Austurland


Austurland - 07.06.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 07.06.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 7. júní 1968. AUSTURLAND ! 3 « - Kaupfaxt! Breytingar á kauptaxta Verkalýðsfélags Norðfirðinga, sem gilda frá og með 1. júní 1968. Kaup breytist samkvæmt hækk- un kaupgreiðsluvísitölunnar sem nú er 108,26 stig. 1. taxti (grunnkaup 48.24). Eftir 2 ár Eftir 3 ár Dagvinna 52.22 54.83 55.88 Eftirvinna 78.33 82.25 83.81 Næturvinna 100.26 105.27 107.28 2. taxti (grunnkaup 49.58) Dagvinna 53.68 56.36 57.44 Eftirvinna 80.52 84.55 86.16 Næturvinna 103.07 108.22 110.28 3. taxti (grunnkaup 52.05) Dagvinna 56.35 59.17 60.29 Eftirvinna 84.53 88.76 90.45 Næturvinna 108.19 113.60 115.76 4. taxti (grunnkaup 54.23) Dagvinna 58.71 61.65 62.82 Eftirvinna 88.67 93.10 94.88 Næturvinna 112.72 118.36 120.61 5. taxti (grunnkaup 56.17) Dagvinna 60.80 63.84 65.06 Eftirvinna 91.20 95.76 97.58 Næturvinna 116.74 122.58 124.91 6. taxti (grunnkaup 58.15) Dagvinna 62.95 66.10 67.36 Eftirvinna 94.43 99.15 101.04 Næturvinna 120.86 126.90 179.32 7. taxti (grunnkaup 60.37) Dagvinna 65.36 68.63 69.94 Eftirvinna 98.04 102.94 104.90 Næturvinna 125.49 131.76 134.27 8. taxti (grunnkaup 64.98) Dagvinna 70.35 73.87 75.27 Eftirvinna 105.53 110.81 112.92 Næturvinna 135.07 141.82 144.52 Öll vinna, sem er í samningi félagsins, og ekki er tekin hér upp, hækkar um 8,26% frá grunnkaupi. Skrifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Frá Þróiti Þeir Norðfirðingar, sem teljast vilja meðlimir félagsins, eru beðnir að greiða árgjald sitt til eftirtalinna félaga: Svæði: Þorleifs Ólafssonar: Frá Kvíabólsstíg og þar fyrir utan. Sigurðar G. Björnssonar: Milli Kvíabólsstígs og Konráðs- lækjar. Þórðar Þórðarsonar: Milli Konráðslækjar og útibús Kf. Fram. Rúnars Árnasonar: Frá útibúi Kf. Fram og þar fyr- ir innan. Árgjaldið er kr. 100.00 fyrir 15 ára og yngri, en kr. 150.00 fyrir eldri. Nauðsynlegt er, að árgjöldin verði greidd fyrir 15. júní. Sérstaklega er brýnt fyrir þeim er stunda æfingar á vegum fé- lagsins að greiða nú þegar. Þá væntir stjórnin þess, að sem flestir eldri félagar styrki félagið með því að greiða árgjald til þess. Stjórn Þróttar. /^^^^^AAA/VWVA^/>A^/NA/\AAAA/S/\/WVW\/WWA/>A/\/\/VWWW>/V/W\AA/V/\A/\^/\/\/\/W\/VW\^VWN/VA/V^ Austfirzkar húsmœður Orlof hefst að Hallormsstað 18.—24. júní. Umsóknir sendist fyrir 10. júní til Dagmar Hallgrímsdóttur, Selási 31, Egilsstöð- um, sími 82. Qrlofsnefnd. lAA/\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/V\AAAAAAAAAAAAAAA/WWVW\AAA/WV\AAA/WWWW\A ' Eiilsl DÝRLINGURINN Æsispennandi njósnamynd í litum. Dýrlinginn, Simon Templ- ar, leikur Jean Marais. — Islenzkur texti. — Sýnd föstudag : kl. 9. — Síðasta sinn. MAJA (villltí ffllínn) Sýnd á barnasýningu á sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. PERSONA Sænsk kvikmynd. Höfundur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Bibi Andersson, Liv Ullmann. — íslenzkur texti. — Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin verður sýnd aðeins þetta eina kvöld. /^/y/^V/t/V/VWAAAAAAAAAAAAAAA/i/VAAAAA/WWV^WVWWWWWWAAAAAAA/WWVSA/WWAAAAA Til stuðniiiðsmonna Kristjói Eldjárns Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka á kosningaskrif- stofunni í Tónabæ. Sími 90. Ennfremur veita undirritaðir trún- aðarmenn Kristjáns Eldjárns í Neskaupstað og Norðfjarðar- hreppi, framlögum móttöku. Guðjón Hermannsson, Haraldur Bergvinsson, Kristinn Jóhannsson, Pálmar Magnússon. »¥W¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥W¥W¥¥>^¥WAAA^»^AAA\AAMAMAAMAAAAAAAAAAAAAAAAAA«AAAAAAAIWW JÖTUNGRIP ALLABUÐ Lóðcchreinsun Samkvæmt heilbrigðissamþykkt fyrir Neskaupstað er eigend- um og umráðamönnum lóða skylt að halda lóðum sínum hrein- um og þrifalegum. Þessir aðilar eru áminntir um að flytja nú burt af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði eða. er til ó- prýði. Eftir 12. júní mun bæjarsjóður sjá um að flytja burt rusl, sem safnað hefur verið saman þar sem auðvelt er að koma bílum að. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Hús tii sölu Fyrir dyrum standa eigendaskipti að húsinu nr. 17 við Mýr- argötu (hús Gústafs Pálmasonar). Þeir félagar Byggingafélags alþýðu, sem óska að koma til greina við ráðstöfun íbúðarinnar, sendi umsóknir til formanns félagsins, Sigurðar Guðjónssonar, fyrir 5. júlí nk. Byggingafélag alþýðu, Neskaupstað. Skrífstefc stuðningsmanim Kristjdns Efdjdrns í Neskaupstað verður opnuð í Tónabæ nk. mánudag. Sími 90. | Opið fyrst um sinn frá 5—7 daglega. Stuðningsmenn eru beðn- ir að hafa samband við skrifstofuna og veita upplýsingar um ; þá, sem verða fjarstaddir á kjördegi svo og annað, sem að ; gagni má koma.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.