Austurland


Austurland - 19.04.1968, Blaðsíða 4

Austurland - 19.04.1968, Blaðsíða 4
4 r i AUSTURLAND Neskaupstað 19. apríl 1968: Shíðamót Austurlands 196$ Framh. af 1. aíðu. Karlar 17 ára og eldri: 1. Ólafur Ólafsson S 101.1 2. Þorleifur Ólafsson N 108.0 3. Jens Pétursson N 109.6 Sbíðaganga: Drengir 11—14 ára — 3 km. mín. 1. Einar Sigurjónsson N 12.34 2. Valur Harðarson S 14.15 3. Sigurður Gíslason S 14.49 Drengir 14—17 ára — 6 km: 1. Einar Emilsson S 23.50 2. Einar Hilmarsson S 27.09 3. Vilmundur Þorgrímsson S 31.31 Karlar 17 ára og eldri — 6 km: 1. Ómar Björgólfsson N 23.11 2. Jens Pétursson N 24.04 3. Þorvaldur Jóhannsson S 24.45 Boðganga — 4x3 km: 1. Sveit Þróttar, Nesk. 31.28 (Jens Pétursson, Eiríkur Ólafsson, Ómar Björgólfs- son, Einar Sigurjónsson). 2. Sveit Hugins, Seyðisf. 32.36 (Þorvaldur Jóhannssson, Gissur Sigurðsson, Einar Hilmarsson, Einar Emils- son). Ólafur R Ólafsson, Hugin, sigurvegari í svigkeppni karla 17 ára og eldri. Ljósm. — H. G. Jens Pétursson, Þrótti, einn el/.ti kcppandi á mótinu, varð 2. í stórsvigi, 3. í sviigi og 2. í skíðagöngu. Hér sést hann í svigkeppn- iuni. ' r ; — Ljósm. — H. G. Stig félaga (sex fyrstu í hverri grein koma til útreiknings): Huginn, Seyð!sfirði 143.5 stig Þróttur, Neskaupst. 113.5 stig —o—- Meðan á mótinu stóð dvöldu aðkomumenn í síldarbragga Mána hf. og hafði framkvæmdastjórinn, Jón Karlsson, góðfúslega lánað hann. Fæði fengu þeir hinsvegar hjá ýmsum Þróttarfélögum. Á páskadagsmorgun hlýddu keppendur messu í Norðfjarðar- kirkju hjá sóknarprestinum sr. Páli Þorleifssyni. Verðlaunaaf- hending og mótsslit fóru fram á páskadagskvöld í Egilsbúð. Einar Emilsson, Hugin, sigraði í göngu drengja 14—17 ára. Ljósm. — H. G. Aflabrögð ... Framhald af 1. síðu. með net, er verkfallið leystist hér um 10. marz. — Krossanes hóf aftur á móti veiðar með netum um 20. febrúar, en það var að sjálfsögðu frá í verkfallinu eins og aðrir. — Einnig hefur bv. Jón Kjartansson lagt hér á land afia úr tveim veiðiferðum, en öðrum afla sínum hefur hann landað sunnanlands. — Sigurbjörg frá Ólafsfirði hefur einnig lagt tví- vegis upp hér og Snæfugl frá Reyðarfirði einu sinni. Seley land- aði hér líka afla, sem hún fékk í nót þegar hún var á loðnuveiðum. Alls hefur Hraðfr.hús Eskifj. hf. tekið á móti 1.603.248 kg. af fiski síðan um áramót, lifur og hrogn meðtalin, og skiptist hann þannig á bátana: Guðrún Þorkelsdóttir 463.544 kg. Hólmanes Krossanes Jón Kjartansson Sigurbjörg ÓF Snæfugi Seley 412.835 kg. 380.770 kg. 194.310 kg. 128.039 kg. 18.365 kg. 5.385 kg. Úr bœnum Afmæli. Jóhanna Halldórsdóttir, ekkja, Þiljuvöllum 29, varð 75 ára 15. apríl. Hún fæddist í Húsey í Hró- arstunguhreppi, en hefur átt hér heima síðan 1947. Eiríkur Pétursson, verkamaður, Kvíabólsstíg 4, er 50 ára í dag — 19. apríl. Hann fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Andlát. Guðný Einarsdóttir, verkakona, Nesgötu 20A, andaðist á sjúkra- húsinu hér í bæ 13. apríl. Hún fæddist á Berunesi í Berunes- hreppi 11. júní 1906, en fluttist hingað 1936. Börn skírð í Norðfjarðarpre'sta- kalli um páskaliátíðina: Við guðsþjónusta í skólahúsi Norðfjarðarhrepps á föstudaginn langa: Unnur Elínborg f. 9. des. 1967. Foreldrar: Hálfdan Haraldsson, skólastjóri og Bergljót Sigurlaug Einarsdóttir. Við guðsþjónustu á páskadag í Norðf jarðarkirkju: 1. Guðný Inga f. 30. des. 1967. Foreldrar: Sigfús Einarsson vm. og Elín Ragnhildur Þorgeirsdóttir. 2. Stefán Alfreð f. 4. jan. 1968. Foreldrar: Stefán Stefánsson raf- virkjanemi og Margrét Stein- unn Alfreðsdóttir. 3. Svanhvít f. 6. jan. 1968. For- eldrar: Jón Hlífar Aðalsteinsson, stýrimaður og Þórunn Pétursd. 4. Þorsteinn Hreiðar f. 7. jan. 1968. Foreldrar: Halldór Þor- bergsson, málari og Valgerður Jónsdóttir. 5. Þórey f. 9. jan. 1968 For- eldrar: Haraldur Jörgensen, bif- reiðarstjóri og Matthildur Vigdís Sigursveinsdóttir. 6. Sigríðiiir f. 22. jan. 1968. For- eldrar: Kristinn ívarsson, trésm. og Steinunn Lilja Aðalsteinsd. 7. Anna María f. 10. febr. 1968. Foreldrar: Gísli Þorvaldsson, út- gerðarm. og Kristjana Sæmundsd. 8. Sigþór f. 14. febr. 1968. For- eldrar: Hjörtur Arnfinnsson, vél- stjóri og Guðbjörg Þórisdóttir. 9. Ragnheiður f. 13. marz 1968. For. Samúel Andrésson, skipa- smiður og Bergþóra Ásgeirsdóttir. HjónavígWla á páskadag í kirkju að lokinni messu: Kristi'nn Ivárs- son, trésm. og Steinunn Lílja Að- alsteinsdóttir, kennari. Páll Þorleiísson. Þakkir. Kvenfél. Nanna hafði bazar til ágóða fyrir sjúkrahúsið 30/3. Blað ið hefur verið beðið að flytja öll- um þeim, sem létu muni og pen- inga af hendi rakna, beztu þakk- ir frá félaginu. Æjsturland Ritstjóri: < Bjarni Þórðarson. NbSPRENT |

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.