Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 1
261. 'tölublað. Erlend sfmskejtL Stóra hlutaveltu Khöfn, 2, nóv. Káðherrahneyksll í Svíþjðð. Sænski utanríkisráðherrann Hederstjerne hefir nýlega í blaðamannafélaginu talað íyrir sænsk-finsku varnarsambandi gegn Rússlandi. Blöðin hafa ráð- ist ákaílega á ræðuna og tjáð sig ósamþykk henni. Forsætis- ráðherrenn hefir lýst yfir því, að ummælin væru aðeins persónu- Iegt áiit. Hederstjernes, en þar sem árásunum heldur áfram, hefir hann í dag sent iausnar- beiðni símleiðis til konungs, sem er í Lundúnum við brúðkaup konungsefnisins. Finsku blöðin hafa með gleði ginið við flugunni. Frá Moskva er símað: Vinstri jafnaðarmenn litk á ummæíin sem fjandsamlegt skref og heimta, að varzlunarsambandi sé slitið. Tjit- tjerin lítur á þau sem markleysu. Signrðar SkagfeMí söngyari söng í fyrra kvöld í Bárunni fyrir fullu húsi. Sérstaklega ánægjulegt var að héyra Skag- feldt syngja hin tiikomumeiri stykki, en eftir meðferð hans á þeim að dæma hefir hann góða framtíð fyrir höndum sem óperu- söngvari. í Aria úr >Tosca< (Hviiken Lighed dog forbinder) sýndi hann, hve hátt hann nær, en lagið fer upp á >h<. Yfirleitt er röddin fegurst á háu tónunum. í Bajadser (Kryb kun i Koften) sýndi söngvarinn, að hann hefir mikla tekniska leikni, enda varð hann að endurtaka það.' >Der_ Evang !imann< (Salig den som uskyldig lider) og >Konge for ©n Dag< ,söng hann mjög vel, heldur Thorvaldsensfélagiö til ágóöa fyrir barnauppeldissjóbinn í Bárunni 4. þ. m. kl. 5—7 og kl. 8. Margir ágætismunir, svo sem farseðlll tll Eaupmannaliafnar, koi, saltfiskur, strástólar, stundaklukka, rafmagnsstraujárn, silkisvuntuefni, grammófónn, kaffistell, skófatnaður á yngri sem eldri og margir fleiri dýrir munir. Drátturinn 50 aura. Inngangur 50 aura. Fuiltrúaráðsfnndur veiður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn 5. nóv. kl. 8 síðdegis. — Fnlltrúar fjðlmenni. sérstakiega fyrra lagið. Af hinum lögunum má einkum nefna Jóh. Svendsen: Melodie' (Maanen Iy- ser over Söen) Villemo, Ville- mo eftir T. Rangström, tvö mjög yndisleg lög, sóm hann varð að endurtaka. Söngurinn hófst og honum lauk með lögum eftir tónskáldið okkar mikla Sv. Svein- björnsson, >Miranda< og hið glæsilega lag >Sverrir konung- ur<, sem auðheyrt var að var þó áheyrendunum allra kærast. Söngmaðurinn var að síðustu klappaður upp og söng þá sem aukanúmer aftur >Wídmung< eftir R. Franz. Óhætt er að segja, að allir vildu heyra Skagfeldt aftur og þá sérstaklega með íslenzkri söngskrá. i. nóv. 1923. A. I. Bráðkvaddnr varð i fyrri nótt hér í bænum Tómas Jónsson bókbindari, er verið hefir af- greiðslumaður í bókaverzlun Guð- mundar GamaUelssonar, hb jcana Lníka bezt| ------- Revktar mest « Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Föt hreinsuð og pressuð fyiir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjalí.). I. O..G. T. Æskan nr. 1. Fundur á morg- un kl. 3. — Eyjólfuv skemtir. — Félagar, fjölmennið! Unnur nr. 38. Fundur á morg- un kl. 10. Innsetning embættis- manna o. fi. Svava nr. 23. Fundur á sunnu- daginn á venjulegum stað og Btundu. Áríðandi, að allir fólagar koml á fundinn. Oœdumaður. Ðiana nr. 54. 500. fundur á morgun kl. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.