Austurland


Austurland - 19.11.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 19.11.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 19. nóvember 1965. AUSTURLAND 3 -4- Auglýsing til húsbyggjenda Hinn 21. sept. sl. staðfesti Félagsmálaráðuneytið nýja reglu- gerð um lánveitingar Húsnæðismálastjórnar. Reglugerð þessi var síðan birt í B-deild Stjórnartíðinda hinn 15. okt. sl. Nauð'- synlegt er að vekja athygli þeirra, sem hyggjast sækja um lán til Húsnæðismálastjórnar á því, að samkvæmt 14. gr. þeirrar reglugerðar skal Húsnæðismálastjórn fylgja eftirfar- andi reglum varðandi stærð nýbygginga við úrskurð um láns- hæfni umsókna: a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlimi, allt að 70 m2 hámarksstærð, netto. b) Fyrir fjölskyldu, ;sem telur 3—5 manns, allt að 120 m2 hámarksstærð, netto. c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að 135 m2 hámarksstærð, netto. d) Séu 9 manns eða fleiri I heimili, má bæta við hæfileg- um fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumeðlim úr því með þeirri takmörkun hámarksstærðar, að ekki verði lán- að út á stærri íbúðir en 150 m', netto. Varðandi b-, c- og d-lið, skal þess sérstaklega gætt, að her- bergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjölskyldustærð. Öll fermetramál skulu miðuð við innanmál útveggja. Þá skal einnig bent á, að samkvæmt 13. gr. sömu reglu- gerðar, skulu umsækjendur —• á meðan eftirspurn eftir lán- um hjá Húsnæðismálastjórn er ekki fullnægt — sem svo er ástatt um, og lýst er í stafliðum a til d hér á eftir, eigi fá lán: a) Eiga eða hafa átt sl. 2 ár nothæfa og fullnægjandi íbúð, þ. e. 12 m2 netto pr. fjölskyldumeðlim að innanmáli her- bergja og eldhúss. b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr. c) Byggja fleiri en eina íbúð. d) Hafa góða lánsmöguleika annars staðar, t. d. sambærileg eða 'betri en lán samkvæmt reglugerð þesisari veita, eða næg fjárráð, að dómi Húsnæðismálastjórnar, svo að þeir geti betur komið íbúð sinni í nothæft ástand, án frekári lána, miðað við aðra umsækjendur, er afgreiðslu bíða. e) Fengið hafa hámarkslán á sl. 5 ártim, nema sérstakar á- stæður séu fyrir hendi að dómi Hú'snæðismálastjórnar. Þetta tilkynnist yður hér með. Húsnæðismálastofnun ríkisins. /VWW\AA/\/S/\A/V^^A^AA^^/VWW«/WSA/»/\AA/\AAA/\A/\AA/VNAA^AA/\^/\^AA/>A^A/IA^A(V\^A^A^W /WWW\/WW\/V\A/V\/V\/WWV\^AA\A^^V\/\AAA/\A/\A/\/\AAAA/\/\AA/\/\AAA/\A/\AA/\AA/V\AA/\AAAAA/<AA'« Símnotendur í Neskaupstað er minntir á, að símareikningar þeirra eiga að’ vera greiddir að fullu fyrir 26. hvers mánaðar. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að menn mega ekki búast við að þeir verði sérstaklega minntir á reikninga sína. Símstjórinn. ^/V'^'/'/'^,'^^/SAAAAAAAAAAAAAA/V\A/VWVW\/WVVWWWWWWVWVWVWWWWVWWWW\ Egilsbúð HERRA HOBB3 FER I FRÍ Amerísk litkvikmynd í Cinemascope. Myndin er gerð um efni úr skáldsögu eftir Edward Streeter. — Aðalhlutverk: James Stewart, Maureen O’Hara og Fabian. — Sýnd föstudag kl. 8. Hækkað verð. HERRA HOBBS FER í FRÍ - Sýnd á barnasýningu á sunnudag kl. 3. Verð kr. 15 f. börn. ÖRLAGARÍK AST Frábær og ógleymanleg amerísk stórmynd í litum. — Aðal- hlutverk Lana Turner. — Islenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd sunnudag kl. 9. Frá sjúkrasamlaginu Skuldugir meðlimir eru alvarlega áminntir að gera skil hið fyrsta. Gjaldkelri. Herferð gegn hungri Nefnd H.G.H., Neskaupstað, biður vinsamlegast þau fyrir- tæki og félög, sem hún hefur leitað til, og enn hafa ekki haft samband við nefndina, að gera það hið fyrsta. RAFMAGN FYRIR ALLA! 6/12 V 220 V J AFN STRAUMUR RIÐSTRAUMUR Hvort heldur til lý.singar, iðnaðar eða hleðslu á rafgeyminum. TINY TOR leysir vandann % ha., 2ja strokka tvígengisvél Aðeins kr. 6.800.00. Vegur 6 kg. Biðjið um nánari upplýsingar og myndlista. TINY TOR Pósthólf 222 KÓPAVOGI.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.