Austurland


Austurland - 29.06.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 29.06.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 29. júní 1956. AUSTURLAND 3 NorSfjarðarbió ■ ■ ■ I Konur til sölu ■ ■ ■ Sýnd laugardag kl. 9. ■ I Ástarljóð til þín Sýnd sunnudag kl. 5. j Drottningin og leppalúðinn Amerísk kvikmynd frá 20th. | Century-Fox. ■ ■ Sýnd sunnudag kl. 3. ■ ■ ■ j Aðeins þín vegna ■ (Because of you) ■ ■ [ Kvikmynd frá Universal Int- ■ ernational. ■ ■ j Aðalhlutverk: Loretta Young Jeff Chandler ■ Sýnd sunnudag kl. 9. Aðalfundur Ung- menna og íþrótta- sanib. Austurlands Fundurinn var haldinn á Reyð- arfirði dagana 9. og 10. júní, og Ausffirðingar! I ti’efni af sigri G-listans í Suður-Múlasýslu gengst Alþýðubandalagið fyrir tveim sam- komum: í Samkomuhúsinu í Neskaupstað í kvöld, föstudaginn 29. júní, og í Félagslundi á Reyðarfirði annað kvöld, laugardaginn 30. júní. Báðar samkomurnar hefjast kl. 9. i Dagskrá: 1. Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Stjórnandi: Haraldur Guð- mundsson. 2. Jónas Árnason: Frásöguþáttur (Aðeins fluttur á Reyðarfirði). 3. Gestur Þorgrímsson skemmtir. 4. Lúðvík Jósepsson: Ræða. 5. Lúðrasveitin leikur. 6. DANS. Fyrir dansinum leikur 7 manna Dixieland-hljómsveit. Öllum stuðningsmönnum Lúðvíks Jósepssonar og Alþýðubandalagsins er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Alþýðubandalagið. var þetta 15. aðalfundur sam- handsins. Skúli Þorsteinsson, skólastjóri, Kskifirði, sem verið hefur formað- 11 r UÍA lengst af frá stofnun þess, etl dvelur nú erlendis, sendi fund- iaum kveðju sína og baðst jafn- framt eindregið undan endurkosn- lngu. Var honum þakkað langt og mikið starf í þágu æskulýðs og ^ienningarmála á Austurlandi. Hina nýkjörnu stjórn skipa: Aðalmenn: Gunnar Ólafsson, skólastjóri, Neskaupstað, formað- Ur> Bóas Emilsson framkv.stj. Hskifirði, varaform., Ármann Halldórsson, kennari, Eiðum, rit- ari> Björn Magnússon, kennari, Hiðum, gjaldkeri, Baldur Björns- s°n, verzlunarmaður Búðum. Varamenn: Kristján Ólason, klaeðskeri, Reyðarfirði, Stefán Þor- ieifsson, íþróttakennari, Neskaup- stað, Þórarinn Sveinsson, kenn- ari> Eiðum. Austfirðingur Togarinn Austfirðingur kom af ^rænlandsmiðum snemma í vik- llnni með fullfermi af saltfiski. Veðráttan I vor, og það sem af er sumri, hefur verið fremur kalt í veðri, en þurrviðrasamt jafnvel svo, að háð hefur gróðri. Þó er sláttur sums staðar hafinn. Nú síðustu daga hefur rignt lítilsháttar og hefur það vafalaust góð áhrif á grassprettu. Fremur hefur verið ógæftasamt og hefur það mjög hamlað veiðum. Skálholtsliátíð Nú um helgina verður þess minnzt með fjölbreyttum hátíðar- höldum í Skálholti, að á þsssu ári eru 900 ár liðin síðan þar var sett- ur biskupsstóll. ímsum erlendum kirkjuleiðtog- um hefur verið boðið til hátíðar- innar. AuglýsiS i Ausfurlandi Frá bókasafnmu Þeim, sem hafa bækur frá bókasafninu, ber að skila þeim föstudaginn 29. júní kl. 5—7 og laugardaginn 30. júní kl. 3—5. Bókavörður. Oxlar með hjólum ■ fyrir aftanívagna og kerrur, bæði vörubíla- og fólksbílahjól á ■ j öxlunum. — Einnig beisli fyrir heygrind og kassa, — Til sölu ■ ■ hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík e. u. — ■ Póstkröfusendi. Bátur til sölu ! ! M. b. Helga N. S. 37 er til sölu ásamt veiðarfærum. Bátur- J “ : inn er 2ja ára og 8 lestir að stærð. Upplýsingar gefa Sigurður Hólm Guðmundsson, Vopnafirði j og Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað. ■ ■ I Sambandsfundur ■ ■ ■ ■ : austfirzkra kvenfélaga verður haldinn á Reyðarfirði dagana 1,- ; 2. júlí. -— Öllum konum er velkomið að sitja fundinn. ■ Kvenfélagið Nanna. ■ Skyrið er bezt í Pan |

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.