Austurland


Austurland - 01.05.1965, Blaðsíða 2

Austurland - 01.05.1965, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 1. maí 1965. Atvinnuleysisskráning Skráning atvinnulausra í Neskaupstað, samkvæmt ákvæðum laga nr. 52/1956 um vinnumiðlun, fer fram á bæjarskrifstof- unni mánudaginn 3. maí 1965 kl. 13—16. Þeir sem mæta kunna til skráningar, þurfa að vera við því búnir, að gera nákvæma grein fyrir atvinnutekjum sínum, maka síns og barna innan 16 ára aldurs síðustu 6 mánuði, og fjölda atvinnuleysisdaga á sama tímabili. Bæjarstjóri. ^V\A/WWA/VWV/WW\A/\A/\/\/\/\A/WWWV\A/\A/S/WVAA/\/\A/»/\Ay\A/\A/W/\/W\/\A/VAA/WAA/WN^/\AAA/\/\/WW Atviima Maður óskast til að annast hirðingu og gæzlu SKRtJÐ- GARÐSINS í sumar. Bæjarstjóri. WA^^AAAWS/^A/WWWVWy/WW^A/VWXA/W'AA'WWVWN/WWA/N/VWVWWVWWWVW'/WWV Næturvarzla Frá 15. maí n. k. vantar mann eða konu til nætur- vörzlu á símstöðinni í Neskaupstað. Nokkur málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Símstöðvarstjórinn. (WWVWWWWWWWWW\A^\A/WW\AA/WWVWWVWWWW»AAAAAAAA/VW/WWWWWV\* Bifreiðaeigendur! einstakt tœkifœri! Vikuna 3.—8. maí verða allir hjólbarðar seldir með 10% afslætti gegn staðgreiðslu. Flestar stærðir fyrirliggjandi. V. E. G. Eskifirði. Egilsbúð ☆ TIN TIN 1 LEIT AÐ FJÁRSJÓÐI Spennandi frönsk ævintýramynd í litum. Sýnd sunnudag kl. 3. — Síðasta sinn. Amerísk dag kl. 5. Litlu bangsarnir tveir. unglingamynd, tekin í Cinemascope. Sýnd sunnu- Handavinnusýning Sýning á handavinnu nemenda verður í bamaskólanum sunnudaginn 2. maí kl. 16—18. Skólastjóri. Leiksýning Leikfélag Neskaupstaðar sýnir sjónleikinn FÓRNARLAMB- IÐ eftir Yrjö Soini í Egilsfoúð í dag 1. maí kl. 5 e. h. Barnasýning — Verð aðgöngiimiða kr. 25. — Þriðja sýning sunnudag 2. maí kl. 9 e. h. Aðgöngumiðasala á morgun frá kl. 5. Leikstjóri Höskuldur Skagfj örð. Leikféiag Neskaupstaðar. VW^^^A^A^AAA^AA^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/^WA/WA/^^WAAAAAAAA^AAA^AAAAAAAAA/^/ Ikynning frá lögreglunni í Neskaupstaðj Ákveðið hefur verið að deyða villta ketti og dúfur dagana 3.—7. maí n. k, Lögreglan. AAAAAA/AAAAAA/WWWWWWWWWV/WyAAAAAA/VtAAAAAAAWWWWWWWWWWVWWV ^'/V'^/'AAAAAA/S/V\AAAA/\AAAAA/\AAAA/\AAAA/WVAAAAAAAAAAA/\AAAAAAAAAAAAAAA/\/\/V\/\AAAAAAA/\A/0' Auglýsing um skoðun bifreiða í Neskaupstað Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða í Neskaupstað fer fram við Sparisjóð Norð- fjarðar svo sem hér segir: Mánud. 10. maí kl. 14—18 N-1 —N-30 Þriðjud. 11. — — 14—18 N-31 —N-60 Miðvikud. 12. — —■ 14—18 N-61 —N-90 Fimmtud. 13. — — 14—18 N-91 —N-120 Föstud. 14. — — 14—18 N-121—N-150 Laugard. 15. — —■ 13—18 N-151—N-200 Mánud. 17. — — 14—18 N-201—N-230 Þriðjud. 18. — — 14—18 N-231—N-260 Reiðhjól með hjálparvél verða skoðuð laugardaginn 15. maí kl. 15—16. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og lögboðin vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd og lögboðin vátrygging, fyrir hverja bifreið sé í fullu gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af notagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1965. Hafi gjöld þessi ekki 'verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Um leið og skoðun fer fram ber eigendum vörubifreiða að afhenda vigtarseðla fyrir bifreiðir sínar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmanni lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sætá sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Ljósastillingarvottorð ber að sýna bifreiðaeftirlitsmanni 1. september n. k. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. 26. apríl 1965.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.