Austurland


Austurland - 29.11.1968, Page 3

Austurland - 29.11.1968, Page 3
Neskaupstað, 29. nóvember 1968. AUSTUELAND 3 Leiksýning Leikfélag Neskaupstaðar sýnir gamanleikinn Grátsöngvarann eftir Vernon Sylvaine í Egilsbúð föstudaginn 29. nóv. kl. 9 e. h. Leikstjóri Kristján Jónsson. Aðgöngumiðasala er frá kl. 19.30 (hálf átta). Leikfélag Neskaupstaðar. Frá Happdrætti SÍBS Fimmtudaginn 5. desember verður dregið í 12. flokki Happ- drættis SÍBS um 2000 vinninga: ' : 1 vinningur á kr. 1.000.000.00 1 vinningur á kr. 200.000.00 2 vinningar á kr. 100.000.00 72 vinningar á kr. 10.000.00 300 vinningar á kr. 5.000.00 1.624 vinningar á kr. 1.500.00 Áríðandi er að endurnýjun verði lokið fyrir hádegi nk. fimmtudag. Sérstaklega er áríðandi að þeir sem skulda eldri endurnýjanir geri skil fyrir sama tíma. Umboðsmaður. Kauptaxti Breytingar á samningi Verkalýðsfélags Norðfirðinga, Nes- kaupstað, sem gildir frá 1. desember 1968. Kaup breytist sam- kvæmt hækkun kaupgreiðsluvísitölunnar, sem er 11,35%. 1. taxti eftir 2 ár 5. taxti eftir 2 ár Dagvinna 53.72 56.41 Dagvinna 62.13 65.24 Eftirvinna 77.84 81.73 Eftirvinna 90.22 94.73 Næturvinna 98.10 103.00 Næturvinna 113.81 119.50 2. taxti eftir 2 ár 6. taxti eftir 2 ár Dagvinna 55.21 57.97 Dagvinna 64.11 67.32 Eftirvinna 80.00 84.00 Eftirvinna 93.19 97.85 Næturvinna 100.82 105.86 Næturvinna 117.61 123.49 3. taxti eftir 2 ár 7. taxti eftir 2 ár Dagvinna 57.96 60.86 Dagvinna 66.33 69.65 Eftirvinna 83.99 88.19 Eftirvinna 96.52 101.35 Næturvinna 105.85 111.14 Næturvinna 121.87 127.96 4. taxti eftir 2 ár 8. taxti eftir 2 ár Dagvinna 60.19 63.20 Dagvinna 70.94 74.49 Eftirvinna 87.31 91.68 Eftirvinna 103.43 108.60 Næturvinna 110.08 115.58 Næturvinna 130.72 137.26 Öll vinna, sem er í samningi félagsins, og ekki er tekin hér upp, hækkar um 11.35% frá grunnkaupi. Skrifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Neskaupstað, 29. nóvember 1968. r Verkalýðsfélag Norðfirðinga. Aðsetursskipti 1 dag og á morgun eru allra síðustu forvöð til að tilkynna aðsetursskipti áður en íbúaskráin 1. desember verður gerð. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. ISTERTUR KAUPFÉLAGIÐ FRAM Aðvörun Af marggefnu tilefni þykir rétt að ítreka við foreldra og forráðamenn barna og ungmenna, að þeir kynni sér reglur um útivist þeirra. Sektarheimild laga nr. 53/1986 um vernd barna og ung- menna mun verða notuð við brot á reglum þessum. Neskaupstað, 28. nóv. 1968. Bernaverndarnefnd Neskaupstaðar. i Lögreglustjórinn í Neskaupstað. MALTÓ ALLABIÐ >W^AMA^AAAAAA^AAAAWAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VW^^V\A^/WWV\AAAAA/\A/WWWWWWVW\A/\ Lögtök Reikningar fyrir síma- og talstöðvagjöld, sem komin voru í vanskil fyrir síðustu mánaðamót og eru enn ógreiddir verða afhentir bæjarfógeta til lögtaks innan fárra daga. ] Símstjórinn í Neskaupstað. Framleiðum innihurðir úr eik og gullálmi. Trésmiðjan Hvammur sf. sími 324 ■AA/W\AAAAAA/\AA/W\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/W\AA/VWVW\AAAA/WWWWVWW\/\A/\A» /'AAAAAAAAAAAAAA/WWWVWVWVWWWVWVWWWWWVWVNAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Mínar beztu þakkir fyrir öll samúðarskeytin sem ég fékk við fráfall og jarðarför konu minnar !; INGIBJARGAR BÓASDÓTTUR. ! Guð blessi ykkur öll. Guðjón Guðmundsson. ! IVV^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAAAA/WVWWVWWMVVVMWWWW. Mturland Ritst jóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Bíll til sölu Merchedes Benz, N-374, árgerð 1958 í góðu standi til sölu. Uppl. að Eyrargötu 3 (kjallara) eftir kl. 4 e. h.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.