Austurland


Austurland - 30.11.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 30.11.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 30. nóvember 1956. AUSTURLAND 8 NorSfjarSarbió Saskatchewan Spennandi amerísk kvik- mynd með Alan Ladd Shelley Winters. Sýnd laugard. 1. des. kl. 9. Húsbóndi á sínu heimili Óvenju fyndin og skemmti- leg ensk kvikmynd. Aðalhlutverk: Cliarles Laughton John Mills Sýnd á barnasýningu sunnu- dag kl. 3. Falsljómi frægðarinnar Sýnd sunnudag kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. TÖFR AS VERÐIÐ Amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Rock Hudson Piper Laurie Sýnd sunnudag kl. 9. Vísitölubréf eru tryggasta eign, sem völ er á B-flokkur 2 er með grunnvísitöiunni 180 Kaupið vísilölubréf Nú eru til sölu annar flokkur vísitölubréfa Landsbanka fslands. — Eru bréfin skatífrjáls og ríkjstryggð. Vísitölubréfin eru í tveim stærðum, tíu þúsund kr. og eitt þúsund kr. — Þau bera 51/2% vexti og verða dregin út á 15 árum og greidd með fullri vísitöluuppbót. Útsölustaðir á Austurlandi: Seyðisfirði: Útibúi Útvegsbanka Islands h. f. Neskaupstað: Sparisjóði Norðfjarðar Eskifirði: Útibú Landsbanka Islands LANDSBANKI ISLANDS Rafgeymar Höfum fyrirliggjandi rafgeyma 6 og 12 volta. Dráttarbrautjn. Nylon- undirkjólar Perlon- undirkjólar Prjónasilki- undirkjólar Pöntnnarfélag alþýðu, Neskaupstað Á 27 krónur Nú fást 27 krónu nylonsokkarnir aftur. Pöntnnarfélag alþýðu, Neskanpstað Aðvörun frá Happdrætti Háskólans og Das. Alla miða sem ekki verður búið að endurnýja fyrir drátt- ardag, verður óhjákvæmilegt að fella niður. Missið ekki af stærsta drættinum. Gleymið ekki að endurnýja. Umboðsmaður. P. Waldorff. Framkvœmdastjóra vantar að Pöntunarfélagi alþýðu, Neskaupstað frá nk. ára- mótum. Umsóknir sendist Jóhannesi Stefánssyni, Neskaupstað fyr- ir 15. desember n.k. Stjórn Pöntunarfélags alþýðu. Neskaupstað,

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.