Austurland - 16.08.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 16. ágúst 1968.
AUSTURLAND
r
3
Námskeið í golfi í Nesk
Framh. af 4. síðu.
tæki varla kosta undir 4500 krón-
um, og er þá miðað við fjórar
járnkylfur, tvær trékylfur og
poka. Og vitanlega verða félagar
í golfklúbbum að greiða nokkurt
árgjald til viðhalds golfvellinum
og annarra óhjákvæmilegra út-
gjalda. Vinsældir golfíþróttarinn-
ar fara ört vaxandi meðal fólks
af öllum stéttum og á öllum aldri,
bæði karla og kvenna. Einkum er
áberandi, hve þáttur ungs fólks
fer ört vaxandi. 1 Reykjavík og
Hafnarfirði er fjöldi unglinga
milli fermingar og tvítugs áhuga-
samir leikendur, og ná margir at-
hyglisverðum árangri.
— Hvað telurðu golfíþróttinni
helzt til giídis og hvað heldurðu
að valdi vaxandi gengi hennar?
—- Um það mætti margt segja.
Sjálf sveiflan er holl hreyfing,
sem þjálfar alla vöðva líkamans.
Golfleik fyigir mikil útivera og
göngur, og er hún því mjög heilsu-
samleg innisetufólki, svo sem
skrifstofufólki, húsmæðrum, skóla
fólki o. þ. h. Svo er þess að geta,
að íþróttin sjálf krefst mjög mik-
illar einbeitni, nákvæmni og skap-
stiliingar, eigi góður árangur að
nást. Maður, sem fær áhuga á
golfleik, sekkur sér alveg niður í
le;kinn, og kemst varla nokkur
önnur hugsun að á meðan. Golf-
leikur er því tilvalinn til að létta
af sér áhyggjum amsturs og á-
rekstra daglegs lífs, við heilnæma
hreyfingu í kyrrlátu umhverfi.
Einn alvarlegasti menningarsjúk-
dómur nútímans hefur verið
nefndur streita, eða ,,stress“.
Læknar telja að fátt sé betur
fallið til að vinna á móti honum
og draga úr honum og afleiðing-
um hans en einmitt golfleikur.
— Hvað er það fyrst og
fremst, sem þarf til að verða góð-
ur golfleikari?
—■ Golfíþróttin sem keppnis-
íþrótt er að sumra sögn 85 pró-
sent heilastarf, þ. e. a. s. rökrétt
hugsun, skapstilling og glöggt
auga fyrir aðstæðum, og 15 pró-
sent vöðvastarf. Sá sem hefur
ekki vald á skapi sínu, slær ekki
rétt. Golf er eina íþróttin, sem
m;enn á öllum aldri geta stundað
með góðum árangri, meðan þeir
hafa nokkurn veginn óskert
starfsþol. Þannig er hvorki ó-
venjulegt né óhugsandi, að ung-
lingur leiki golf við öldung með
jöfnum sigurmöguleikum. For-
gjafakerfið gefur líka möguleika
til jafnrar keppni milli afreks-
manna og meðalmanna í íþrótt-
inn>.
Við þökkum Þorvaldi fyrir
spjallið. Þessa dagana fer fram
tilsögn inni á golfvelli, og eru
þátttakendur um fimmtán talsins.
Á morgun, laugardag, klukkan
þrjú síðdegis, er fyrirhugað að
hafa sýningu á golfleik þar inn-
frá, og eru allir að sjálfsögðu
velkomnir að horfa á.
G. Ó. E.
Vöruhappdrætti SLBS
Þegar dregir var í 8. flokki,
komu eftirtaldir vinningar í um-
boðið hér í Neskaupstað:
16416 kr. 10.000.00
783 kr. 1.500.00
2578 —■ 1.500.00
3582 — 1.500.00
4373 — 1.500.00
6515 —■ 1.500.00
16412 — 1.500.00
26400 — 1.500.00
30738 — 1.500.00
53896 — 1.500.00
63182 — 1.500.00
Til sölu
Sendiferðabíll, Austin J 2, ár-
gerð 1964 er til sölu.
Upplýsingar í síma 264, Nes-
kaupstað.
HITABRIJSAR, hitaflöskur.
SIGFÚSARVERZLUN.
Dömur - dthujií
1 Apóteki Neskaupstaðar starfar Agústína Jónsdótt-
ir, snyrtisérfræðingur til 25. ágúst.
Upplýsingar um val á snyrtivörum eru gefnar að
kostnaðarlausu á milli kl. 1 og 3 daglega.
Vegna mikillar eftirspurnar er fólk vinsamlegast
beðið að panta andlitssnyrtingu eða hárgreiðslu fyr-
irfram.
Verið velkomnar.
APÓTEK NESKAUPSTAÐAR
Stílabækur, reikningsbækur, glósubækur.
SIG FÚS All VERZLUN.
NJÓSNARI I BEIRUT
Ensk-frönsk kvikmynd með íslenzkum texta. — Aðalhlut-
verk: Richard Ilarrison og Dominique Boschero. — Sýnd laug-
ardag kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára.
VOFAN OG BLAÐAMAÐURINN
Sýnd á sunnudag á barnasýningu kl. 5. Síðasta sinn.
ÁSTIR LJÓSHÆRBRAR STÚLKU
Heimsfræg tékknesk verðiaunamynd. Aðalhlutverk: Hana
Brejchová, Vladimir Pucholt og Vladímir Mensik. Sýnd sunnu-
dag kl. 9. — Bönnuð börnum innan 12 ára.
SJÓSTAKKAR — REGNÚLPUR
SIGFÚSARVERZLUN.
APPELSÍNU-marmelaði
ALLABÚÐ
STAKIR MATARDISKAR, djápir og grunnir, mörg mynztur.
SIGFÚ S ARVERZLUN.
^WNA^VWWWV'
SVIÐ — GULRÓFUR KAUPFÉLAGIÐ FRAM
GÓLFDÚKUR SIGFÚSARVERZLUN.
— ~~>~ - ~>-~V>~VwVVVV -
Úlboð
Tilboð óskast í byggingu og fullnaðarfrágang eftirtalinna |
húsa: ;
1. Póst- og símahús Neskaupstað. I;
2. Póst- og símahús Egilsstöðum, 1. áfangi — vélahús.
3. Póst- og símahús Hellissandi, 1. áfangi — vélahús.
Útboðsgagna má vitja á skrústofu símatæknideildar lands-
símahúsinu í Reykjavík, eða til viðkomandi símstjóra, gegn
skilatryggingu kr. 1000.00.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar fimmtu-
daginn 22. ágúst kl. 11 f. h. ;
Póst- og símamálastjórnin.
*^A,WAy>A/VA<>/s/VWA,-VN/>AA/v>vwvwwww\AAAA» aaaa/v^aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/vwvSa
Útsolö Útsdld
Allra siðustu dagar utsölunnar verða í næstu viku, frá
mánudeginum 19. ágúst tíl laugardagsins 24. ágúst.
Aðeins opið frá kl. 13—18 nema laugardag frá 9—12.
Ennþá mikið vöruval á hagstæðu verði.
Kom'.ð, sjáið og gerið góð kaup.
SIGFÚSARVERZLUN.
>*VWWVWWWWWWWWWWWWWWWW»AAAAAAAAAAAAAAA/VVVVVVWWWVWVWSA/VWV