Austurland


Austurland - 02.07.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 02.07.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 2. júl' ^jIj. AUSTURLAND — «- / 3 KAUPTAXTI Breytingar á kauptaxta Verklýðsfélags Norðfirðinga, sem gild- ir frá og með 21. júní 1965. Á allt kaup taxtans kemur kaup- greiðsluvísitalan 3.66%. — Kaupgjaldsliðir verða sem hér segir: Dagv. 40.50 1. taxti: Eftirv. 60.81 N.-helgidv. 73.55 Dagv. 47.22 5. taxti: Eftirv. 70.83 N.-helgidv. 85.99 41.67 2. taxti: 62.51 75.59 48.85 6. taxti: 73.28 88.96 43.74 3. taxti: 65.61 78.91 54.62 7. taxti: 81.93 99.46 45.58 4. taxti: 68.37 83.01 37.27 8. taxti: 55.91 67.60 Öll vinna, sem er í taxtamun, og ekki er talin hér upp, hækkar um 3.66% frá grunnkaupi. Skrifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Neskaupstað, 21. júní 1965. Verklýðsfélag Norðfirðinga. AUSTFIRÐINGAR kynnið ykkur hópferðir Landsýnar Finnland-Sovétríkin 17.7.-31.7. 15 daga ferð Verð kr. 15.600.00 Fjölbreytt og óviðjafnanleg ferð, þvert yfir Rússland allt suður í Kákasíu. Dvalizt á baðströnd við Svartahaf, skoðaðir sögustaðir, söfn, leikhússferðir. Ferðir, hótel, matur og leið- sögn innifalin í verði. Flogið með flugvélum Loftleiða. Fararstjóri: Reynir Bjamason, landbúnaðarkandídat, Moskvu háskóla. Ferðaáætlun: 17. júlí: Flogið til Helsinki og dvalið þar í sólarhring. 18. júií: Farið með járnbraut til Leningrad og dval- ið þar 2 daga. 21. júlí: Flogið til Riga og dvalið þar einn dag. 22. júlí: Flogið til Kiev og dvalið þar einn dag. 23. júlí: Flogið til Sochi við Svartahaf, og dvalið þar 4 daga á bað- ströndinni. 28. júlí: Flogið til Moskvu og dvalið þar í 3 daga. 30. júlí: Farið með járnbraut til Helsinki. 31. júlí: Flogið til Islands. L A N DStJ N t FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð Sími 22890 Box 465 Reykjavík ,'^^W»AA/W»/WW\/VWWWW\/WVW'/VWVWI/>/WWWWWWW»AA<W\A/WWVWVVWVWWWVV/ PR JÓN ASILKI-N ÁTTIÍ J ÓL AR ALLABUÐ. Tílkynning um aðstöðugjald á Seyðisíirði Ákveðið er að innheimta á Seyðisfirði aðstöðugjald á árinu 1965 samkvæmt heimild í IH. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu- gjald. Hefur bæjarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Frystihús og annar fiskiðnaður (iþó ekki síldar- bræðsla og síldarsöltun), svo sem saltfisksverkun, skreiðarverkun, beitusíldarsala, síldarfrysting ísfisks- sala og rekstur fiskiskipa. 0.84% Síldarbræðsla og síldarsöltun. 1.0 % Verzlun með matvörur, byggingavörur, lyf, áburð, fóð- urbæti og veiðarfæri svo og gistihússrekstur. 1.25% Hverskonar iðnrekstur ótalinn annars staðar, svo sem brauðgerðarhús, vélaverkstæði, netagerðir, húsgagna- smiði, rafvirkjun, efnalaugar og smíðaverkstæði. 2 % Hverskonar persónuleg þjónusta svo sem rakarastof- ur, bifreiðarekstur, trésmíðameistarar, málarar og múrarar. Leigur, umboðsverzlun, fanmgjöld, skipaaf- greiðslur. Öll verzlun og atvinnurekstur ótalinn ann- ars staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Seyðisfirði, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Austurlands- umdæmi sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundin þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar- innar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Seyðisfjarðar, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Seyðisfirði, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsem- innar í Seyðisfirði. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig, að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkv. ofan- greindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinar- gerð um hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. grein reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 18. júlí n. k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Egilsstaðakauptúni, 29. júní 1965. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Egilsbúð 'fc Kvikmyndaauglýsingar eru útstilltar í sýningarglugga okk- ar að Hafnarbraut 1. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Ævintýri á göngu- för í Egilsbúð í kvöld kl. 9.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.