Austurland - 15.01.1965, Blaðsíða 1
Amlnrlmú
Málgagn sósíalista á Austurlandi
15. árgangur.
Ne.kiupstað, 15. janúar 1965.
2. tölublað.
Hluideild Ausifirdinga
í framleiðslunni
I nóve'mberhefti Hagtíðinda er
birt skýrsla, sem sýnir skiptingu
þess fiskafla, sem tekinn var til
vinnslu á íslenzkum höfnum árin
1962 og 1963.
Af töflu þessari má sjá, hve
þýðinganmiklir Austfirðir eru
orðnir í þessum efnum, og er það
að sjálfsögðu hinn mikli síldar-
íifli, sem þar ræður úrslitum1.
Alls voru 736.731 tonn af fiski
tekin til hagnýtingar á landinu
1963, en 711.083 árið 1962. Aukn-
ingin nemur um 25 þúsund tonn-
um. I
Árið 1963 voru 177.454 tonn
tekin til vinnslu á Austurlandi, en
127.395 árið 1962. Á árinu 1964
hefur hlutdeild Austurlands áreið-
anlega verið miklu meiri og mun
það koma í Ijós, þegar tölur um
það ár liggja fyrir. Margar aust-
firzkar hafnir hafa vafalaust
færzt ofar á lista yfir hæstu lönd-
unarhafnir.
Mest var löndunin í Reykjavík
112.236 tonn 1963 og 74.552 fonn
árið 1962. Næstar eru Vestmanna-
eyjar með 75.201 tonn 1963
og 51.587 árið 1962. Þriðja höfu-
in í röðinni er svo Seyðisfjörður
og Neskaupstaður hin.fjórða. Á-
reiðanlega hefur á síðasta ári
verið landað meiri fiski á Seyðis-
firði og Norðfirði, en landað var
í Vestmannaeyjum 1963.
Hið landaða aflamagn skiptist
svo milli Austfjarðahafna:
• 1962 1963
Seyðisfjörðar 20.563 46.745
Neskaupstaður 35.613 45.761
Vopnafjörður 32.129 20.754
Eskifjörður 12.038 20.158
Fáskrúðsfjörður 11.759 14.316
Reyðarfjörður 4.035 12.108
Hornafjörður 4.977 4.913
Breiðdalsvík 923 3.823
Borgarfjörður 636 2.590
Bakkafjörður 1.670 2.21ó
Stöðvarfjörður 1.829 2.192
Djúpavogur 1.241 1.881
Á flestum höfnunum er um
mjög aukinn afla að ræða. Þó hef-
ur hann minnkað mikið á Vopna-
lirði og örlítið á Hornafirði.
Ömurlegt er að sjá hve landað
aflamagn hefur minnkað mikið á
sumum höfnum frá 1962 til 1963
vegna aflabrests. Hvergi er þetta
eins áberandi og á Sigldfirði. Þar
var landað 114.396 tonnum fyrra
árið, en ekki nema 27.864 hið síð-
ara. Á Skagaströnd var landað
5883 tonnu:n 1962, en ekki nema
1625 tonnum 1963. Afli á Ókfs-
firði minnkaði úr 9503 tonnum í
FEugsýn ráðgerir kaup ffög-
urra hreyfla flugvélar
Um nokkurt skeið hafa fon'áða-
menn Flugsýnar haft til athugun-
ar kaup á stærri flugvéi til Norð-
f jarðarflugsins og m<unu líkur fyr-
ir, að næsta sumar verði fjögurra
hreyfla vél látin annast þetta
flug. Mun hún geta tekið 15 far-
þega og hefur auk þess allmikið
fxrangursrými.
Framkvæmdastjóri Flugsýnar,
Jón Magnússon, er nú erlendis tíl
að athuga um þessi flugvélakaup.
Nánari fregna af málinu má
vænta áður en þessi mánuður er
allur.
Það var 11. apríl í fyrra, sem
Flugsýn hóf áætlunarflug milli
Reykjavíkur og Neskaupstaðar.
Cíðan hafa verið farnar yfir 200
ferðir. Flestar voru þær 17 á viku.
Flugvél sú, er notuð er tíl þess-
ara ferða, hsfur reynzt mjög vel,
en hún hefur ekki sæti fyrir nema
7 farþega, og lítið rúm fyrir
flutning. Á félsgið oft í eruðleik-
um með að fullnægja eftirspurn-
inni. Því er>u áformin um s'ærri
flugvél á prjónunum. Stærri flug-
vél gerir félaginu hka fært að
bjóða öðrum stöðum hér eystra
þjónustu sína.
Þeir, sem e.'nkum hafa stjórn-
að flugvélinni í þessun' ferðum,
eru flugmennirnir Egill Bene-
diktsson og Sverrir Jónsson. Ha?a
þeir báðir unnið sér traust Norð-
firðinga sem öruggir flugmenn.
Norðfirðingar hyggja gott til
að fá stærri flugvél og vona, að
af fyrirhuguðum kaupum verði.
7389, á Húsavík úr 8486 tonnum
í 6365, á Akureyri og Krossanesi
úr 16927 tonnum í 12981, á Hjalt-
eyri úr 14103 tonnum í 6404. Á
Raufarhöfn var landað 59143
tonhum 1962, en 41439 árið 1963.
Vafalaust kemur í ljós síðar, að
á mörgum þessum höfnum hefur
aflamagnið enn minnkað 1964.
Með því að auka afköst þeirra
verksmiðja, sem fyrir eru á Aust-
urlandi og með byggingu nýrra —
með því að bæta aðstöðu til síld-
arsöltunar og frystingar — og
með því að koma á fót niðursuðu-
og niðurlagningaverksmiðjum, get-
im við Austfirðingar enn stór-
aukið hlutdeild okkar í þjóðar-
framleiðslunni.
Og það eigum við að gera.
Vetrar-
vertið
Þrír Norðfjarðarbátar hafa að
undanförnu s'undað síldveiðar
hér fyrir austan, Björg, Sæfaxi II
og CuUfa.xi.
Af þeim bátum, sem róa ætla
frá verstöðvum sunnanlands í
vetur, er aðeins einn, Glófaxi NK,
farinn suður og er hann að hefja
róðra msð línu.
Frá Vestmannaeyjum verða
gerðir út eftirtaldir Norðfjarðar-
bátar í vetur: Björg II (skipstj.
ísak Valdemarsson), Glófaxi
('Skipsíj. Sveinbjörn Sveinsson),
Hafrún (skipstj. Guðmundur
Wíum) og Þráinn (skipstj. Jón
Ölversson).
Frá Grindavík verða gerðir út
tveir Norðfjarðarbátar, Sæfaxi
(skipstj. Birgir Sigurðsson) og
Sæfaxi II (skipstj. Gunnar Jó-
hannsson).
Á síldar- og þorskanót verða
Björg (skipstjóri Gísli S. Gísla-
son), Gullfaxi (skipstj. Þorleifur
Jónasson) og Barði (skipstj.
Sigurjón Valdemarsson). Þá er og
sennilegt að Bjartur (skipstj.
Filip Höskuldsson), sem væntan-
legur er um mánaðamó.t marz—
apríl, fari einnig á nót.
Úr starísskýrslu Fjóiðungs-
sjúkrahússins árið 1964
Á árinu dvöldu á sjúkrahúsinu
alls 495 sjúklingar yfir lengri eða
skcmmri tíma og urðu legudagar
þcirra samtals 12444. Árið áður
voru sjúklingar 421 og legudagar
13137. Eins og jafnan áður voru
þessir sjúklingar víðsvegar að. Ef
miðað er við einsta.ka byggðarlög
eru að sjálfsögðu flestir sjúkling-
arnir héðan úr Neskaupstað eða
alls 207 og næst flestir ko:ma frá
Eskifirði eða 52 sjúklingar.
IJtlendir sjúklingar voru alls 40
á árinu og eru þeir af 6 þjóð-
ernum. Flasar þeirra voru Eng-
lendingar, eða alls 30. Þá áttu
Rússar hér 4 sjúklinga og er það
í fyrsta sinn í sögu okkar sjúkra-
húss að sjúklingar af rússnesku
þjóðerni gista okkur.
Aliir voru þessir útlendu sjúk-
li.:gar sjómenn af fiskiskipum eða
farskipum að einum undanteknum.
Það er athyglisvert hve sitór og
vaxandi hópur sjúklinganna eru
sjómenn, aðallega af fiskiskipum.
Árið 19 ö3 voru þeir 54, þar af
31 úiler-dingur. Arið 1964 voru
þeir 98 þar af 39 útlendingar.
A sjúkrahúsinu fæddu á árinu
69 kontzr, þar af voru tvíburafæð-
ingar tvær, svo að börnin urðu
72. Af þessum 69 konum áttu 38
heima hér í Neskaupstað, 11 á
Eskifirði og 10 á' Reyðarfirði. Frá
öðrum byggðarlögum á Austur-
l'aadi er lítið um að konur komi
á sjúkrahúsið til þess að fæða og
dreifast þær 10, sem ekki er tíl-
grelnt um sveitarfélag, á 6 byggð-
arlög.
Árið 1963 voru fæðingar á
sjúkrahúsinu 84 svo að þetta er
15 fæðingum færra en þá var.
Aðgerðir á skurðsíofu af ýmsu
tagi voru ails 165 ea 152 árið
áður.
Þá voru röntgenmyndaðir 475
einstaklingar á árinu.
Meðíerðar í stuttbylgjum, hljóð-
bylgjum og Ijósböðum nutu 163.
Framh. á 3. síðu.
Haft er í
flimtingum
að nú sstti mönnnm loks að
verða ljós hin geysimikla
þýðing almanravarnanefnd-
ar, þökk sé blessuðum borg-
a:s^jóranum í Reykjavík;
að þess vegna hafi slökkvil-ðs-
stjórinn í Eeykjavík verið
ráðinn fi-amkvæmdastjóri
Almannavarna — í hjáverk-
um;
að ^ðalVerkefnið verði að bræða
þann firna snjó, sem hlaðið
hefur niður syðra undan-
farnar vikur.