Austurland


Austurland - 23.12.1968, Qupperneq 1

Austurland - 23.12.1968, Qupperneq 1
lUSTURLAND — » MAlBAGN AIÞÝÐUBANDALAGSINS A AUSTURLAHDI 18. árgangur. JÓLIN 1968 50. tölublaíí. Frá Dyrfjöllum — horft til suðurs. Ljósm. H. G. FJALL Við sjáum aðeins fjallið hrikahátt, með hraun og klungur, snjó og skriðufall. Það virðist úfið, ófrjótt, bert og grátt við augans fyrstu sýn, já, nakið fjall. En í þess fylgsnum fjöldi blóma grær, sem falinn múgsins sljóu sjónum er, - sem skáldsins draumur, dagsins erli fjær, hin dulda sorg, er býr í hjarta þér. Og ef þú skyggnist um í fjallsins hlíð, hin undursmáu blóm þú skynjað fær, þér gleymist fjallið gráa, alla tíð, þess gróður einn þér stendur hjarta nær. Kristján frá Djúpalæk.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.