Alþýðublaðið - 02.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1923, Blaðsíða 3
A L I> YÐUBLASIÐ | Reyktar um alt land. Teofani & co. Ltd. | % Londou. f I Fást h;á kaupmönnum. kg 1. hirðsaiar. 1 Bakarf og Konditori ojmar undirritaður 2. nóvember nœst komandi á Skóta- vörðustíg 28 (horninu á Baldursgötu). Allar vanálegar brauðtegundir, allar tegundir af fínum kökum, tertur, ís, >konfekturer*.. Alt fyrsta flokks. — Virðingarfylst. Panta má í síma 243. F. A. Kerff. Ferð með .Gulífossi: (N«.) Eina nóttina taldi ég þá, sem voru í borðsalnum á 2. farrými á >Gullfossi<, og voru þeir 33. Þeir, sem kunnugir eru á 2. far- íýml á >GullfossU, vita, að borð- salurinn er ekki stór, og ættu að geta gert sér nokkra hug- mynd um, hvernig ioftið hafi verið þarna niðri, og hvernig þaim hafi íiðið yfir höíuð, sem þarna hafi verlð. Ég qiæli ekki með mannfluta- ingum í lestum, en þó vil ég held- ur ierðast í lest en á líkan hátt og ég gerði þessa sælu terð með >Gu!lfo3sk. Á þes3ari ferð minni opnuðust augu mía Íyíir því, hversu ranglátt ait fyrirkomuiag er á skipum hér að undantek- inni Esjunni. Það er fyrst, að skyldufæði skuli vera á 1. far- rými. Með því er algeriega úti- lokað að aðiir en þeir, sem tölu- verð peniugaráð hafa, geti ferð- ast með því lengri leiðir, sér- staklega þegar þetta ránsverð liðst. Mér finst, að við, sem fá- tækir erum, ættum að hafa sama rétt og hinir ríku til þess að iáta fara vel um okkur', vera í hlýj- um herbergjum og hafa rúm til að sofa í, en það getum við ekki, meðan þetta viðgengst. Auðvitað getur farið vel um 2. farrýmis farþe'ga, en plássið á 2. farrými er svo takmarkað, að tiltöiulega Ktiil hluti þeirra, sem viija vera á 2. farrými, geta það, og þá er ekki annars úr kostar en að fara í lestina eðá þá það, sem enn verra er, að hafa að eins þiifars- pláss. Annað er það, að 2. farrými skuii vera svo lítið á öilum skip- unum Dema Esjunni. Tilhögun þessara skipa ber það með sér, að mest tiliit er tekið til þeirra, sem efnaðir eru, en lítið sem ekkert tii okkar hinna, sem lítil pen- ingaráð höium. 1. farrými er stærra og rúmar fleiri farþega en 2. tarrýmí, þó að mest lík- indi séu til þess, að fleiri myndu viija terðast á 2. farrými, þar sem ekki er skyldufæði, og ætti það því að vera mikiu stærra og rúmbetra, Már er nú spurn. Hafa skipa- iéiögin eugrá skyidna að gæta gagnvart þeim, sem af fjár- hagsiegum ástæðum geta ekki ferðast á 1. fariými og sökum óheppiíegs og rangiáts tyrir- komulags ekki heldur á 2. far- rúmi. Við erum engar skepnur, þótt fátækir séum, og vlð eig- um ekki að líða það, að farið sé með okkur eins og skepnur eða verra 6n það. Við eigum ekki að líða það a.ð verða að ferðast ef til vili dögum saman án þess að geta lagst til svefns og án þess, að nokkuð sé gert til þess að gera okkur lífið þotanlegt, og það á skipum, sem við höfum ef til vill sjáifir hjáipað til að koma upp með því að kaupi hiuti í Eimskipa- íélaginu, en svo éru aðrir á sima skipi, sem lifa í >vellyst- ingum praktuglega< sökum þess, að þeir hafa peninga til þess, og að mennirnir eru vegnir 0g metnir eitir því, hve miklum Mammonsauði þeir hafa yfir að ráða. Mér finst, að það hijóti að verá skyida yfirmanna skipanua, að sjá urq það, að þeim, sem hieypt er um borð, geti liðið þolaulega, að svo miklu leyti sem þeir geta við það ráðið. Yfirmennirnir á >Gullfossi< hljóta að hafa vitað, hvernig okkur 3. farrýmis farþegum ieið, 0g þó gerðu þeir ekkert til þess að Afgreiðsla biaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir úfkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. MðlTerkasping Jóns Þorleifssonar í Listvina féiagshúsinu opin daglega frá kl. io — 4 Va* Inngangup 1 kx>óna. bæta kjör okkar. Reykingar- saiurinn á 1. tarrými var ónot- aður á nóttinni. Fanst mér því, að þáð hefði verið bein skyida þeirra að bjóða okkur að vera þar 4. nóttunni, fyrst þeir út- veguðu okkur ekki á neinn ann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.