Austurland


Austurland - 06.12.1968, Blaðsíða 4

Austurland - 06.12.1968, Blaðsíða 4
4 i AUSTURLAND Neskaupstað, 6. desember 1968. Gððar dlyhtonir, otroust Viðtal við Alfreð Guðnason — S'æll, Alfreð. Þú ert nýkom- inn lieim af ASÍ-þingi. Jú, ég kom í gærkvold’ frá mérkilegu þinghaldi. Þar kom það fram, að stjórnarflokkarnir með Pramsökn sem hækju réðu kjcri foryslumanna alþýðusam- lakanna, forsela og varaforseta. Þingið samþykkli að visu s'kor- inorðar ályktanir um málefni launafclks, og ef þeim verður Frá Vopnafirði Vopnaíirði 4. des. — DV/SÞ Atvinnuástandið Atvinnuástandið hér er vægasl. sagt fremur slæml og við 'kvíð- um því, að það eigi eftir að versna. Nú þcgar er orðið allmik- ið alvinnuleysi. Helzta atvinnan hér, er við nýju hafnarframkvæmdirnar og við flokkun á síld, en þegar f ckkun síldarinnai’ lýkur, sem verður fljótlega, blasir við svo til aigjcrt atvinnulejrsi. Hlutafélag stofnað Plér hefur nýlega verið stofr.að hlutafélag sem hefur þann megin tilgang að efla atvinnu í byggðar- laginu. Að hlulafélagsstofnun þessari standa hieppsfélagið, verkalýðsfélagið, kaupfélagið og Tangi hf. svo og rr.argir einslak- lingar. Félagið vinnu nú að því að út- vega fjármagn til þess að geta 'komið skipu'm ökkar, þeim ms. Kristjáni Valgeir og ms. Brett- ingi, r bolfiskveiðar og eiga þau svo að koma með afla sinn heim, þar sem unnið verður úr honum. Við vonum að þelta mégi takasþ því eins og er, er það ítio éiria, sem gelur aukið atvinnu hér. Eins og er, eru þeir Krisíján Valgeir og Brettingur á síldveiðum í Noiðursjó. Ilafnargerðin Eins og áður segir, er unnið hér að nýrii hafnargeið. og hófst það verk á miðju sumri. Hér er um að ræða fvrrj áfanga varr.argarðs eða brimbrjóts sem nær frá landi 1 svokaliaðan Mið- hólma, en þessi garður verður alls 615 m á lengd og er áætlað að í hann fari 67 þús. teningsmetfar af grjóti. Þegar þessum áfanga lýkur, verður komin hér örugg höfn fyrir alla smærri báta, en áformað er að hér komi með tim a;num örugg 'höfn fyrir ,.stor sem smá skip. Þ-að er Norðurverk lif. sem sér um. hafnargerðina,.. framfylgt af fullum þrótti, þurf- um við ekki miklu að kvíða. For- ýst'a Alþýðusambandsins er vissulega skipuð fremstu for- svarsmönnum þessarar alþýðu- fylkingar á breiðum grundvelli, og það út af fyrir sig er ágætt, en bjartsýnn er ég ekkj fyrirfram á þann pclitíska meirihlula, sem þar.na réði ferðinni. — Hvernig var hljóðið í fuil- trúum Framscknarmanna þarna á þinginu ? — Ja, um það er lítið að segja. Þeir virtust nú vera algjörlega lokaðir, sögðu fátt, og maður skildi ekkí þeirra afstöðu þama. Flestir virtust beygja sig undir þrýsting flokksforystunnar, nema kannski þessir fáu fuiltrúar 'héð- an að austan, sem þó ekki höfðu sig í frammi opinberlega. — Kom það þingheimi á óyart, þcgar kynntar voru tillögur um forsetaefni? , — Já, ég vil fullyrða, að það hafi komið þingheimi mjög á ó- vart eftir fyrri yfirlýsingar Hannibals, þegar hann tjáði sig fú:an að sinna áfram þessu hlið- arstarfi við búskapinn í Selárdal enn um fjcgurra ára skeið. Lík- legust þylkir mér, að Hannibal og fleiri hafi ;>kki viljað láta slaginn rtanda um Björn Jónsson eftir þær undirtektir, sem 'hann 'hlaut við kjör þingforsata. — Heldurðu, að Hannibal sitji þarna til fjögurra ára. — Samkvæmt nýju lögunúm á hann að gera það, en ég .mun ekki einn um að halda, að hann liafi þarna leikið einn hráskinns- leikinn enn, og öllu öðru fremur hafl í huga sikin.n varaforsetans. Frá Norðfirð- ingafélaginu 1 siðasta blaði var sagt frá því, að slofnað hafi verið í Reykjavík Norðfirðingafélag. Hafa nú bor- izl nánari fregnir af félagsstofn- un þessari. Fclagið heitir „Norðfirðingafé- lagið í Reykjavík og nágrenni“. Tilgangur þess er að viðhalda og auka kynni á meðal Norðfirðinga á félagssvæðinu, svo og að treysta böndin við heimabyggðina á ýms- um sviðum. 1 stjóm eru: Friðjón Guðröðarson, lögfræð- ingur, formaður. Svava.r Lárusson, yfirkennan Anna Jónsdóttir, húsmóðir. Ragna Jónsdóttir, kennari. Birgir .Sveinsspn, kennari, — ,Hvernig þótti þér afgreiðsla- laga fara þarna á þinginu? — Það getur nú vissulega ver- i.ð smek'ksatriði, hvernig menn líta á það silfur, en ég persónu- lega var á móti þessum lögum. Þarna var um samkomulag milli ólíkra sjónarmiða að ræða, og af- staða um það fór ekki eftir floikkspclit'ískum línum. Eg hefði viljað binda verkalýðsfélögin við ákveðin sérsambönd, í stað þess, að nú geta þau valið á milli, hvort þau tilheyra slíkum sérsam- böndum, eða eru beinir aðilar að Framh. af 1. síðu. hef oft velt því fyrir mér hvort þeir sjái ekki algjörl tilgangs- Athugasemd Hr. ritstjóri. 1 „Austurlandi" 8. nóvember sl. er frétt frá aðalfundi Sam- tand-s auslfirzkra kvenna 1968. Þar er m. a. birt samþyk'kt fund1- arins um hús skáldsins Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri, sem ég leyfi mér að endurtaka hér: „Aðalfundur Sambands ausl- firzkra kvenna beinir þeim ein- dregnu tilmælum til hæstvirts menntamálaráðheria, að hann hlutist til um, að húsi því, ier Gunnar skáld Gunnarsson byggði á Skriðuklaustri í Fljótsdal, verði sýndur tilhlýðilegur sómi, og þar haslaöur völlur einhverri þeirri menningarslofnun, er sómi nafni hins ágæta skálds og þessa forna höfuðbóls á Austurlandi". Ég kemst ekki hjá því að leggja þann skilning í þessa samþykkt, að aðálfundúr S.A.K. telji húsi Gúnnars'S'ká'ds Gunnarssonar ekki sýndui- tilhlýðilegúr sómi með þeirri (ö)msnningarstofnun, sem hefUr þa'r nú aðsetur. í því tiléfni vil ég upplýsa, að í gjafabréfi Franziscu og Gunnars Gunnarssonar fyrir Skriðuklaustri stendur eftirfarandi: „Jarðeign þcssi skal vera ævarandi eig.n ís- lenzka rikisins. Hún skal hagnýtt á þann hátt, að til menningar- auka horfi, t. d. að rekin sé þar tilraunastarfsemi í landbúnaði, byggðasafn, bckasafn, skjalasafn, listasafn, skóli, sjúkrahús, hress- ingarhæli, barnahæli eða elliheim- ili“. Ef ég hef á einhvern háll mis- skilið þessa samþýkkt, tel ég feng í, að fá skilning minn leiðréttan. Með þök'k fyrir birtmguna. Matthías Eggert«son. Skriðublausfri, ASÍ og kjósa fulltrúa á þing þess sem slík. Þetta tel ég að geti lam- að sérsamböndin, sem væru þó hin æskilega heild lil átaka innan ramma og í skjóli ASl. — Kom þetta þing þér á ein- hvern máta á óvart, Alfreð? — Jú, ekki get ég neitað því. Mér virðisi, sem launþegar hafi nú veðjað á þann hest, sem sízt skyldi, það er gsfið þeirri kjara- skerði.ngarstefnu, sem nú er boð- uð, verulega undir fótinn, meðal annars með því að kjósia hlaupa- gikki til forystu í Alþýðúsam- bandinu. Þrátt fyrir þetta vona ég þó hið bezta fyrir hönd alþýðu ir.anna, en grundvallarbreytingar er ekki von, nema núverandi stjórnarstefna falli. leysi þessara vinnubragða og að með þeim sé verið að fleygja fé ríkissjóðs í sjóinn — druiluna vildi ég sagt hafa. En væri nú ekki ráðlegt að breyta til að vori svona i tilrauna- skyni? Væri e’kki réynandi að ýta drullunni í burtu og setja i stað- inn góða.n ofaníburð? Það er tnia mín, að þá mundu verða skjót umskipli til hins betra. En það er margt annað, sem finna mætti að viðhaldi Odds- skarðsvégar. Öðru hvoru er veg- hefillinn sendur á veginn, en mest fyrir siðasakir og til þess að sýn- ast. Árangur af heflun getui- eng- inn orðið — eða svo gott sem — af þeirri einföldu ástáeðu, að enginn ofaníburðujr er til í vegin- um og hefur ekki veiið í mörg ár. Stakir steinar standa upp úr veg- inum en ofaníburður fynrfinnst enginn. Ég legg til, að vegagerðarmenn reyni í vor að skipta um jarðveg á dru' lusvæðunum og sjá hvern- ig fer. Og lengur verður það eikki dregið en til vors að bera ræki- lega ofan í veginn, ef Oddsskarðs- vegur á áfram að teljast með ak- færum vegum. Hafna viðrœðum Framhald af 1. síðu. í nefndina voru kosnir: CBjörn Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Jón Sigurösson, Hannibal Valdimars- son og Óskar Hallgrímsson. Þá voru á þessum fundi kösn- ir ritari o.g gjaldkeri ASÍ og var Einar Ögmundsson kosinn gjald- keri en Óskar Hallgrímsson ritari í stað Snorra Jónssonar er áður gegndi því starfi. Þá var upplýst, að um helgina mundi vcrða 'hald- in sjómannaráðstefna i Reykja- vík er fjalla skal um þvingunar- lagaírumvarpið og fleiri sió- mannamáí. Oddsskarðsvegur

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.