikið fjandi er mér nú kalt, maður verður feginn að hljóta að lokum, eftir ajlt, ylinn hjnumegin. úr kaflanum »BEIZKIE BITAB«. 2. Ekki blindar andans ljós Eskifjarðarbúa, ef ég segði um þá lirós, yrði ég að ljúga. fþróttaþáttur 1 siðasta iþtrótta þætti voru birtar fréttir af Breiðdæling- um svo að vel fer á að bregða sér næs,t-til sijávarsiiðunnar. Verður þá fyrst fyrir mér bréf frá Kristjáni Jónssyni, fotr(miainini Uug-ins á Sf. Hann svarar ýmsum spurningum varðandi iþróttalif Seyðfirð- ingay en eins og öllum Aust- firðingum mun kunnugt, ihafa Seyðfirðingar átt marga ágæta iþróttainenn bæði i frjálsiþróttum og flokkai- þróttujmi Nægir þar að benda EFTIR GUNNAR ÖLAFSSON. á bræðurma Þorvarð og Tóm- as Árnasyni, Brynjólf og Hrólf Ingólfssyni, ölaf ölafsr son og Björn Jónsson, svo að nokkrir séu nefndir- Um mörg ár var þetta kjarn- imn úr iþróttamölnnum arnst- anlands. En nú er öðruvisi en áður var, eims og Kiristján segir i bréfi sinu, Gömlu garparnir hafa horfið af, i- þróttamótunum og yngri kyn slóðin ekki tekið upp merkið ennþá, en það lagast vonandi bráðúmi úr kaflanum »BAKKUSBÆNIB«. 3,. Flaskan verður fótakefli flestum, sem að hana tæma. Vín er mannsjns ofurefli eftir sjálfum mér að dæma. ★ Hér koma 4 skammavís,ur ort- ar á »skáldaþingi« á Akureyri. 4. Iðkað hefir sóðasið, sagður nokkuð slyngur. Róntnn ekki ræður við rosa langa fingur. Heiðrekur frá SandL 5. Ekki er listin ötlum léð, oft eru götur hálar. Þarna er einn að þreifa með þumalfingrum sálar. Bósberg G. Snædal. 6. Hrellir vit og velsæmið visnabelgur troðinn. Rímlaust varla rekur við Rauðsmýringagoðinn. Einar Krlstjánsson. 7. Ef að lýsa á eg þér, eg skal vera fljótuxt Sál í skrbkknum skitin er, skrokkurinn er ljótur. D. A. ★ GLEÐILEGT N T A R. —A— Utauáskrift mín ert DAVIÐ ASKELSSON, BOX M, NESKACWTAU En hér koma svo upplýsing- ar bréfritara: IÞRÖTTAVELLIR: Þeir eru sæmilegir, þó ógirtiir. Hús höfum við ekkert og er það mjög bagalegt fyrir starf- semi okkar. Sundlaug höfum við afbragðsgóða. Kennari við hana er Ölafur ölafsson- ÞATTTAKA I MÖTUM: Sundmót AustUrlands. Frjáls íþróttamóit ÚIA að Eiðum. Sendumi einn mann í kieppn- iba: Landsbyggðin gegn Rvk. Stóðum fyrir Skíðamóti Aust urlandsi, með skíðafélaginu Snækongur. KENNARAR voru: ölafur ölafsson og Jón ölafsson sendikennari ÚIA- Sendi- kenniarinn var þó ekki picma hálfan þann tíma, sem hann átti að vera vegna þess að ÚI A hiafði raðað honum piður á félögin, ám þess að ætla hon- um nægan tíma til ferða á imilli félaganna. FRAMTIÐARÁÆTLANIR: Ekki er gott að gelra miklar framtíðaráætlanir á þessum timum þegar kostnaður á öllu er orðinn eins og nú er. Girð- ítng í kringum völlimn er að- kallandi. Félagið hefir keypt kvikmyndasýningavél á móti barmaskólanum. Kostaði hún 8 — 10 þús1- kr. 10.000.00 kr. h.efir félagið lagt í saimkomur hús Herðubreiðar h.f.' 5 þús. kr. halli varð á skíðamóti Austurlands og varð félagið að taka það á sínar herðar- Félagið hefir hafið málfunda starfsemi og hefir það tekizt vel. FIMLEIKA á áhöldum, svif- rá — tvíslá og dýnu kennir Björn Jónsson. Kennari frá Siglufirði, Vigfús Guðbrands son kenndi í 3 vikur á þess- um áhöldum, og var gerður góður rómur að. Til áskrifenda UTAN NESKAUPSTAÐAR Póstkröfur fyrir áskrift argjaldi 1. árg. hafa nú verið sendar. Eru áskrif- endur beónir að innleysa þær sem fyrst. Blaðið hefir verið sent óumbeðið til allmargra manna i þeirri von að þeir vildu gerast áskrifemdur. Ef svo er ekki eru þeir beðnir að endursenda póst kröfurnar og verður þeim þá ekki sent blaðið fram- vegis- AUSTURLAND GLEÐILEGT NÝ ÁR- I’öNTUNABFÉLAG alþtðu GLEÐILEGT N Ý Á R- N0BÐFJABÐABBÍ6. GLEÐILEGT NÝÁR■ VEBKLTÐSFÉLAG NOBÐFIBÐINGA GLEÐILEQT NÝÁR- OLIUSAMLAG ÚTVEGSMANNA GLEÐILEGT NÝÁR• V JÉLSTJ 6B AFÉL AGIÐ GEEPIB. GLEÐILEGT NÝÁR• FISKVINNSLUSTÖÐ SON GLEÐILEQT N Ý Á R• DBTATTABBBAUTIN U. F. GLEÐILEGT NÝÁR• GOÐANES H. F. GLEÐILEGT NÝÁR- NETAGERÐIN S. F. GLEÐILE GT N Ý Á R • * BÆJARÚTGEBÐ NESKAUPSTAÐAR.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.