Austurland


Austurland - 19.01.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 19.01.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 19. janúar 1968. AUSTURLAND i 3 BINGO verður í Egilsbúð laugardaginn 20. janúar kl. 8.30. Margt góðra vinninga. ÞRÓTTUR. WWW\A/\AAAAAAAAA/V/W\A/W\AA/W\AA/V/WWW\/\/\AAAA/VWWWAA/\/W\A/\AAAA>\^\AA/WV\A/V/\/WW Frá Olíusamlagi útvegsmanna Framvegis getum við ekki lánað olíur og benzín. Neyðumst við því til að neita þeim, sem skulda okkur verulega í olíu um afgreiðslu, ef þeir gera ekki grein fyrir olíuskuldum sínum fyr- ir 15. febrúar nk. Eru viðskiptavinir okkar vinsamlegast beðnir að snúa sér til innheimtumanns okkar eða skrifstofu vegna olíuskulda. Neskaupstað, 18. jan. 1968 Olíusamlag út\egsmanna. Sól og sumar er hjá þeim sem eiga Pifco mignon sunlamp sem er einnig gigtarlampi. Nokkrir lampar til á gamla verðinu. Afgreiðsla kl. 5—7 síðd. að Urðarteigi 9. FÁKUR, sími 206, Neskaupstað. I/S/VSAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWSAAA/WVAA/WVAAAAAAAAAAA/^' aaaaa/vwvvwwvs/wwvwvwwwwwwva/vaaaaa/wwwvaa/vvwvaaaaaaaaaaaaaaaaa/vaaaa/ Orðsending til útsvarsgjaldcndo í Heshaupstað Fyrsti gjalddagi útsvara 1968 til bæjarsjóðs Neskaupstaðar er 1. febrúar nk. — Þann dag ber gjaldendum að greiða fyr- irfram upp í útsvar þessa árs sem svarar tíunda hluta þess útsvars, er þeim bar að greiða árið 1967. Það skal fram tekið, að gjaldendur, sem óska að greiða út- svör sín án milligöngu launagreíðenda, verða að inna greiðslur af hendi á réttum gjalddögum, ella verða útsvörin innheimt hjá launagreiðendum. lUSTURLAND Utgefandi: Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Bæjarstjórinn í Neskaupstað. aa/wwvwwww^^aaaaa^aaaaaaaaaaaaa^ Til sölu Hef á lager línusteina. Bjartmar Magnússon, Hafnarbraut 34, Nesk. Egihbúó LESTIN Amerísk stórmynd um hetjulega baráttu franskra skæruliða gegn þýzku nazistunum. — Sýnd föstudag kl. 9. ísl. texti „NEVATA SMITH“ Sýnd laugardag kl. 5. — íslenzkur texti. um innan 12 ára. Allra síðasta sinn. V':; Bönnuð börn- KÁTIR FÉLAGAR Norsk gamanmynd. Sýnd sunnudag kl. 3 í síðasta sinn. FLÓTTINN TIL BURMA Sýnd sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. ' f BEINHVÍTT SPRED SATIN ALLABÚÐ. SÚKKULAÐI-SÍRÓP : KAUPFÉLAGIÐ FRAM Frá Fiskvinnslustöð SÚN Ákveðið er að þrír bátar fari á netaveiðar og leggi upp afla sinn í Neskaupstað á komandi vertíð. Einnig er ráðgert að fleiri bátar leggi hér upp afla. Þeir, sem ætla að vinna hjá okkur í vetur, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til verkstjóra okkar, Þórarins Sveinssonar, fyrir 1. febrúar nk. Neskaupstað, 18. jan. 1968 Fískvinnslustöð SÚN. l,v'AAAAAAAAAAAAAAA/WWW»AAAAAAAAAAAA/\AAAAAAAAAAAA/V'A/WWVAA/WV\AA/V/WWWWWWV lítSdld lítCfllfl v IJUIU Stórhostleg útsdld y uuiu liefst d mdnuddg Kjólar, pils peysur og blússur, damask, léreft, snyrtivörur. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin BíTTY NESKAUPSTAÐ. ;

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.