Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1923, Blaðsíða 3
A t'Þ7 ÐUBLABI0 3 Ég elska þig, haastkvOld. Ég elska þig, hmitkvöld, þá húm >r yfir grund, því ósjálfrátt þú minnir á marga liðna stund. Ég elska þig, háustkvöid, og helga friðinn þinn; sem leiftur ljúfir draumar þá ííða’ um huga minn. Ég elska þig, haustkvöid, þá hvílir a!t í ró. Þú minnir oss á iífið, sem lifði, féll og dó. Ég elska þig, haustkvöld, og himinljósin þín, með skæru og blíðu brosi er benda’ oss upp til sín. Ég elska þig, haustkvoid, þá hreyfist enginn blær; í grafþögn helgri hvíiir sig himinn, lönd og sær. Ég elska þig, haustkvöld, þá hníga blóm á grund og fölnuð síðast sofa hinn sæta vetra>blund. Ég elska þig, haustkvöld, sem huga töfrar minrt. Ég gleymi sorgum sárum við sæluqiáttinn þinn. Ég elska þig, haustkvöld, og himiostjarna Ijós, sem næturblysln breiðir á bleika sumarrós. \ 30. október 1923. Ágúst Jónsson, hann þess, að í fundirgerðum væri getið alira ráðstafana, er borgarstjóri gerði milli funda, svo að hann færi ekki að gangá upp i þeirri dul, að hann einn ættl öllu að ráða í bænum og jafnvel ætti hann einn, svo sem brytt hefði á. (Frh.) Þjóðnýtt 8kipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar ,og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Bæknr og rit send Álþýðublaðinu. 9 Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Fiensborg skólaárið 1922 — 1923, — Nsmendur þessa skóla hafa verið 31 í 1. bekk, 22 í 2. bekk og 26 i 3. bekk, en 25 luku burtfavarprófi, þar aí þrír upp í 4. bekk Mentaskólans. í kafla um heimavist segir: >Fæði, þjónusta, ljós, hiti (skólinn leggur til hús- næði) varð kr. 2,52 á dag; er þar innifalið kaup ráðskonu og tveggja Stangasápan með blámanum fæst mjög ódýr í Kaupfélaginu, Hjólhestar tekuir til viðgerðai; einaig teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyni, Þórsgötu 29. stúlkna; fæðið var í bezta lagi og hússtjórn ágæt.< Hver trúir nú togaraeigendum, er reikna lélegt fæði sjómanna 4 kr? Edgw Bioe Burroughn: Sonur Tarzans. iuu var óþolaudi. Hún sá tvo .gesti, — hvita menn. Þeir voru fyigdarlausir, en aí' tali svertingjanna skildi hún) að þeir höfðu fjölmenna sveit, er slegið hafði tjöldum utan garðs. Þeir komu til þess að braska við höfðingj- ann. Arabinn mætti þeim i tjalddyrunum. Hann hleypti brúnum, er hann s,á komumenn. Þeir námu staðar fyrir framan hann og heilsuðu. Þeir vildu kaupa filabein, sögðu þeir. Höfðinginn urraði. Hann liafði eklíert fila- bein. Meriem varð steinhissa. Hún vissi, að næsta tjald var nærri fult af filatönnum. Hún teygði liöfuðið lengra til þess að sjá gestina betur. En hvað þeir vorn hvitir! Hvað skeggið var gulljarpt! Alt i einu ieit annar þeirra til hennar. Hún reyndi að flýta sór í felur, þvi að hún hræddist alla karlmenn; en hann sá hana. Meriem sá, livað mikill nndrunarsvipur kom á hann. Höfðinginn sá það likaj' og gat sér til orsökina. „Ég liefi ekkert filabein," endurtók hann. „Ég vil enga verzlun. Farið hóðan! Bnrt með ykkur!" Hann gekk út úr tjaldinu og hálfrak gestina á burt. Þeir mölduðu i móinn, og þá hótaði höfðing’inn. Asfæðu- laust hefði. verið að óhlýðnast karli, svo að þeir héldu af stað og til tjalda sinna. Höiðinginn snéri til tjalds sins; en hann fór ekki inn i það. í stað þess fór liann bak við það og' þangað, er Meriem litla lá grafkyr og skelkuð. Höfðinginn laut niður og- tók um handleg’g hennar. Hann kipti henni á fætur, dró hana að dyrunum og liratt henni inn, fór svo á eftir henni og barði hana misknunarlanst. „Yertu kýr inni!“ urraði lmnn. „Láttn gestina aldrei sjá andlit þitt. Næst, þegar þú sýnir gestum þig, skal ég drepa þig’!“ ,) í tjaldi gestanna töluðnst þeir við, hvitu ménnimir. „Það er enginn vafi á þvi, Malbin,“ sagði annar, „eklii minsti, en óg er hissa á þvi, að karlfjandinn skuli ekki fyrir löngn vera búinn að heimta verð- lannin.“ „Það er eitthvað annað en peningar, sem á bak við liggur; Jenssen,“ svaraði hinn, — „hefnd til dæmis.“ „Það væri þá ekki úr vegi að reyna gullið,“ svaraði Jenssen. Malbin hristi höfuðið. H | ©Djr TarzansQ H eru komin á markaðinn og kosta sama g og áður útkomnar Tarzan-sögur, 3 kr. gj á iakari pappír, en 4 kr. á betri. Dýr m Tarz^ns eiu send hvert á land sem er m gegn eftirkröíu, Ef 5 eintök eru keypt m í éinu, er bókin send burðargjaidsfritt. m Engiim getnr verið án þess að lesa g sögur Tarzans. S* WT Fyrri heftin nær uppseld S Atgvdfðsla Alþýðublaðsins m m m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.