Austurland


Austurland - 24.09.1965, Blaðsíða 2

Austurland - 24.09.1965, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 24. september 1965. Frj álsíþróilamót Austurlands Frjálsíþróttamót Austurlands 1965 var haldið að Eiðum 5. sept. sl. Þátttakendur voru 12, frá þremur félögum: Ungmennafélagi Stöðfirðinga, Iþróttafélaginu Hug- in, Seyðisfirði og Ungmennafé- laginu Leikni, Búðum. Árangur: 100 m hlaup: 1. Guðmundur Hallgrímss., Leikni 11.9 sek. 2. Anton Helgason, Umf. Stöð- firðinga 12.1 sek. 3. Steindór Sighvatsson, Umf. Stöðfirðinga 12.2 sek. Langstökk: 1. Ingimar Jónsson, Umf. Stöð- firðinga 5.56 m. 2. Guðmundur Hallgrímss. Leikni 5.52 m. 3. Hafþór Guðmundsson Ui.nf. Stöðfirðinga 5.49 m. Kúluvarp: 1. Hákon Halldórsson, Hugin 10.65 m. 2. Steindór Sighvatsson, Umf. Stöðfirðinga 10.56 m. 3. Viðar Jónsson, Umf. Stöðfirð- inga 10.00 m. 400 m hlaup: 1. Anton Helgason, Umf. Stöð- firðinga 58.7 sek. 2. Guðimiundur Hallgrímss. Leikni 60.05. 3. Þórir Bjarnason, Umf. Stöð- firðinga. 60.05. Hástöbk: 1. Hákon Halldórsson, Hugin 1.63 m. 2. Ingimar Jónsson, Umf. Stöðf. 1.58 m. 3. Sveinn Jónsson, Umf. Stöðf. 1.53 m. Kringlukast: ló Hákon Halldórsson, Hugin 31.28 m. 2. Steindór Sighvatsson, Umf. Stöðf. 26.86 to. 3. Ingimar Jónsson, Umf. Stöðf. 26.83 m. Þríistökk: 1. Ingimar Jónsson, Umf. Stöðf. 12.45 m. Kosningar í Noregi Framh. af 4. síðu. útvarpið og sjónvarpið og fylgzt með, unz talningu lauk kl. 4 um nóttina. Fljótlega varð ljóst, að breytinga var von, og um kl. 2 lýsti forsætisráðherra Einar Ger- hardsen yfir, að stjórn sín hefði tapað kosningunum. Lokaniðuratöður urðu sem hér segir, í sviga tölur frá 1961: Flokkur atkvæðatölur prósent þingmenn Verkamannafl. 879036 (858642) 43.3 (46.9) 68 (74) Hægri ’flokkur 408906 (354795) 20.1 (19.3) 31 (29) Kristilegi fl. 157724 (172026) 7.8 ( 9.4) 13 (15) Miðflokkurinn 191226 (125644) 9.4 ( 6.8) 18 (16) Vinstri fl. 205491 (134243) 10.1 ( 7.3) 18 (14) SF 121909 ( 43992) 6.0 ( 2.4) 2 ( 2) Kommúnistar 29450 ( 53523) 1.4 ( 2.9) 0 ( 0) Sameiginl. listar 37448 ( 92340) 1.8 ( 5.0) 0 ( 0) Hver verður forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar, er ekki full- ljóst, þegar þetta er ritað, þó lík- legastur sé foringi Vinstri flokks- ins Bent Rösieland. Og eflaust hefur sá flokkur sterkasta að- stöðu í stjórninni, þar sem fylg- isaukning hans var hlutfallslega mest. Annars hafa foringjar Verka- mannaflokksins látið í Ijós þá sko&un, að vafasamt sé að stjórn- arflokkarnir komi sér saman allt kjörtímabilið, en vera megi að tveir eða fleiri flokkar sameinist. Um þetta og annað er ekki gott að segja. Línurnar skýrast, þegar Stórþingið kemur saman í byrjun október, og hin nýja stjórn tekur við. Þó þarf eflaust ekki að gera ráð fyrir breyttri stjórnarstefnu, að heitið geti. Sennilega aðeins smáatriði, sem breytast, og ugg- laust eykst stuðningur við einka- framtakið. Sennilegt að kristin- dómsfræðsla aukist. Uppsláttarfregnir um, að í þessum kosningum hafi sósíalism- inn beðið skipbrot má líta vork- unnarauguim. Á síðari árum lætur nærri að sósíalisminn hafi viðrazt úr stefnu Verkamannaflokksins, a. m. k. í framkvæmd. Hitt gæti svo orðið, að Verkamannaflokk- urinn tæki upp róttækari stefnu í stjórnarandstöðunni, þótt ekki sé vogandi að fullyrða neitt um það. En á það má benda, að æskulýðs- félög flokksins munu allmiklu rót- tækari en eldri imennirnir. Allar bollaleggingar um fram- tíðina má því leggja á hilluna að sinni og bíða eftir stefnuskrá hinnar nýju stjórnar. En ugglaust verður fróðlegt að fylgjast með þróun stjórnmála í Noregi á næstu árum. g-r.j. 2. Guðmundur Hallgrímss. Leikni 12.02 m. 3. Viðar Jónsson, Uimf. Stöðfirð- inga 11.54 m. Spjótkast: 1. Viðar Jónsson, Umf. Stöðfirð- inga 43.15 m. 2. Ingimar Jónsson, Umf. Stöðf. 40.82. 3. Sveinn Jónsson Umf. Stöðíirð- inga 39.70 m. 3000 m hlaup: 1. Þórir Bjarnason, Umf. Stöðf. 10.27.8 imín. 2. Frímann Ásmundsson, Hugin 10.58.0 mín, 3. Anton Helgason, Umf. Stöðf. 12.06.5 mín. Stigahæsta félag var Umf. Stöðfirðinga, hlaut 65 stig. Iþróttafélagið Huginn hlaut 19 stig. Umf. Leiknir hlaut 15 stig. Stigahæstur einstaklingur var Ingimar Jónsson, Uimf. Stöðfirð- inga, hlaut 18 stig, 2. Hákon Halldórsson, Hugin 16 stig og 3. Guðmundur Hallgrímsson, Leikni 15 stig. Bezta afrek vann Guðmundur Hallgrímsson, hljóp 100 m á 11.9 sek. Keppt er um tvo farandbikara, annar er veittur fyrir bezta af- rekið, hinn veittur stigahæsta einstaklingnum. Magnús Stefánsson frá Beru- nesi lét blaðinu í té þessar fréttir um árangur imótsins, en hann vann að undirbúningi og fram- kvæmd þess ásamt þeim Jóni Ól- afssyni á Eskifirði og Birni Magnússyni á Eiðum. En þeir eru báðir í frjálsíþróttaráði U.I.A. og Jón formaður þess. Þriðji maður í frjálsíþróttaráðinu er Sveinn Jóhannsson, Neskaupstað. U.Í.A. gengst fyrir frjálsíþrótta- móti árlega og eins imótum í knattspyrnu, handknattleik og sundi, þó hafa fallið niður mót sum ár. I sumar hafa verið hald- VERÐLAGNING . .. Framhald af 1. síðu. að veita landbúnaðinum sann- gjarna aðstoð. Alþýðusaimfoandið lagði til, að óhóflegur milliliða- kostnaður sem nú er orðinn í verzlun með landbúnaðarvörur verði minnkaður og að alls konar sjóðamyndanir vissra sölu- og framleiðslufélaga landbúnaðarins, sem nú eiga sér stað, verði einn- ig teknar til rækilegrar athugun- ar. Alþýðusambandið viðurkennir þörfina á því að bæta hag bænda, en krefst þess jafnframt, að verð- lagsímálunum í landinu almennt verði haldið innan sanngjarnra marka. in mót í öllum þessum greinum nema sundi og horfur á, að ekk- ert verði af því þetta árið. Þessi Imót hafa verið fremur illa sótt bæði af keppendum og áhorfendum. Eflaust veldur mikil vinna þessari deyfð að einhverju leyti og skammtar nauman tíma til æfinga, sem auðvitað eru nauðsynlegur undanfari móta. En áhugaleysi veldur hér eflaust líka nokkru ulm. Það er athyglisvert um þátttöku í þessu frjálsíþrótta- móti, að stór félög eins og Þrótt- ur í Neskaupstað og Austri á Eskifirði eiga enga þátttakendur í mótinu. Enginn þátttakandi heldur af Héraði. Á ársþingi U.M.F.I. í sumar var U.I.A. boðið að sjá um næsta landsmót ungmennafélaganna, sem halda á sumarið 1968. Hefur það oft orðið félagsstarfinu heima í héraði til eflingar að sjá um landsmótið. Er þess að vænta, að1 Austfirðingar taki þessu boði og hristi af sér allan dofa og vinni vel að undirbúningi þessa móts. Það getur vissulega orðið félögunum góð hvatning í starfi og til kappsamlegra æfinga. B. S. Dr iæ«! Afmæli. Lárus Ásmundsson, fyrrverandi verkamaður, Strandgötu 8, varð 80 ára 19. septemfoer. Hann fædd- ist á Karlsstöðum í Vaðlavík, en hefur ábt hér heima síðan 1908. Níels Ingvarsteon, yfirfiskimats- maður, Skólavegi 9, varð 65 ára 21. sept. Hann fæddist hér i bæ og hefur alla ævi átt hér heima. SÍLDVEIÐIN Framhald af 1. síðu. I salt, uppsaltaðar tunnur 203. 701 (í fyrra 321.657). 1 frystingu, uppmældar tunnur 10.189 (í fyrra 33.483). 1 bræðslu, mál 1.653.703 (í fyrra 1.952.613). Aflinn suðvestanlands nam sl. laugardag 700.878 uppmældum tunnum, (í fyrra 310.000). FRÉTTIR Framhald af 4. síðu. kaupstaðirnir Neskaupstaður og Seyðisfjörður. I stjórn félagsins voru kosnir: Björn Sveinsson, Egilsstöðum, Jón Björnsson, Skeggjastöðum, Jökuldal, Ármann Halldórsson, Eiðum, Sig. O. Pálsson, Borgar- firði og Benedikt Björnsson, Búð- um. — Stjórnin hefur ekki enn skipt með sér verkum.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.