Austurland


Austurland - 30.10.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 30.10.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 30. októbsr 196S. AUITUltLAND 3 — é- ÞU KANNAST vnoran NCRINGARSKORIOR UNNVÐTmttOMOER jNæringarskortur veldur bólgnum fótleggjum og uppþembdum magoj á börnum; húðin flagnar af þeim. iNæringarskortur getur smóm saman valdið blindu. |Næringarskortur getur eyðilagt taugakerfið og leitt til algerrar löm-| unar. iNæringarskortur getur leitt til brjólsemi. |Næringarskortur getur dregið svo úr líkamskröftum, að engin orkal sé eftir til að só, uppskera eða hafast nokkuð að| — nema líða útaf. iHerferð gegn hungri er sjólfboðastarf, skipulagt um heim allan aí Ifrumkvæði Sameinuðu þjóðanna, og miðar að því, að binda endi á\ Iþessa eyðileggingu. Fjársöfnun HGH Hér í Neskaupstað er nú starfandi nefnd, sem vinnur að undirbúningi fjársöfnunar á veg- u,m Herferðar gegn hungri. 1 henni eiga sæti séra Árni Sig- urðsson, Hjörleifur Guttormsson og Þórður Jóhannsson. Mun nefndin brátt snúa sér til félaga og stofnana i bænum og leita eft- ir stuðningi og samvinnu. I nóv- embermánuöi gengst svo nefndir. fyrir almennri fjársöfnun meðal bæjarbúa. Sams konar nefndir munu starfandi víðar á Austurlandi og er óskandi, að Austfirðingar styðji erindi þeirra eftir megni. Til SÖlu Moskvitch-bifreið, árg. ’59 til sölu. Uppl. gefur Kristján Lundberg í símum 79 og 158. Bíll til sölu Sem nýr Moskvitch-bíll, árgerð 1965, ekinn 7000 km er til sölu Hagstætt verð. Uppl. gefur Hilmar Símonar- son í síma 266, Neskaupstað. FJARSOFNUN INOVEMBER Frá Flugsýn Fljúgið með Flugsýn til Reykjavíkur. Flogið alla virka daga. Frá Reykjavík kl. 9.30. Frá Neskaupst. kl. 13.00. Aukaferðir eftir þörfum. Kynnizt fegurð Austfjarða úr lofti og fljúgið með Flugsýn. Flugsýn hf. Símar 79 og 263. Egilsbúd i? Engar sýningar í dag, laugardag. auglýstar í útstillingarglugga. S unnudagssýni n gar IWWVWWWWVWWWWWV^MMMMMMMMMAMMMMMMÍV MISLITT DAMASK ALULBtU. AFMÆLISFAGNAÐUR Kvennadeild Slysavarnafélags Islands á Norðfirði minnist 30 ára afmælis síns með hófi í Egilsbúð í dag laugardaginn 30. okt. kl. 20.30. Konur eru vinsamlega beðnar að taka með sér hnífapör og skeiðar fyrir sig og gesti sína. Stjórnin. WWWWWWVWWVWWWVWMMMMMMMMAAMéMWWMM

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.