Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 1
Œeftö ut aí -áUþýöufloklmum 1923 Mánudagian 5 nóvember. 262. tölublað. Erleuö símskejíL Khöfn, 3. nóv. Sainsteypnstjorain pýzka sprnngin. Frá Berlín er símað: Ríkis- ráðuneyiið hefir neitað að ganga að skilmálum jafnaðarmanna, og og hafa því ráðherrar úr flokki jafnaðarmanna sagt af sé^r, 'en meo" því er stjórnarsamsfeypan sprungin*. Stresemann styðst nú að eins við roinni hluta í ríkis- þinginu, en búist er við, að hann muni stjór'na áfram sem hervalds- einráður. ' Gjaideyriskreppan þýzka. - Ríkisstjórnin hefir gefið út lagafyrirmæii, og er samkvæmt þeim útiendur gjaldmiðill fyrst um sinn löglegur greiðslueyrir í innanríkisviðskiftum. Ástæðan er takmarkalaust brask með hina nýju gullmarkaseðla, er seldir eru meira en tvöföldu verði. Signrðnr Skagfeldt söng í gær-i Nýja Btó. Gerðu áheyr- endur hinn bezta róm að, en að- sókn var rhinni en vert var. Syngur Sigurður hér ekki offcar að þessu sinni, því að hann er á förum til útlanda. Slætt hefir verið h^r 1 höfn- inni til að reyna að finna lík þeirra manna, er horfið hafa undanfatið, en ekkert hefir enn fundist. Ingólfslíkneskið. Verið er nú áð ijúka við að eirsteypa þ^ð í Kaupmánnahöfn. Er Etnar Jóns- son myndhöggvari þar öú að Kterar þakkir fyrir hluttekningu wið fráfall og jardarför drengsins okkar, Slgurðar Jens. Kristín Jensdóttir. Björn Árnason. Þórsgötu 20. sjá um það. Kemur 1 myudin hingað innan skamms. Er og iwngt tii buið að ganga frá undirstöðu líkneskisins á Arnarhóli. Nætnrlæknir í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú 1. Slmi 181. Keykjavíknrapótek hefir vörð þossa viku. Látinn er 31.. f. m. í sjúkra- húsinu á Akureyri úr eftirköstum af fötbróti séra Björn Björnsson í Laufási, nálægt hálfsextugu að aldri. Lætur hann eftir sig ekkju og sex börn. . Fullttúaráðsfnndur er f kvold kl. 8 í Aiþýðuhúsinu. Ymisleg mikilvæg mál á dagskrá, svo að nauðsynlegt er, að sem fiestir fulltrúar sæki fund. Jón forseti kom inn í gær af veiðum með aligóðan afla og fór samdægurs til Englands. Sjómánnafélagar. Munið að kjósa stjórn félagsins fyrir aðal- fund. Atkvæðaseðlar afhentir á atgreiðslu Aiþbl. Trollasogur miklar hafa geng- ið um bæinn síðustu ylku um barnsútburð og hvarf fleiri manna en þeirra þriggja, sem um hefir verið getið. Fullyrt er, að ekk- ert aé hæft í þessum sögum. Rafmagnslaust hefir verlð í bænum f morgun. Kemur það ¦KKIOttQOOCIQMRCtQOCOQOOCmil gLucanaLDík,aBeztl g =^= Reyktar mest g Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götn 5 og hjá bóksölum. WMaaaaHMHMMHMaaMaaHBMHWNMMut Manið samkomnr Hjáipræðisliersins þriðjudaga, fimtudaga, föstudaga, laugárdaga og sunnudagskvöld ki. 8. Aðgangnr ókeypis. sér ákafiega óþægilega tyrir þá, sem nota rafmagn til iðnrekst- urs, og má ekki eiga sér st?ð að degi til, nema með öliu sé óumnýjanlegr. Deilar miklar hafa undanfarið verið í hvítllðaflokki ítala (fasz- istum). Miðstjórnin hafði vikið úr flokknum vini Mussolinis, Maxi- me Rocca, af því að hann fann að starfsemi leiðtoganna í ein- Stökum héruðum. Mussolinineyddl siðan miðstjórnina til að segja af sér. Hefir hann skipað svo fyrir> að allai" deiiur innan flokksins, bæði munnlegar og skriflegar, skuli niður falla, og fremsta skylda flokksmanna og leiðtoga sé að hlýða (Mussoiini vitanlega),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.