Austurland


Austurland - 26.03.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 26.03.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað 26. marz 1965. AUSTURLAND / 3 *- Sumaráætlun Flugíélags ís lands milli landa 1965 Egilsbúð SJÓHETJUR Sýnd föstudag kl. 8. — Síðasta sinn. GLETTUR OG GLEÐIHLÁTRAR Sýnd sunnudag kl. 3 í síðasta sinn. INDÍANARNIR KOMA Sýnd sunnudag kl. 5. — Síðasta sinn. KONUR UM VÍÐA VERÖLD Itölsk stórmynd í litum með íslenjkum texta. Inngangseyrir kr. 40.00. — Aðgangseyririnn rennur í Davíðshús á Akureyri. Handklæðadregill Gulur, blár, grænn, livítur. ALLABÚÐ Fleirí ferðir og betri sam- göngur en nokkru sinni fyrr. Farþegar frá Akureyri, ísa- firði Austfjörðum og Vest- maimaeyjum komast samdæg- urs tii útlanda. Félagið tekur upp beinar íerðir milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. A sumri komandi munu flug- vélar FLUGFÉLAGS ÍSLANDS fljúga fleiri ferðir milli Islands og útlanda, en nokkru sinni fyrr. Auk hinna daglegu ferða til Glas-. gow 0g Kaupma|nnahafnar, triggja beinna ferða milli Reykja- víkur og London í hverri viku °S þriggja ferða í viku milli Is- lands, Noregs og Danmerkur, Uugferða til Færeyja og Skot- lands, tekur félagið upp þá ný- breybni, að fljúga beinar ferðir roilli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar. Morgunferðir og síðdegis- ferðir til útlanda. Eins og að undanförnu, verður brottför flugvélanna til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:00 að morgni. Sú breyting verður hinsvegar á brottfarartíma flugvéla til Noregs og Danmerkur, að í stað Þess að fara frá Reykjavík að morgni, verður brottfarartími þeirra kl. 14:00 og aðra daga kl. 16:00. Beinar ferðir til Kaupmanna- hafnar verða á laugardögum: brottför frá Reykjavík kl. 16:00. Beinar ferðir frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur verða á sunnudögum. Það eru þessar síðdegisferðir til útlanda, ásamt tilkomu hinnar nýju „Friendship" skrúfuþotu Framh. af 2. síðu. Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Seyðisfjarðar 1965 Tekjur: Vörugjöld 1.250.000.00 Hafnar- og bryggjugj. 425.000.00 Tekjur af fasteignum 25.000.00 Hagnaður af bílavog 100.000.00 Ríkisfrml. til hafnarfr. 600.000.00 Lánsfé til sama 3.100.000.00 Kr. 5.500.000.00 Gjöld: Verklegar framkv. 5.000.000.00 Laun starfsmanna 150.000.00 AmXntlmú ILausasala kr. 5.00 Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT > Flugfélagsins til innanlandsflugs, sem gerir farþegum frá Isafirði, Akureyri Austfjörðum og Vest- mannaeyjum, mögulegt að ferð- ast samdægurs heiman að, til ákvörðunarst. á Norðurlöndum. Sem fyrr segir, verða þrjár vikulegar ferðir milli Reykjavík- ur og London, án viðkomu ann- arstaðar auk. hinna daglegu ferða um Glasgow. Brottfarartími beinna flugferða til London verð- ur kl. 9:30. Færeyjaflug. Áætlunarflugferðir Flugfélags- ins til Færeyja munu hefjast 6. maí. Færeyjaflugi í sumar verður hagað þannig, að frá Reykjavík verður flogið á fimmtudögum, tii Færeyja og þaðan samdægurs til Skotlands. Á föstudagsmorgn- um verður flogið frá Skotlandi til Færeyja og þaðan samdægurs til Islands. Fimmtán ferðir. AUs munu „Faxar“ Flugfélags íslands fljúga fimmtán ferðir í viku frá Reykiavík til útlanda á sumri komandi. Sá ferðafjöldi, ásamt breytilegum brottfarar- tímum (morgunferðum og slíð- degisferðum) miðar að bættri þjónustu og fjölþættari við far- þega félagsins. Vorfargjöld FLUGFÉLAGS ÍSLANDS. Með tilkomu sumaráætlunar millilandaflugs hinn 1. apríl, gariga jafnhliða í gildi hin hag- kvæmu fargjöld félagsins milli landa. Slík fargjöld, sem félagið gekkst fyrir að yrðu tekin upp á fiugleiðum milli íslands og ann- ara Evropulanda, hafa reynst mjög vinsæl, enda hafa margir landsmenn notfært sér þau til sumarauka í suðlægari löndum. Viðhald fasteigna 50.000.00 Ljós, hiti o. fl. 50.000.00 Skrifstofukostnaður 85.000.00 Vátrygg. og opinb. gj. 30.000.00 Endurb. á krana 100.000.00 Ýmislegt 35.000.00 Kr. 5.500.000.00 Hafnarframkvæmdir Nú er lokið undirbúningsrann- sóknum sem frEim hafa farið á vegum Vitamálaskrifstofunnar vegna fyrirhugaðra hafnarfram- kvæmda hér fyrir botni fjarðar- ins og verða framkvæmdir hafn- ar strax er veður leyfir. Er hér um að ræða mjög mikl- ar og fjánfrekar framkvæmdir, en eins og sjá má á fjárhagsá- ætlun hafnarsjóðs Seyðisfjarðar, er fyrirhugað að verja til þeirra 5.000.000.00 á þessu ári. Fórnarlambiö ' Leikfélag Neskaupstaðar er að hefja æfingar á finnskum gaman- leik, Fórnarlambinu eftir Yrjö Soini. Leikrit þetta hefur verið sýnt á nokkrum stöðum hérlendis og nú í vetur hefur Leikfélag Vest- mannaeyja sýnt það við mjög góða aðsókn bæði þar, á Horna- firði og í Reykjavík. Leikstjóri er Höskuldur Skag- fjörð, og er hann kominn til bæjarins. Höskuldur setti Fórn- arlambið á svið í Vestmannaeyj- um og áður á Hólmavík. Gjöf til gagn- frœðaskóians Oft er hægt að sjá eða heyra þess getið í fréttum, að félög eða fyrirtæki hygli skólum1 og öðrum menntastofnunum einhverju smá- legu við hátíðleg tækifæri. Ekki hafa félög eða fyrirtæki þessa bæjar tíðkað þennan sið sér til óbóta fram til þessa. Nú hefur það hinsvegar gerzt, að Síldarvinnslan hf. hefur gefið Gagnfræðaskólanum segulbands- tæki. Er það hinn vandaðasti gripur og á vafalaust eftir að verða nemendum skólans til mik- ils gagns og gamans. Fyrir hönd skólans vil ég þakka stjórn Síldarvinnslunnar, og þá einkum framkvæmdastjóra hennar, Hermanni Lárussyni, sem forgöngu hafði um máilið, þessa ágætu gjöf. Þórður Kr. Jóhannsson. Auglýsið i Austurlandi W^^^a^w>aaaaaaaaaa/w\aaa/wwwww Þorsteinn látinn Framhald af 1. síðu. Þorsteinn var talinn mjög snjall læknir og ávann sér miklar vinsældir hér í bæ. Var ha:in mjög dáður af sjúklingum sínum fyrir góðvild hans og framúr- skarandi vingjarnlega 'framkomu og hjálpsemi. Kvæntur var Þorsteinn norð- firzkri konu, Önnu Jóhannsdótt- ur. Lifir hún mann sinn ásamt fjórum bömum þeirra hjóna. Úr bænum Afmæli. Jóhann Jónsson, kennari, Mið- garði 7 varð 60 ára 22. marz. Hann fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Andlát Bjarni Haiidórsion, fyrrverandi verkamaður, andaðist í Reykja- vík í gærmorgun, 25. marz. Hann fæddist á Bakka hér í bæ 8. júlí 1888 og átti hér heima alla ævi. Síðustu árin dvaldist hann á elli- heimili bæjarins. AAAAAAAAaaaaaaaaaaaaaa/^aa^omm,.^ .Iruvu DRENGJA FLÓNELSSKYRTUR nr. 6—16 á 115 krónur. SIGFÚSARVERZLUN. /WVAAAA/WWWWWWNAAAAAA/WWWWWV FÆÐI Get tekið nobkra menn í fæði. Unriur Steingrímsdóttir, Melagötu 2, uppi. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWW^^^^^WV* Fréttir frá Seyðisfirði

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.