Austurland


Austurland - 20.01.1956, Qupperneq 1

Austurland - 20.01.1956, Qupperneq 1
Málgagn sósfalista á Anstnrlandi 6. árgangur. Neskaupstað, 20. janúar 1956. 3. tölublað. Fjárhagsáætlun Neskaupstaðar I dag fer fram í bæjarstjórn fyrri umræða um fjárhagsáætlan- þessa árs. Niðurstöðutölur á fjárhagsá- ®tlun bæjarsjóðs, eins og hún er lögð fram eru kr. 2.926.000.00. Nið urstöðutölur síðustu áætlunar voru kr. 2.351.000.00 og er því ráðgert að þær hækki um kr, 575.000.00. Vottur vaxandi dýrtíðar Þessi tiltölulega mikla hækkun a uiðurstöðutölunum talar skýru aiáli um hinn gífurlega vöxt verð- bólgunnar. Hún kemur hart niður ú sveitarfélögunum og þau hafa ekki önnur úrræði til að hækka Lekjur sínar, en að hækka útsvör- iu. því ríkisvaldið svíkst alltaf um að sjá svéitarfélögunum fyrir nýjum tekjustofnum. Það er önn- um kafið við að finna út og leggja a iandsfólkið nýja skatta handa ríkissjóði. Þau bæjarfélög, sem þegar hafa afgreitt fjárhagsáætlanir þessa árs, hafa ekki séð sér annað fært en að hækka útsvör verulega frá Þyí sem þau voru í fyrra. I Reykjavík hækka þau um 43%, á Akureyri um 35%, í Hafnarfirði um 32% og á Akranesi um 20%, en þar varð mjög mikil hækkun á útsvarsupphæðinni s. 1. ár. Hvað há verða útsvörin? Gert er ráð fyrir að útsvör hér verði kr. 2.425.000.00 og er það 27.6% hækkun frá síðasta ári. ^etta er vissulega mdkil hækkun, en hjá henni verður ekki komizt, von á að vera um að bærinn §eti staðið við skuldbindingar sínar og haldið áfram eðlilegum °& nauðsynlegum framkvæmdum. menn, iðnaðarmenn, togarasjó- menn og fastlaunamenn, bæði for- stjórar og aðrir. Athugunin leiddi í Ijós að launagreiðslur til þess- ara manna hafa hækkað um 25%, en sú kauphækkun hefði þýtt 50% hækkun á útsvörum með óbreytt- um álagningareglum að öllu leyti. Nú verður ekkert fullyrt um það, hvort þetta úrtak gefur rétta mynd af tekjum bæjarbúa í heild, en nær er mér að halda, að ekki sé fjarri því. Þó vantar þarna stóra og þýðingarmikla stétt, sem eru bátasjómenn. En líklegt er, að tekjur þeirra hafi ekki vaxið minna en tekjur annarra. Eftir þessu ætti að mega reikna með því, að engin vandkvæði verði að jafna áætlaðri upphæð niður án hækkunar á útsvarsstiga. Hinsvegar er auðsætt, að ekki mjun annað koma til greina en hækka persónufrádrátt til muna vegna stórhækkaðs framfærslu- kostnaðar. Eitt hundrað króna hækkun á persónufrádrætti þýðir yfir 60 þús. kr. lækkun útsvars- upphæðarinnar og verður ekki að svo stöddu um það sagt, hvort nauðsynlegri hækkun persónufrá- dráttar verður komið við án hækkunar útsvarsstigans. 1100 kr. hækkun til jafnaðar Þessi ráðgerða hækkun útsvar- anna svarar til þess, að gjaldend- ur beri í ár 1100 kr. hærra útsvar en í fyrra. Meðaltalsútsvar á íbúa verður 1830 krónur í Neskaup- stað, 2400 í Reykjavík, 1525 á Ak- ureyri, 2030 í Hafnarfirði og 2450 á Akranesi, miðað við ibúatölu 1. des. 1954 og er íbúafjölda Glerár- þorps bætt við Akureyri. En slík- ar tölur sem þessar eru þó ekki á að byggja, heldur nefndar hér til nokkurs fróðleiks. Það sem máli skiptir, auk gjaldendafjölda, er tvennt. í fyrsta lagi heildar- tekjur gjaldepda og í öðru lagi hversu mikið er um atvinnurekst- ur í byggðarlaginu. Fullyrða má, að þar þoli Neskaupstaður fylli- lega samanburð við önnur byggð- arlög, enda hefur tiltölulega mik- ill hluti útsvaranna hvílt á fyrir- tækjum. Fullvíst má telja að út- svör fyrirtækja vaxi til jafns við útsvör einstaklinga, vegna auk- innar veltu þeirra iðnfyrirtækja, sem máli skipta við útsvarsálagn- ingu, en það eru frystihúsin og Dráttarbrautin h. f. N Hvað fá bæjarbúar fyrir snúð sinn? Stundumi heyrir maður spurt: I hvað fer allt þetta fé? Hvað fæ ég eiginlega fyrir útsvarið mitt? Svör við þessum spurningum fá menn, ef þeir kynna sér fjárhags- áætlun bæjarins og reikninga. Það, sem gert er ráð fyrir að bæjarbúar fái fyrir útsvörin á þessu ári er m. a.: 1. Vegamál. Til þeirra er áætlað að verja 200 þús. kr. — Fyrir það á að leggja a. m. k. einn nýjan veg, kosta götulýsingu, ryðja snjó af götunum og halda þeim við. Á laugardag s. 1. voru hinir nýju samningar um launakjör bátasjómanna lagðir fyrir fundi í Verklýðsfélaginu og Útvegs- mannafélaginu og samþykktu báð- ir aðilar samninginn. Samkvæmt hinum nýja samn- ingi verður allmikil breyting á fyrirkomulagi launagreiðslna til sjómanna. Línuveiðar Nú er svo ákveðið, að á bátum yfir 30 tonn skuli sjómenn hafa 22V2%. enda séu 5 menn á bátn- um. — Sömiu hlutaskipti gilda á minni bátum, miðað við 4 manna áhöfn. Séu 5 menn á slíkum bát- um, greiðir útgerðin fimmta manninum. Ef útgerðarmaður saltar fiskinn eða verkar hann í skreið, ber há- setumi ekki að gera að honum. Útgerðarmaður annast á sinn kostnað beitningu og flutning línunnar á bryggju og af bryggju. Ef róið er frá Hornafirði eða einhverjum öðrum stað af Aust- urlandi utan Neskaupstaðar, skal greiða af óskiptu salt, viðlegu- og ljósagjald og vörugjald, en sé róið frá Neskaupstað þá salt, vöru- 2. Menntamál. Þau eru áætluð 318 þús. kr. (barnaskóli 180 þús., gagnfræðaskóli 100 þús., bókasafn 30 þús., iðnskóli 8 þús.). Á móti koma svo tekj- ur, aðallega ríkisframlög að upphæð kr. 118 þús. svo beint framlag bæjarsjóðs er áætlað 200 þús. kr. — Þessu fé er varið til að mennta börn og unglinga í bænum. 3. Alþýðutryggingar. Sá liður er á áætluninni 350 þús. kr. og skiptist svo: Framdag til Al- mannatrygginga 195 þúð., til sjúkrasamlags 95 þús., til at- vinnleysistrygginga 50 þús. og slysatrygging 10 þús. — At- vinnuleysistryggingarnar eru nýr liður og má gera ráð fyrir að þær kosti bæinn mikið á annað hundrað þúsund þegar þær eru að fullu komnar til framkvæmda. — Þessu fé er varið til að tryggja bæjarbú- Framhald á 3. aíðu. gjöld og bryggjugjöld, krefjist Hafnarsjóður slíks gjalds fyrir losun á afla. Lágmarkshvíld Það ákvæði er í hinum nýju samningum, að á útilegubátum skuli skipverjar hafa 6 stunda lágmarkshvíld á sólarhring. Slíkt ákvæði hefur ekki áður verið í samningum hér, en er mjög mik- ilsvert. Handfæraveiðar Um þær veiðar hafa engir samn- ingar gilt til þessa, en samkvæmt hinum nýju samningum, ber skip- verjum á færabátum 62% afla. Útgerðin skal leggja til öll veið- arfæri. Mjög óvíða, eða hvergi, miunu til samningar um hlutaskipti á færabátum. i Netaveiði Við þesskonar veiðar skulu sjó- menn hafa 38% afla. Aldrei skal skipta í fleiri staði en 11 sé fiskað í ís og aldrei í fleiri en 13 sé fiskað í salt. ■; Framhald á 2. síðu. Tekjurnar hafa liækkað hef leitazt við að gera mér grein fyrir því, hvort tekjur bæj- arbúa hafa vaxið á s. 1. ári. Valdi e§ 22 menn, sem ég vissi að höfðu haft meginhluta tekna sinna hjá Sama fyrirtæki bæði árin 1954 og 1955. 1 þessum hópi voru verka- Nýir sjómannasamningar

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.