Austurland


Austurland - 02.08.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 02.08.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 2. ágúst 1968. AUSTURLAND 3 *• Mœlingar vegna sjónvarps Sérfræðingar á vegum sjón- varpsins vinna nú að mælingum á Austurlandi og á þeim mælingum munu síðan byggðar ákvarðanir um það hvernig haga skuli dreif- ingu sjónvarps um Austurland. Gert er ráð fyrir, að verulegur hluti Austurlands fái sjónvarp eft'r rúmt ár, haustið 1969, og að það nái til Austurlands alls árið 1970. Vonandi er, að þær áætl- anir standist, því miklu máli skiptir, að landsmenn allir hafi jafna aðstöðu til þess að hagnýta sér sjónvarp. Ný stjórnmfllosamtöli Framh. af 4. síðu. byggja á sósíalistískan fjölda- flokk. Landsfundur Alþýðubandalags- ins í haust verður merkur stjórn- málaviðburður, sem, ef vel tekst til, getur valdið straumhvörfum í íslenzkri stjórnmálasögu. Viðskiptastefna Framh. af 1. síðu. ein gjaldþrotayfirlýsing viðreisn- arinnar. Svo sem vænta mátti hefur boðskap ráðherrans verið illa tek- ið í herbúðum innflytjenda, sem telja sig sjálfkjörna til að ráð- stafa gjaldeyrinum. Morgunblað- ið hefur gagnrýnt ráðherrann og finnur sárt til þeirrar niðurlæg- ingar sem erindrekstur hans er fyrir viðreisnína. En flestir landsmenn munu hallast að því, að viðleitni Gylfa til að viðhalda óbreyttu formi á viðskiptunum við Sovétríkin sé það vitlegasta, sem lengi hefur verið gert 1 viðskiptamálum Is- lendinga, enda er með henni þver- brotið eitt helzta boðorð viðreisn- arinnar. Lokað vegna sumarleyfa 4.—19. ágúst. Sækið fötin í dag og á morgun. EFNALAUGIN. Frá Gagnfrœðaskólanum í Neskaupstað Væntanlegir nemendur næsta skólaárs mæti til innritunar laugardaginn 10. ágúst. I. og II. bekkur kl. 10 f. h. III. og IV. bekkur kl. 11 f. h. Nemendur 1. bekkjar komi með barnaprófsskírteini. Áríðandi er að nemendur sendi einhvern í sinn stað ef þeir geta ekki sjálfir komið. Utanbæjarnemendur sendi skriflega umsókn fyrir 20. ágúst. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Skólastjóri. Atvinnuleysisskráning Atvinnuleysisskráning í Neskaupstað samkvæmt fyrirmælum í lögum nr. 52/1956, fer fram í skrifstofu Verklýðsfélags Norð- firðinga 5. og 6. ágúst á venjulegum skrifstofutíma. Þeir, sem láta skrá sig, séu við því búnir að gefa upplýsing- ar um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði og um eign- ir sínar og skuldir. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. »WVWWWWWVWWVNA/S»wvwwwww < Ausifirðingar Hef jafnan fyrirliggjandi flestar stærðir af ritvélum, reikni- vélum og öðrum skrifstofuáhöldum. Litabönd í flestar gerðir skrifstofuvéla. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. FÁKUR, Neskaupstað, Sími 206. VOFAN OG BLAÐAMAÐURINN Skemmtileg mynd frá Universal. Aðalhlutverk: Don Knotts, Joan Staley. — Sýnd föstudag kl. 9. — Islenzkur texti. Leiksýning laugardag. PORGY OG BESS Hrífandi fögur kvikmynd, byggð á söngleik eftir George Gershwin. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Dorothy Dandridge, Sammy Davis, yngri. — Sýnd sunnudag kl. 9. ananas-marmelade ALLABÚÐ M^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAVWVWWWW Iftsala lltsold Aðeins örfáir dagar eftfr. Lokað morgun, laugardag 3. ágúst. Opnað aftur miðvikudag 7. ágúst. Þá aðeins örfáir dagar eftir. Komið, sjáið og gerið góð kaup. SIGFÚ S AR VERZLUN. LAUKUR væntanlegur í dag. KAUPFÉLAGIÐ FRAM Þakka skeyti, heimsóknir og gjafir á 75 ára afmæli mínu 23. ágúst sl. Stefanía Stefánsdóttjr. ^^^^^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAMM^^^^V^WVWW^WWVWWWWWWWWWWWWVA <1 Hugheilar þakkir færi ég öilum, sem glöddu mig með gjöfum, heillaóskum og á annan hátt á 75 ára afmæli mínu, 28. júlí. Þórður SVeinsson, Hlíðargötu 26, Neskaupstað. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður míns, tengdaföður, afa og lang- afa . JÓHANNS MAGNÚSSONAR, skipstjóra. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarfólki á sjúkrahúsi Neskaupstaðar fyrir góða umönnun. María Jóhannsdóttir Jóhann Pétur Guðmundsson Jóhann JóhannSson Guðrún María Jóhannsdóttir Kristín I. Jóhannsdóttir Jens Pétur Jóhannsson Hólmgeir Þ. Jóhannsson og barnabarnabörn.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.