Austurland


Austurland - 26.11.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 26.11.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 26. nóvember 1965. AUSTURLAND 3 'VVWWWWWWWNAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWWWWWWWVWWWWWWWWWVWWVWV\ Fundarboð Fundur verður haldinn í Alþýðubandalaginu í Neskaupstað þriðjudagskvöldið 30. nóv. n. k. kl. 21. Fundarstaður: Egilsbúð, veitingasalur. Stefán Þorleifsson. DAGSKRÁ: 1: Um skólamál 2. Getraunaþáttur. 3. Sýndar skuggamyndir. Kaffi til sölu á staðnum. Stjórnin. Egilsbúð ☆ LÆKNIRINN FRÁ SAN MICHELE Sýnd föstudag kl. 9 — Hækkað verð. — Síðasta sinn. TÚ SKILDIN GSÓPER AN Sýnd laugardag kl. 5. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning auglýst síðar. RIDDARI DROTTNINGARINNAR Sýnd sunnudag kl. 9. — Hækkað verð. W/WWWWWWWWVW*"/1 WWWWVWWW^^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA* Árshátíd Verkalýðsfélag Norðfirðinga heldur árshátíð laugardaginn 4. des. 1965 kl. 20.30 í Egilsbúð. Meðal skemmtikrafta: Savanna-tríóið. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins, mánudag- inn 29. nóv. kl. 13—17 og þriðjudaginn 30. nóv. kl. 13—17 og 20—22. i Árshátíðarnefnd. íbúð óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síina 40. samstarfi. Og eins og áður er á bent, er fyrirhuguð Austurlands- ráðstefna og verkefni þau, sem Austri telur að hennar bíði, í fullu samræmi við ályktanir Al- þýðubandalagsins. Sennilega væri rétt að koma eins fastri skipan á samstarf flokkanna og unnt er, t. d. með því að setja á fót sam- starfsnefnd þeirra. Minna má á, að bæjarstjórn Neskaupstaðar hefur, að tilmæl- um fundar sveitarstjórnarmanna, ákveðið, að boða á næsta ári til stofnfundar samtaka sveitarfé- laganna í kjördæminu. Mun sá fundur verða haldinn næsta sum- ar og verði almenn þátttaka í honum, mun það verða mikil og gagnleg Austurlandsráðstefna, sem ef til vill gæti komið í stað ráðstefnu þeirrar, er Framsókn- armenn ráðgera að efna til, eða þá, að hún verði jafnframt haldin. Er nauðsynlegt, að þess verði gætt, að þessar tvær ráðstefnur rekist ekki á og spilli hvor fyrir annarri. Samtök sveitarstjórnarmanna yrðu hinn ákjósanlegasti sam- starfsvettvangur fyrir Austfirð- inga og eru þau líkleg til að geta orðið að miklu liði í baráttu þr-irra. En þó þau komist á fót, er samstarf stjórnmálaflokkanna engu síður nauðsynlegl. Frá Flugsýn Fljúgið með Flugsýn til Reykjavíkur. F'ogið mánudaga, mið- vikudaga og laugardaga. Frá Reykjavík kl. 9.30. Frá Neskaupst. kl. 13.00. Aukaferðir eftir þörfum. Kynnizt fegurð Austfjarða úr lofti og fljúgið með Flugsýn. Flugsýn hf. Símar 79 og 263. DALAGARN, mynztur. ALLABÚÐ. >/W>AAAA/\AAA/N/WW>e<VW\^<WV\/WW\A/WA<WW^AA/\/VW\/W»A/W\/\/WWW\A/W\/W\/\A/WWVW |\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/\AA/WW\AAA/W/\AAA^^WW\A^AAAAAAAAAAA/WVWWWWWW\A/ RAFMAGN FYRIR ALLA! 6/12 V JAFNSTRAUMUR 220 V RIÐSTRAUMUR Hvort heldur til Iý.singar, iðnaðar eða hleðslu á rafgeyminum. TINY TOR leysír vandann % ha., 2ja strokka tvígengisvél Aðeins kr. 6.800.00. Vegur 6 kg. Biðjið um nánari upplýsingar og myndlisla. TINY TOR Pósthólf 222 KÓPAVOGI. Laust starí Staða lögregluþjóns í Neskaupstað er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. des. 1965. Bæjarfógetinn í Neskaupstað.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.