Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ •< Frá hæjarstjdrnar- fundi 1 ndv. Byggtngainél. Fiskvéiðafélaginu >Al!ianc?< var veitt uodanþága til að byggja saltgeymsluskór úr timbrl með bárujárni á hafna bakkanum með sömu skilyrðum og aðrar bygg- ingar eru leyfðar á þessum stað. P. Breiðfjörð I>órsgötu r haíði farið fram á, að bæjarstjórn tæki t!I íhugunar, hvo't ekki væri til- tækilegt að þyggja hús hér úr hnausum úr samanþjöppuðum jarðvegi, eins og gert hefði verið erlendis. Byggingarnefnd viidi ekki sinna þessu. Eæktsm hæjarlandsins, Lagður hafði vcrið fyiir fast- eignanefnd ritlingur eftir Grím- úlf Óiafsson um ræktun bæjar- landsins, sérprentaður úr »Vísi<. Fasteignane'nd t>ldi sér ekki fært vegna fjárhagsörðugleika að gera tillögur um framkvæmdir. Héðinn Valdimarsson benti á, að ræktunarmálið hefði verið falið bæjarlaganefnd og lægju tillögur um framkvæmdir í því efni ekki undir fasteignanefnd, eins og það líka lægi fyrir utan verkahriog fasteignanefndar að dæma um fjárhagsmál bæjárins, rem fjárhagsnefnd hefði til með- furðar. Skúlamál. Á fundi skólanefcdar hafði skólastjóri skýrt frá, að í barna- skólanum væru samtals 1653 börn, þar at væru 48 í 2 deild- um í kennaraskólanum, Skóia- skyld virtust 1271, yngri 369, en eldri 13. Daildir væru 57. Fastir kennarar væru 37. skip- aðir og settir, auk skólastjóra og tveggja kennará ( deiiduoum í kennaraskóíanum, Stuodakeonar- ar væru 6 með samtals 114 stunda kenslu á viku. Við skoð- un vegna berklavarna hafði fund- ist eitt barn hættulega berkla- veikt. Sigurður Guðmundsson bús- gerdarmeistari frá Ho'dölum, er skólanefr.d háfði falið að gera teiknlngu að tyrirhuguðu barna- gkólahúsi, iiafði bent á, að heppi- i aHHHHHHmSKHSSHHHESmHm Fyrsta hefti af Æfintýrucn eftir Sigurjón Jónsson með teikn- ingum eftir Jóhannes S. Kjarval listmálara er nýkomið til bók- t-ii sala i afarvandaðri fitgáfu. — Styrkið ungan rithöfund og tíÍ m eignist einkennilega bók. m m Bókaverzlun Arnbjarnar Sveinbjarnarsonar. E0 Aljiýðnliranigerðin selur liin 'þétt hnoöuðu og vel bökuðu rúgbranð úr bezta daiiska rúgmjoliuu, sem hiugað flyzt, euda eru þaa Yiðnrkend af ueytendum sem framúrskarandi góð. Útbreiðið Alþýðublaðíð hvar sem þið eruð og hvert sem þlð fariðl Málverkasýning Jóns Þorleifssonar í Listvina- félagshúsinu opin daglega frá kl. 10 — 4 Y2’ Inngaugur1 króna. legra væri, að skóláhúsið væri re’st á lóðunum sunnanvert við BergþíSrugötu sustan Vitastígs en á þeirri lóð, er valin háfði verið roilli Hringbrautar og B >r- ónsstígs. Hatði skólanefnd fall- ist á þessa tiiíögu, og samþykti bæjsrstjórn hana. Nefndin hafði ákveðið, að allar lækningar, sem skólalækn- ar framkvæma í Iækningástofum skólans, skyldu vera ók(»ypis og jafntramt faiið formanni að leita samninga við sérlækna, einn í hverri grein, um rfflegan afsiátt á greiðslu fyrir læknisaðgerðir við börn, er skólalæknar vísuðu tii þelrra. Skólanefnd hafði falið skóia- stjóra að gera tillögur ura, hverrig skifta mætti afnotum af Ieikfimishúsi barnaskólans milll umsækjenda um þau. Varð sú niðurstaðan, að Glímufélagið Ármann, íþróttaféiag Reykjavfk- ur og Knattspyrnuféíag Reykja- Kon u r! Munlð eitir að biðfa .um Bmára smjörlíklð. Dæmið sjáifar nm gæðia. víkur fengju húsið í tvo tíœa tvö kvöld í viku hvert, Vær- iogjar á sunnudagsmorgnum og Valdimar Sveinbjarmrson leik- fimiskennari milli kl, 7 og 8 þau kvöld, er það væri ekki notað á þeim tíma í skólans þágu. Nefndin lagði til og bæjar- stjórn samþykti, að skólinn í Múla yrði styrktur með 175 kr. mánaðarlegu framiagi frá 1. nóv. Eru þar 20 börn og þar af 6 skólaskyld. Einræði borgarstjóra. í sambandi við fundargerð fá- tækranefndar vakti Ólafur Frið- riksson máls á því, að ekki kæmu fram I fundargerðum ailar ráðstafanir, er gerðar væru á skrifstofu borgarstjóra í fátækra- málum og öðru. Vissi hann til, að átt hefði að flytja*fólk sveit- arflutningi án þess, að komið hefði nokkuð fram um það f iund* argerð fátækranefndar. Krafðist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.