Austurland


Austurland - 18.10.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 18.10.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 18. októbef 1968. r 3 AUSTURLAND Alþýðubandalagsfundur Fundur verður haldinn í Alþýðubandalaginu, Neskaupstað, mánudaginn 21. okt. kl. 20.30 í Egilsbúð. DAGSKRÁ: 1. Málefni Alþýðubandalagsins og undirbúningur landsfund- ar: Hjörleifur Guttormsson. 2. Kjör fulltrúa á iandsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. >^^\^WWWWWWW\/V\A/WWWWV^>»VWV<WW\>WWWWWWWWWWVWWV>I^»*^V>^VV%‘* Lögtaksúrskurður Hinn 11. október 1968 var í fógetarétti Neskaupstaðar kveð- inn upp svohljóðandi úrskurður: „Lögtök til tryggingar fasteignaskatti, holræsagjaidi, vatns- skatti, aðstöðugjöldum og útsvörum álögðum og áfölinum í Neskaupstað 1968 svo og dráttarvöxtum og lögtakskostnaði mega fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsing- ar um úrskurð þennan. Sig. Egilsson“. Bæjarstjórinn í Neskaupstað, 15. okt. 1968 Bjarni Þórðarson. MELÓNUR KAUPFÉLAGIÐ FRAM Aðseiursskipii Hér með er enn á ný skorað á alla þá, sem komið hafa til Neskaupstaðar til tilkynningarskyldrar dvalar eftir 1. desem- ber 1967, að tilkynna það nú þegar á lögformlegan hátt, hafi það ekki þegar verið gert. Eyðublöð fást á skrifstofu minni. Húseigendur eru minntir á skyldu þeirra í þessum efnum. Sé vitað um einhvern, sem ekki hefur fullnægt tiikynninga- skyldu fyrir 1. nóvember nk., verður hann umsvifalaust kærð- ur og látinn sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Margrétar Guðnadóttur, Melagötu 15. - Börn, tengdabörn, barnabörn og bannabarnabörn. Síldveiðin Framh. af 1. síðu. kastað og ekki ólíklegt að fleiri hafi fengið einhvern afla. Tiltölulega fáir bátar voru á miðunum, því margir höfðu farið suður, en þar hefur verið nokk- urt kropp við Reykjanes. Vænta má góðrar veiði hér eystra, ef veður verða með skap- legum hætti. lUSTURLAND ; Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT AuglýsiB i Ausfurlandi ilshi HEIÐA Sýnd laugardag kl. 5 og á barnasýningu á sunnudag kl. 3. Islenzkur texti. ÁSTIN ER í MÖRGUM MYNDUM Sýnd sunnudag kl. 5. — Islenzkur texti. ÆVINTÍRI Á KRÍT Sýnd sunnudag kl. 9. — Islenzkur texti. ATH. að gefnu tilefni eru unglingar stranglega minntir á að liafa með sér nafnskírteini og framvísa því við inngang- inn, annars eiga þeir á hættu al fá ekki inngöngu. B AN AN AR ALLABÚÐ BINGO Hin vinsælu Þróttar-bingo hefjast i kvöld, föstudag, kl. 8.30. Margir góðir vlnningar. Fjölmennið. ÞROTTUR. Vinningar Berklavarnadagsíns Dregið hefur verið í merkjahappdrætti Berklavarnadagsins. Vinningar féllu þannig: Sjónvarpstæki: 1425 — 4526 — 9381 — 12607 — 13524 — 16294 18691 — 23792 — 28489 — 32889 Ferðaviðtæki: 1180 — 1766 — 3538 — 5049 — 5557 — 8823 — 10710 — 13270 —18695 — 20306 — 20881 — 20955 — 21817 — 22544 — 25578 — 29097 — 31367 — 33777 _ 37395 — 39430. SlBS Utsala Útsolfl Opnum aftur mánudaginn 21. október. Aðeins opið frá kl. 13 til 18 alla næstu viku. Ennþá mikið vöruval. Stórkostleg verð- lækkun. Allt á að seljast. Komið, sjáið og gerið góð ka ip. ' SIGFÚSARVERZLUN. ■ ■ ■ ■,.,.lrrwWv¥mwiAivuw

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.