Austurland


Austurland - 19.04.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 19.04.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 19. apríl 1968. AUSTURLAND r 3 HÁBÆR Reykjavík TÖKUM Á MÓTI FERÐAMANNAHÓPUM I MAT ♦ EINNIG EINSTAKAR MÁLTÍÐIR ♦ VISTLEG HÚSAKYNNI I KÍNVERSKUM STÍL ♦ KYRRLÁTT UMHVERFI ♦ SANNGJARNT VERÐ VEITIN GAHÚSIÐ HÁBÆR Skólavörðustíg 45 — Reykjavík Símar 21360 og 21594 ÍWWVWWWWWVWWVWWW^W^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAA^AAAAAAA^ mAAAAAA/WWWVWWWWWWWVWWWWAWAAAAAWAAAAAAAAAAAMAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAM IHF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfimdur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1968 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundínum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 21. —22. maí. Reykjavík, 8. apríl 1968. Stjórnin. IVWWWWMWWMWVMWWVVWVWVVXWWWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAMAMAAAAAAAAAAAAAAl AAAAAA^^^W^WWWWWWWWVWWWWWWW^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Til sölu Volvo-vörubifreið, smíðaár 1961 í góði lagi til sölu. —• Góðir greiðsluskilmálar. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAaaaaaaaaaa*aaaa**«s^«^VVVVVVVWWWUVWVW|A. r———■■■—i lani Egilsbúð MY FAIR LADY ; Sýnd föstudag kl. 8 og sunnudag kl. 5 (íslenzkur texti). Síð- j ; asta sinn. LÆKNIR Á GRÆNNI GREIN Sýnd sunnudag kl. 3. íslenzkur texti. Ath. Aðgangur fyrir I börn verður framvegis kr. 20.00. MAÐUR Á FLÓTTA Geysispennandi ensk-amerísk mynd í litum, tekin á Eng- landi, Frakklandi, Gíbraltar, Malaga og Spáni. Aðalhlutverk: Laurence Harvey, Lee Remíck, Alan Bates. Sýnd sunnudag kl. 9. — íslenzkur texti. lAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WVWWVWWWVWW H1 j ómleikar Lúðrasveit Neskaup'staðar, stjórnandi Haraldur Guðmunds- son, heldur hljómleika í Egilsbúð á morgun (laugardag) kl. 17 fyrir börn (aðg. kr. 40.00) og kl. 21 (aðg. kr. 125.00). 1. Lúðrasveitin leikur. 2. 4 í firði ásamt söngkonu leika og syngja. 3. Samleikur á banjó og harmoniku. 4. Lúðrasveitin leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í Egilsbúð. Dansleikur að kvöldhljómleikum loknum. — Eldri og yngri félagar úr lúðra- sveitinni leika fyrir dansinum. AAAAAAAAAAAAAnAAAAAAAAA^^WAAAAAAAAAAAAMMAAAAAAA^MWWWWWWVWWWW' SVlNAKJÖT I SUNNUDAGSMATINN KAUPFÉLAGIÐ FRAM AAAAAAAAAAAAAAA/WA/WW>AA/WWVWWWW»A^A/^WV»A^^^^WVVWW^WWVWWWWWWl Hdrgreiðsluhona Halla Magnúsdóttir verður stödd um óákveðinn tíma í Nes- kaupstað í sumar, væntanlega um mánaðamót apríl-maí. Upplýsingar í síma 106. wwww^AAA/wwwwwvwwvwsAwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwvwwAA/W1 Gunnar Davíðsson, Neskaupstað, sími 137. HVWWWWW^WW^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAA^AAAA^AA^AA/ Beztu þakkir til allra þeirra er sendu mér heillaskeyti á ; sjötugsafmæli mínu. Einnig kæra þökk til barna minna og tengdabarna fyrir veg- j lega gjöf. ' í Björn Ingvarssou. Wvwwwwwwwsaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa^ ^AAAAA^^^^^^^A^^^AAA^WVWWWVWWWWWWVWWWWWWVWWVWWVWSAAAAAA Sýning á föndur- og safnmunum barna og unglinga, sem hafa starfað j í tómstundaklúbbum Æskulýðsráðs í vetur, verður haldin í sjómannastofunni sunnudaginn 21. apríl kl. 14—19. Æskulýðsráð Neskaupstaðar.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.