Austurland


Austurland - 05.07.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 05.07.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 5. júlí 1968. AOSTURL A N D Frá sundlauginni Þau börn, sem verða í 1., 2., 3. og 4. bekk barnaskólans næsta vetur, mæti til sundnáms laugardaginn 6. júlí kl. 10 f.h. Kvöldtímar í sundlauginni verða sem hér segir: Þriðjudögum Miðvikudögum Föstudögum kl. 9—10 almenningstími. kl. 8— 9.30 kvennatími. kl. 9—10 almenningstími. ■<WWNA»W^AAAA^AAAAA^AA^<^A<W\AAAAAAAAAAAAAA*AA*AA<.««VM^r^yyvy>VW|/VVW)AnAriA1 SÚKKULAÐISÝRÖP KAUPFÉLAGIÐ FRAM <VWW^A/VWWWWWWWWVWWWWW\AnMWV\AAn/WWV>WV<VWWW\/WWW\/WWWWWWWA/W«> Utsalo Utidld Opnum í dag, föstudaginn 5. júlí. Allar vörur verzlunar vorrar seldar á stórlækkuðu verði. Allt á að seljast. Komið, sjáið og gerið góð kaup. i SIGFÚSARVERZLUN. Frá Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Mæðraskoðun: 5. og 19. júlí. Ungbarnaeftirlit: 12. og 26. júlí. bWVWWV/WWWWWWWWWWVWVWWWVWVWVWWWWWWWWVWVWWWWWWW/VAAAA^/VWS^^/W^/ Austfirðingar 13. landsmót UMFÍ verður lialdið að Eiðum 13. og 14. júlí. Þar fer fram fjölbreytt frjálsíþrótta- og sundkeppni. Enn- fremur verður keppt í handknattleik kvenna, — knattspyrnu, — körfuknattleik og starfsíþróttum. Á laugardagskvöld verður kvöldvaka með skemmtiatriðum og á sunnudaginn verður hátíðardagskrá. Þar flytur Bjarni M. Gíslason hátíðarræðu, karlakór og blandaður kór syngja. Þá fer fram fimleika- og glímusýning, dansaðir þjóðdansar og einnig fer fram söguleg leiksýning. Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Bæði kvöldin verður dansar á pöllum á Eiðum og einnig verða dansleikir í Valaskjálf. AUSTFIRÐINGAR! Gerið landsmótið glæsilegt með mikiili sókn. Góður afli línu og hefur hann landað hér einu sinni 30 tonnum af fiski. Björg stundar togveiðar og hefur siglt einu sinni til Englands og seldi á mánudag 23 tn. fyrir 2299 sterlingspund. Birtingur og Börk- ur stunda togveiðar fyrir norðan land og hefur Börkur landað hér einu sinni 90 lestum af borski. U. I. A. Magnús og Sveinn Sveinbjörns- son fara senn á síldveiðar. Þá stunda nokkrir smærri bátar handfæraveiðar við Langanes og hafa aflað sæmilega og fleiri eru að fara á þær veiðar. Trillum hefur fjölgað verulega og fer sú útgerð nú óðum vax- andi aftur i Neskaupstað. l/WVWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW>/ Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. Eiilskíi TRIPLE CROSS XXX Sýnd föstudag kl. 9. — íslenzkur texti. — Síðasta sinn. FREKUR OG TÖFRANDI Sýnd sunnudag kl. 5. Barnasýning. Allra síðasta sinn. N ÁÐARSTUN G AN (Nautabaninn) ítölsk kvikmynd tekin á Spáni. Aðalhlutverk Miguel Mateo Miguelin, Linda ChÁstian. — Sýnd sunnudag kl. 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. >^~WWW\/WWV WWWWWS^WWWWWWVWWWV/WWWWVWVA/WWWWWS/WWWWWN/WWWWVA/WWWVWWWWWWWWWWWWWWWW HVAÐ ER DÚN ? ALLABÚÐ '^^^^^^^^^^WWW/^^/^^/WWWWWWWWWS/WWWWWVWWWW* IWWWWVWVWWW Kauptaxti Breytingar á kauptaxta Verkalýðsfélags Norðfirðinga, sem gilda frá l. júlí 1968. Kaup breytist samkvæmt samningi fé- lagsins við vinnuveitendur í Neskaupstað dags. 30. júní sl. I. taxti (grunnkaup 48.24) Eftir 2 ár Dagvinna 50.69 53.22 Eftirvinna 74.81 78.55 Næturvinna 95.07 99.82 taxti (grunnkaup 49.58) Dagvinna 52.09 54.69 Eftirvinna 76.88 80.72 Næturvinna 97.70 102.59 taxti (grunnkaup 52.05) Dagvinna 54.69 57.42 Eftirvinna 80.72 84.76 Næturvinna 102.58 107.71 taxti (grunnkaup i 54.23) Dagvinna 56.98 59.83 Eftirvinna 84.10 88.31 Næturvinna 106.87 112.21 taxti (grunnkaup 56.17) Dagvinna 59.02 61.97 Eftirvinna 87.ll 91.47 Næturvinna 110.73 116.27 taxti (grunnkaup 58.15) Dagvinna 61.03 64.08 Eftirvinna 90.II 94.62 Næturvinna 114.53 120.26 taxti (grunnkaup 60.37) Dagvinna 63.25 66.41 Eftirvinna 93.44 98.11 Næturvinna 118.79 124.73 taxti (grunnkaup 64.98) Dagvinna 67.86 71.25 Eftirvinna 100.35 105.37 Næturvinna 127.64 134.02 :rifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Verkalýðsfélag NorðfiTðinga. WWVWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWS^WWWWWWWWWWWWWVWWWWWWWV/WWW

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.