Austurland


Austurland - 24.08.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 24.08.1956, Blaðsíða 3
AUSTURLAND 3 Neskaupstað, 24. ágúst 1956. Aðalfundur Dráttarbrautin h. f. heldur aðalfund sinn í Samkomuhús- inu í Neskaupstað fimmtudaginn 30. ágúst 1956, kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. _________________________________..______________________________________j' C*'*-#'#''#'#'*#'#'#''#'#i^#'#<^^#*N#'#*#s#s#*N#^*s#s#\#\#s#s#N#s#\#*s#v#<^#s#N#s^#v#s#s#\#s#^ri#\r^s#^#'#s#N#^#N# KAUPTAXTI Iðnaðarmannafélags Norðfjarðar frá 1. sept. 1956. Grunnkaup Með vísit. Dagvinna 23.27 Eftirvinna . . . — — 20,13 37.24 Nætur- og helgidagavinna .. . — — 25,16 46.54 Verkfærapeningar skipasm. . ..— — 0.30 0,56 Verkfærapeningar húsasmiða . . . . . . --- — 0.15 0.28 Vikukaup sveina 607.00 1122.95 Kaup meistara skal vera 30% hærra en sveina. Neskaupstað, 23. ágúst 1956. Stjórnin. #s#\#'#s#\#S#\#\#y#\#\#\##\#\##\#\#\#s#\#\#s#\#\#\#\#\#S#S#\##s##\##s##S##'#\#\#\#\###'##\#'##S##S#\#\#\##\###s#si Bóluefni Þeir sauðfjáreigendur, sem ætla að fá garnaveiki- bóluefni í haust, þurfa að panta það hjá Jóni Guð- mundssyni verkstjóra fyrir 1. sept. 1956. Bæjarstjóri. 1 ■•■■••••■■■■••■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Frá Gagnfrœðaskólanum Væntanlegir nemendur I., II. og III. bekkjar gjöri svo vel og láti skrá sig fyrir 1. sept. I fjarveru minni tekur hr. Jón L. Baldursson sparisjóðsstjóri við umsóknum. Barnaprófsbörn- um ber að skila prófvottorðum. Neskaupstað, 14. ág. 1956. Skólastjóri. Öxlar meö hjólum fyrir aftanívagna og kerrur, bæði vörubíla- og fólksbílahjól á öxlunum. — Einnig beizli fyrir heygrind og kassa. — Líka kerr- ur með járnbentum trékassa, sem má sturta úr. — Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík e. u. — Póst- kröfusendi. Kaupgjald Verkafólks í Neskaupstað frá 1. sepí.—1. des. 1956. Vísitala 184 st 1. Tímakaup karla: Grunn- Dag- Eftir- Nætur- og kaup vinna vinna helgid.v. a. Almenn vinna 10.17 18.90 28.35 37.80 b. Skipavinna 10.73 19.94 29.91 39.88 c. Slippvinna 11.10 20.63 30,94 41.26 d. Steypuvinna og handlöngun hjá múrurum 10,39 19.31 28.71 38.62 e. Kola-, salt- og sementsvinna og vinna við grjótmölun .. 11.55 21.46 32.20 42.93 f. Botnhreinsun skipa innan- borðs, ryðhreinsun með raf- magnsverkfærum og boxa- og katlavinna 12.50 23.23 34.85 46.46 2. Tímakaup kvenna: a. Almenn vinna . .. ‘. 7.82 14.53 21.80 29.07 b. Vinni konur störf, sem talin eru í 1 gr. b.—f., skal þeim greitt sama kaup og körlum. Sömuleiðis ef þær vinna við fisk- flökun, uppþvott skreiðar og köstun hennar á bíl, hreistrun, uppspyrðingu, blóðhreinsun á fiski til herzlu, umstöflun á fiski, uppþvott á blautfiski, saltfislcþvott, uppskipun á saltfiski, hvort sem unnið er í skipum eða í landi, hreingerningar á skipum og gorvinnu í sláturhúsum. 3. Unglingavinna: Grunn- Dag- Eftir- Nætur-og a. Unglingar hafa sama kaup og kaup vinna vinna helgid.v. fullorðnir þegar þeir hafa náö 16 ára aldri. b. Almenn vinna drengja 14—16 ára 7.82 14.53 21.80 29.07 c. Skipav. drengja 14—16 ára 9,00 16.73 25.09 33.45 d. Drengir innan 14 ára 5,09 9.46 14.06 18.92 e. Stúlkur 15—-16 ára 6.50 12.08 18.12 24.16 Vinni unglingar störf, sem talin eru í 2. gr. b. skal þeim greitt kaup samkv. þessum lið. 4. Ákvæðisvinna: Línuvinna: a. Fyrir að beita hvern streng úr stokk (gr. 1.33) ..... 2.47 b. Fyrir að beita hvern streng ur haug (gr. 2.20) ..... 4.09 c. Fyrir að stokka hvem streng upp (gr. 1.50) ........ 2.79 Miðað er við 70—75 króka á streng, frían beituskurð og fría áhnýtingu. d. Fyrir að hnýta á 100 tauma .......................... 3.07 e. Fyrir að setja upp 100 króka á línu ................ 11.42 Fiskþvottur: a. Stórfiskur yfir 20 þuml. (gr. 21.95) pr. 100 stk.... 40.79 b. Stórfiskur undir 20 þuml. og stórufsi (gr. 15.18) pr. 100 stk.............................................. 28.21 c. Labradorfiskur (gr. 10.89) pr. 100 kg............... 20.24 Netalinýting: a. Poki pr. hnotu (gr. 11.00) . .. . b. Toppur, pr. hnotu (gr. 17.33) . ... c. Belgur, pr. hnotu (gr. 18.15) . .. . d. Millinet pr. hn. (gr. 14.65) ........ Vaktir í fiskimjölsverksmiðju: a. Almenn vakt, 8 stundir ....110.00) b. Vélavakt, 8 stundir (gr. 127.00) Vaktir í skipum og önnur næturvarzla: Fyrir 12 stunda vakt (gr. 122.00) .. • • 20,44 32.21 33.73 27.23 204.42 236.02 226.72 5. Mánaðarkaup: Karlar: Konur: a. Ef ráðið er skemmri tíma en 6 mán. 4.181.40 2.787.60 b. Ef ráðið er lengri tíma en 6 mán. 3.948.39 2.453.08 Miðað er við 8 stunda vinnu, en önnur vinna greiðist samkv. 1. og 2. gr. Neskaupstað, 23. ágúst 1956. Verklýðsfélag Norðfirðinga. «■■••■»•■■■■■■■■■■■*■■■■■■■»■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■""■■■■■*■■*■■•■

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.