Austurland


Austurland - 11.06.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 11.06.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 11. júní 1965. AUSTURLAND -- *■ / 3 Stofnfundur Alþýðubanda- lags Alþýðubandalagið í Neskaup- stað verður stofnað í kvöld og eru stuðningsmenn þess hvattir til að mæta á fundinum. Tíminn, sem valinn hefur verið til stofnunar samtakanna, er ekki heppilegur. Sumir væntanlegir stofnendur eru á sjó, aðrir eru önnum kafnir dag og nótt og geta ekki tekið virkan þátt í stofnfundinum. Það væri því lík- lega skynsamlegt að hafa þetta undirbúningsstofnfund og hafa framhaldsstofnfund í haust, og sjá þá út tíma, þegar þorri manna getur mætt. En þeir, sem hafa tök á að sækja fundinn, eru eindregið hvattir til að gera það og vera með í að móta samtökin frá upp- hafi. ÍCirkjan Sunnudagurinn 13. júní 1965. Messa kl. 4 síðdegis. Gígja Kjartansdóttir, orgelleik- ari leikur einleik á kirkjuorgelið í messunni. — Athugið breyttan messutíma. Leikfélagið Pramhald af 4. síðu. gæzlunni í Reykjavík beztu þakk- ir fyrir þá rausnarlegu aðstoð. Sýningum á Fórnarlambinu Jauk 29. maí með tveim sýning- uizn á Reyðarfirði. Sat leikflokk- urinn ánægjulegt kaffiboð um kvöldið hjá Leikfélagi Reyðar- fjarðar. Þess má geta, að 12. nóvem- ber n. k. á Leikfélag' Neskaup- staðar 15 ára afmæli og mun minnast þess, ef kostur er. Stjórn Leikfélags Neskaup- staðar skipa: Birgir Stefánsson, formaður; Ægir Ármannsson, varaformaður; Jóhanna Axelsdóttir, gjaldkeri; Unnur Jóhannsdóttir, ritari og Hrafnhildur Sigurðardóttir, með- stjórnandi. Afmæli Sigrún Jónsdóttir, Hlíðargötu 13 varð 50 ára 10. júní. Hún fæddist í Breiðdal, en hefur átt hér heima síðan 1953. Bæjarstjórnarfundur hefur verið boðaður kl. 4 í dag. Á dagskrá eru im. a. fundargerð- ir bæjarráðs, hafnamefndar og bygginganefndar. Aðalfundur Deild Norræna félagsins í Neskaupstað heldur aðalfund mánudaginn 14. júní kl. 21 í barnaskólanum. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kvikmynd frá Noregi. Stjórnin. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim er sýndu mér vinar- hug á 85 ára afmæli mínu 29. maí sl. Haraldur Brynjólfsson. Q Egilsbúð 'K' ÓHEILLAFU GLINN Sprenghlægileg skopmynd. Sýnd í síðasta sinn á barnasýn- ingu á sunnudag kl. 3. GEIMFARINN Bandarísk Walt Disney’s gamanmynd. Sýnd sunnudag kl. 5. MANNTAFL Heimsfræg kvikmynd frá Rank, byggð á samnefndri sögu eftir Stefan Zweig. Sagan hefur komið út 1 íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Curt Jurgens, Claire Bloom og Jorg Felmy. — Islenzkur texti. — Sýnd sunnudag kl. 9. Húsmœðraorlof Orlof. fyrir austfirzkar húsmæður verður að Hallormsstað dagana ,20—26. júní. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. júní til formanns orlofsnefndar Guðrúnar Sigurjónsdóttur, Nes- kaupstað, sími 107. Eins og undanfarið er orlofsdvölin ókeypis, en konur greiða sjálfar ferðakostnaðinn. n~wuwuvuw»iv<v>*i*r*m******************,***,*******,“**M,**a*aM““***fVww /V^^^^^^^^WW»AAAAA^/W*AA^WWWWVWWVVWW»AAAAAA#^ AAAAAAAA/WWWVWWW — Fasan-bolir ALLABÚÐ »eAAA^AAAAAAA^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAAAAAA/(AAAAAAAftA^^^Af Skólaferðalagið Farið verður um síðustu helgi í júní. Skólastjóri. /S^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VWWWVVWWWWWVWWWWVWVWVWWVWWWNAAAAAAA Hinar margeftirspurðu LEE-vinrtubuxur eru nú komnar. Hinar vinsælu Tempo-peysur eru nú komnar. Nýtízku herrahattar og dönsk herravesti. Verzlunin Fönn NESKAUPSTAÐ ^a/wwvwwvaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/v^^^ AAA/WVAAAAAAAA/V'AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Kaupmenn — Kaupfélög og síldarsaltendur Austurlandi Höfum fyrirliggjandi með hagstæðu verði: Strásykur Hveiti Molasykur SANA heildverzlun Símar 11484 og 11485 AKUREYRI Amímimá Lausasala kr. 5.00 Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Til sölu Til sölu er stofuskápur, borð, sem hægt er að stækka, og fjór- ir stólar, allt úr mahogny, dívan o. fl. Kaupandi tali við Guðmund Magnússon, elliheimilinu. ^^^^^^^^WWWWWWlAAAA/WWVWWWWXAAAAAAAAAAAA^WS^^WWN^VW^^^^WVWVW WWAAAAA/WWAAAAAAAAAAAAAAOAAAAV

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.