Morgunblaðið - 11.07.2011, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.2011, Blaðsíða 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2011 Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Breiðablik – Þór ...................................... 4:1 Kári Ársælsson 25., Guðmundur Kristjáns- son 41., Dylan Macallister 55., Kristinn Steindórsson 64. – Dávid Disztl 45. ÍBV – FH................................................... 3:1 Kelvin Mellor 44., Tryggvi Guðmundsson 48., Andri Ólafsson 80. – Matthías Vil- hjálmsson 56. Fylkir – KR............................................... 0:3 Guðjón Baldvinsson 14., 24., 28. Staðan: KR 9 7 2 0 20:6 23 Valur 9 7 0 2 14:4 21 ÍBV 9 6 1 2 14:7 19 FH 10 4 3 3 21:14 15 Breiðablik 10 4 3 3 18:17 15 Stjarnan 9 4 2 3 16:14 14 Fylkir 10 4 2 4 14:18 14 Keflavík 9 3 2 4 11:12 11 Þór 10 2 2 6 9:21 8 Víkingur R. 9 1 4 4 7:12 7 Grindavík 9 2 1 6 11:21 7 Fram 9 0 2 7 5:14 2 Markahæstir: Kristinn Steindórsson, Breiðabliki............ 9 Albert B. Ingason, Fylki............................. 5 Atli Viðar Björnsson, FH ........................... 5 Guðjón Pétur Lýðsson, Val ........................ 5 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni .......... 5 Kjartan Henry Finnbogason, KR.............. 5 Matthías Vilhjálmsson, FH........................ 5 1. deild karla Staðan: ÍA 10 9 1 0 29:4 28 Selfoss 10 7 1 2 23:10 22 Þróttur R. 10 5 2 3 13:12 17 Víkingur Ó 10 4 3 3 14:12 15 Fjölnir 10 4 3 3 17:19 15 Haukar 10 4 2 4 14:12 14 Grótta 10 3 4 3 8:11 13 BÍ/Bolungarvík 10 4 1 5 12:19 13 ÍR 10 3 2 5 12:18 11 KA 10 3 1 6 11:19 10 Leiknir R. 10 0 4 6 10:17 4 HK 10 0 4 6 11:21 4 Markahæstir: Hjörtur Júlíus Hjartarson, ÍA ................. 10 Viðar Örn Kjartansson, Selfossi ................ 8 Sveinbjörn Jónasson, Þrótti....................... 7 Gary Martin, ÍA........................................... 6 2. deild karla ÍH – Hamar............................................... 1:3 Hallur K. Ásgeirsson – Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson, Arnþór Ingi Kristinsson, Har- aldur Árni Hróðmarsson. Árborg – Afturelding.............................. 0:1 John Andrews (víti). Völsungur – Tindastóll/Hvöt................. 3:2 Hafþór Mar Aðalgeirsson 64., 82., Bjarki Baldvinsson 74. – Arnar Sigurðsson 22., Ingvi Hrannar Ómarsson 62. Fjarðabyggð – Dalvík/Reynir ............... 1:2 Mirnes Smajlovic 24. – Eiríkur Páll Aðal- steinsson 35., Stefán Ingi Gunnarsson 77. KF – Höttur .............................................. 1:1 Ragnar Hauksson 70. – Anton Ástvaldsson 36. Rautt spjald: Stefán Þór Eyjólfsson (Hetti) 75., Garðar Grétarsson (Hetti) 90. Reynir S. – Njarðvík................................ 6:3 Jóhann Magni Jóhannsson (2), Þorsteinn Þorsteinsson, Aron Örn Reynisson, Andri Már Hermannsson, Egill Jóhannsson – Viktor Guðnason, Andri Fannar Freysson, Ísleifur Guðmundsson. Staðan: Hamar 11 8 0 3 27:15 24 Höttur 11 7 2 2 19:10 23 Reynir S. 11 7 0 4 31:25 21 Afturelding 11 6 2 3 20:15 20 Njarðvík 11 5 2 4 31:25 17 Tindastóll/Hvöt 11 5 1 5 17:21 16 Fjarðabyggð 11 5 1 5 15:19 16 Völsungur 11 5 0 6 21:20 15 Dalvík/Reynir 11 4 2 5 24:31 14 KF 11 3 4 4 19:19 13 ÍH 11 1 2 8 17:28 5 Árborg 11 1 2 8 8:21 5 Markahæstir: Andri Fannar Freysson, Njarðvík .............8 Elfar Árni Aðalsteinsson, Völsungi ........... 8 Ragnar V. Sigurjónsson, Hamri ................ 8 Jóhann M. Jóhannsson, Reyni S................ 7 3. deild karla A Staðan: Víðir 8 7 1 0 31:6 22 Augnablik 8 6 1 1 39:9 19 KB 8 6 0 2 26:7 18 KFG 8 3 2 3 24:18 11 Vængir Júpíters 8 2 2 4 10:15 8 Markaregn 8 2 2 4 15:25 8 Þróttur V. 8 1 2 5 13:25 5 Stál-úlfur 8 0 0 8 11:64 0 3. deild karla B Staðan: Ýmir 8 5 1 2 26:10 16 KFR 8 5 1 2 21:12 16 KV 8 5 0 3 14:12 15 Léttir 8 4 2 2 21:12 14 Ægir 8 4 1 3 24:17 13 KFS 8 4 0 4 21:18 12 KH 8 2 1 5 14:31 7 Hvíti riddarinn 8 0 0 8 6:35 0 3. deild karla C Grundarfjörður – Berserkir.................... 3:2 Staðan: Álftanes 8 7 0 1 40:11 21 Grundarfjörður 8 6 1 1 22:8 19 Kári 8 5 1 2 25:11 16 Berserkir 8 5 0 3 28:11 15 Björninn 8 4 1 3 22:16 13 Skallagr. 8 2 1 5 17:25 7 Afríka 8 0 1 7 12:45 1 Ísbjörninn 8 0 1 7 8:47 1 3. deild karla D Magni – Sindri .......................................... 1:3 Staðan: Sindri 7 6 1 0 16:4 19 Magni 7 4 0 3 16:8 12 Einherji 7 2 3 2 9:13 9 Leiknir F. 7 2 2 3 9:11 8 Huginn 8 1 0 7 7:21 3 Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 9. umferð: KR – Þór/KA............................................ 1:2 Berglind Bjarnadóttir 55. – Mateja Zver 35., 62. Rautt spjald: Manya Makoski (Þór/ KA) 89. Staðan: Valur 8 7 1 0 23:7 22 Stjarnan 8 7 0 1 21:6 21 Þór/KA 9 6 0 3 20:21 18 ÍBV 8 5 1 2 17:5 16 Fylkir 8 4 1 3 11:11 13 Breiðablik 8 3 1 4 15:14 10 KR 9 1 4 4 7:11 7 Þróttur R. 8 1 2 5 10:19 5 Afturelding 8 1 1 6 6:22 4 Grindavík 8 0 1 7 7:21 1 Markahæstar: Ashley Bares, Stjörnunni ........................... 8 Manya Makoski, Þór/KA............................ 7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, ÍBV ......... 6 Mateja Zver, Þór/KA .................................. 6 1. deild kvenna A Höttur – FH.............................................. 0:3 Fjarðabyggð/Leiknir – FH ..................... 0:7 Staðan: FH 6 6 0 0 33:5 18 HK/Víkingur 7 6 0 1 20:10 18 Keflavík 5 3 0 2 13:9 9 Höttur 8 2 0 6 11:20 6 Sindri 5 2 0 3 12:23 6 Fjarðab./Leikn. 6 2 0 4 5:17 6 Álftanes 5 0 0 5 0:10 0 1. deild kvenna B Staðan: Selfoss 6 6 0 0 12:1 18 Fjölnir 6 5 0 1 13:5 15 Haukar 6 4 0 2 12:3 12 Völsungur 6 3 1 2 12:8 10 Tindastóll 8 1 2 5 4:19 5 Fram 6 0 2 4 4:13 2 ÍR 6 0 1 5 2:10 1 Svíþjóð A-DEILD KARLA: IFK Gautaborg – Syrianska................... 3:0  Hjálmar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason léku allan leikinn með Gauta- borg en Hjörtur Logi Valgarðsson sat á varamannabekknum allan tímann. Gefle – GAIS............................................. 1:3  Hallgrímur Jónasson var varamaður hjá GAIS en kom ekki við sögu. Norrköping – Malmö............................... 0:0  Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn með Norrköping. Trelleborg – Kalmar ................................ 3:2 Mjällby – Häcken ..................................... 1:2 Elfsborg – Örebro .................................... 3:0 Staðan: Helsingborg 15 9 5 1 26:11 32 Elfsborg 16 10 2 4 29:15 32 Kalmar 16 9 2 5 21:17 29 Gefle 16 7 6 3 17:14 27 GAIS 16 8 2 6 24:18 26 AIK 15 8 2 5 21:16 26 Hacken 16 7 4 5 32:18 25 Malmö FF 16 7 4 5 16:18 25 Gautaborg 16 7 3 6 21:20 24 Örebro 16 6 2 8 20:23 20 Djurgården 15 5 3 7 19:18 18 Trelleborg 16 5 2 9 26:38 17 Norrköping 16 4 4 8 16:25 16 Syrianska 16 4 3 9 14:22 15 Mjällby 16 4 2 10 12:26 14 Halmstad 15 1 4 10 10:25 7 B-DEILD KARLA: Sundsvall – Degerfors ............................ 3:0  Ari Freyr Skúlason skoraði eitt marka Sundsvall og lagði annað upp. Hann lék all- an leikinn. Bandaríkin Philadelphia – Western New York ....... 2:1  Hólmfríður Magnúsdóttir kom inná hjá Philadelphia á 66. mínútu. Staðan: Philadelphia 12 7 3 2 25:13 24 Western NY 10 6 2 2 21:12 20 magicJack 10 5 1 4 16:19 15 Sky Blue 11 3 4 4 16:16 13 Boston 11 3 3 5 12:13 12 Atlanta 12 1 3 8 7:24 6 Ameríkubikarinn Copa America í Argentínu: A-RIÐILL: Kólumbía – Bólivía .................................. 2:0 Radamel Falcao 15., 29. Staðan: Kólumbía 3 2 1 0 3:0 7 Kosta Ríka 2 1 0 1 3:1 3 Argentína 2 0 2 0 1:1 2 Bólivía 3 0 1 1 1:3 1  Kólumbía komin áfram. Leikur sem eftir er: 11.7. Argentína – Kosta Ríka .............. 00.45 B-RIÐILL: Brasilía – Paragvæ.................................. 2:2 Jádson 39., Fred 90. – Roque Santa Cruz 55., Nelson Haedo Valdéz 67. Venesúela – Ekvador .............................. 1:0 Cesar González 62. Staðan: Venesúela 2 1 1 0 1:0 4 Brasilía 2 0 2 0 2:2 2 Paragvæ 2 0 2 0 2:2 2 Ekvador 2 0 1 1 0:1 1  Venesúela komið áfram. Leikir sem eftir eru: 13.7. Paragvæ – Venesúela .................. 22.15 13.7. Brasilía – Ekvador....................... 00.45 C-RIÐILL: Úrúgvæ – Síle........................................... 1:1 Álvaro Pereira 54. – Alexis Sánchez 65. Perú – Mexíkó .......................................... 1:0 Paolo Guerrero 83. Staðan: Síle 2 1 1 0 3:2 4 Perú 2 1 1 0 2:1 4 Úrúgvæ 2 0 2 0 2:2 2 Mexíkó 2 0 0 2 1:3 0  Síle og Perú komin áfram. Leikir sem eftir eru: 12.7. Síle – Perú .................................... 22.15 12.7. Úrúgvæ – Mexíkó ........................ 00.45 HM kvenna Leikið í Þýskalandi: 8-LIÐA ÚRSLIT: England – Frakkland.............................. 1:1 Jill Scott 59. – Elise Bussaglia 88.  Frakkland sigraði 4:3 í vítakeppni. Þýskaland – Japan................................... 0:1 Karina Maruyama 108.  Eftir framlengingu. Svíþjóð – Ástralía .................................... 3:1 Therese Sjögran 11., Lisa Dahlqvist 16., Lotta Schelin 52. – Ellyse Perry 40. Brasilía – Bandaríkin.............................. 2:2 Marta 68.(víti), 92. – Daiane 2. (sjálfsm.), Abby Wambach 120.  Bandaríkin sigruðu 5:3 í vítakeppni. UNDANÚRSLIT: 13.7. Frakkland – Bandaríkin ............. 16.00 13.7. Svíþjóð – Japan ............................ 18.45 Norðurlandamót U17 kvenna Úrslitaleikur: Frakkland – Holland................................ 2:0 Úrslit um 3. sætið: Noregur – Danmörk ................................ 2:2  Noregur vann 5:4 í vítakeppni. Úrslit um 5. sætið: Ísland – Svíþjóð........................................ 5:3 Elín Metta Jensen 32., 45., 53., 72., Telma Þrastardóttir 42. Úrslit um 7. sætið: Þýskaland – Finnland .............................. 4:0 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettó-völlur: Keflavík – Víkingur R... 19.15 Laugardalsv.: Fram – Grindavík ........ 19.15 Vodafone-v.: Valur – Stjarnan ................. 20 1. deild kvenna: Selfossvöllur: Selfoss – ÍR........................ 20 Í KVÖLD! Sundkappinn öflugi Anton Sveinn McKee úr Ægi stóð sig frábærlega á Evrópumeistaramóti ung- linga í sundi sem lauk í Belgrad í Serbíu um helgina. Anton Sveinn setti tvö glæsileg Íslands- met, í 800 metra skriðsundi og 400 metra fjór- sundi. Anton Sveinn átti sjálfur Íslandsmetið í 800 metra skriðsundinu en hann bætti það um tæpar fimm sekúndur með því að synda á 8:15,66 mín- útum en það dugði til sjötta sætis. Hann bætti hins vegar met sundkappans mikla Arnar Arn- arsonar í 400 metra fjórsundinu með því að synda á 4:30,15 mínútum en met Arnar var 4:31,84 mín- útur. „Í 800 metrunum bætti ég eigið met og taldi mig geta bætt það enda búinn að æfa vel fyrir þessa grein. Í fjórsundinu hef ég tvívegis verið innan við sekúndu frá metinu og því má segja að ég hafi ætlað mér að ná báðum þessum metum,“ sagði Anton þegar Morgunblaðið náði tali af hon- um í gær en Anton er búinn að vinna sér keppn- isrétt á HM í Kína. „Ég fer núna með A-landsliðinu til Singapore þar sem við munum æfa í viku fyrir HM í Kína. Þar mun ég keppa í 800 metra skriðsundi og næ vonandi að bæta mig enn frekar á HM,“ sagði Anton sem er aðeins 18 ára gamall og á framtíðina fyrir sér í lauginni. Hann horfir einna helst til þess að skara fram úr í lengri vegalengdum skrið- sundsins, þ.e. 400, 800 og 1.500 metrum en segist taka fjórsundið með. „Ég hef náð mjög góðum árangri í lang- skriðsundi og hef þess vegna einbeitt mér að því síðustu árin. 400 metra fjórsundið er aukagrein sem ég tek með einfaldlega vegna þess að ég hef úthald í það sund. Ég myndi segja að 800 metra skriðsundið sé mín aðalgrein en mig vantar um 3 sekúndur til að ná metinu í 400 metra skriðsundi,“ sagði Anton ennfremur við Morgunblaðið. Handhafi þriggja Íslandsmeta Hann er nú handhafi þriggja Íslandsmeta í flokki fullorðinna því hann á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra skriðsundi. Það met setti hann á Smá- þjóðaleikunum í byrjun síðasta mánaðar en það var þá elsta Íslandsmetið í sundi og hafði staðið frá árinu 1988 og var í eigu Ragnars Guðmunds- sonar. sindris@mbl.is/kris@mbl.is Ljósmynd/GÞH/aquasport.is Metamaður Anton Sveinn slakar hér á í lauginni í Belgrad þar sem hann setti tvö glæsileg Íslandsmet um helgina, í 400 m fjórsundi og 800 m skriðsundi. „Næ vonandi að bæta mig enn frekar á HM í Kína“  Anton Sveinn bætti eigið Íslandsmet og Íslandsmet Arnar í „aukagreininni“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.